Morgunblaðið - 08.08.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.08.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LA.UGARDAGUR 8. ÁGÚST 1987 3 Nunnvannog náði Jóhanni ENSKA stórmeistaranum John Nunn tókst að snúa á Kanada- manninn Allan í biðskák úr fjórtándu umferð millisvæðamótsins í Szirak í gær. Þar með skauzt Nunn upp að hlið Jóhanns Hjart- arsonar og eru þeir nú efstir með 11 vinninga þegar tvær umferðir eru eftir af mótinu. Næstir koma þeir Lajos Port- isch, Ungveijalandi og Valery Salov, Sovétríkjunum með IOV2 vinning. Alexander Beljavsky er í fimmta sæti með 9'/2 vinn- ing, en eftir þennan sigur Nunn er næstum öruggt að hann hreppir ekki eitt af þremur efstu sætunum. Sigur Nunn í biðskákinni kom leika. Kanadamaðurinn er hins töluvert á óvart, því staðan var vegar langneðstur á mótinu og einfold og Allan hefði átt að geta honum hafa oft orðið á hroðalegar haldið jafntefli án teljandi erfið- jrfirsjónir. Tir- STIG- 1 2. 3 V 6 7 s R 10 N 12 13 IV 1S 16 1? 18 V/NH. 1 TODOKCEVICCM—ti) fl 2Vs5 /l 0 i i i 0 0 o o 0 1 1 •k •k 0 b'k 2 l VJ I -J s 2 6,20 'A 'A •A i 'h 1 o /. o •u 'h 4 'k rá 3 MILOS (Br'i.ni) fð 2*/»5- 1 ó I -íj •u 1 0 0 Q •u o 1 0 ‘k •k i i X OENjfíMINOSvJt') s o 'k 0 •u i •u o o ■u 1 i h ■k 'h 6/;i 5 SALOVfSoví t.'.kj^jm) s 2550 o '4 •u •u f í i •u 'k í 'h 1 1 'h 1 | 10/t 6 ALLAN (KonoJo) f) 2310 o o o o 0 % o 1 0 0 y. r> /l n o o fí, ? BELJ-fíVSky(Sevilr) s 25 tE 1 (l 1 •u o 1 o •k 1 i •u Zl ■k i •k <?•/. í POfíTISCH(U«,v,jJ, 5 2610 1 Q ±1 í ■A 'L É % •k /i •k i 1 •/, L tr* 9 NUNN (Enl/o-J') i. 25 tS 1 L i 1 'il i 'U i 1 •/, 1 1 o /l 1 O 11 10 VE L IMIItOVIC (TuUsi) s 253S 1 •A •u Q 1 O V/, '/*■ £L 1 % 1 0 i n 1*1 11 JÓUfíNN UTfíRTfífiiOH s 2SSS 1 1 1 (l •u •u •u z, w 1 i •k o 1 i i H 12 T>E Lfí VULfíCSpLo.) A 2950 o % 0 o 0 ■u 0 1 o w, p •k /l '/, '/, •k rh 15 OOU/U/l LTiioij) A 2210 Q •u i. •u 0 ■u o o o i m /i o •k o n r/i <( ftWÞE/nsON (Ss>f>;ié) s 1600 /, •k 0 1 •/, •/, t •u •u ■u ■u W 1 •k 1 <? 15 fítOKTfíN (Usvs./T) s 2560 ■ti 0 0 'k 'k 0 /l o 1 'U 1 n É 'A- •/, o 1í MDKIN (eí~,i.-..) A 2vyr •A 'A •u i •u o o 1 o •u '/l k t ■/. 11 FLEfífí (Ens/j-J.) s 2995 o h A o 1 o 'U ! o o ■u 1 •k •k 0 É 6 n CHH/S T/fíNseN (fís-JÍ.) s 2S1S 1 /l Q •u o •u Q 1 o (U i % T/i Næstsíðasta umferð á milli- svæðamótinu verður tefld í dag og sú síðasta á mánudaginn. Skákir sem máli skipta fyrir topp- baráttuna eru þessar; 16. umferð, laugardag: Allan — Jóhann Portisch — Nunn Beljavsky — Velimirovic Salov — De la Villa 17. umferð, mánudag: Jóhann — Beljavsky Velimirovic — Portisch Bouaziz — Salov Nunn — Christiansen Jóhann þarf nauðsynlega að sigra í dag og það væri hægt að hugsa sér erfiðari andstæðing en Allan, en að sjálfsögðu getur allt gerst. Takist það og tapi hann ekki gegn Beljavsky er hann ör- uggur með að komast áfram. Það er jafnvel hægt að hugsa sér að úrslit í skákum keppinauta hans í dag verði þannig að Jóhann verði öruggur með eitt af þremur efstu sætunum fyrir síðustu umferð. Á millisvæðamótunum er ekki lögð mikil áherzla á að ná efsta sæti, heldur er það að komast áfram sem skiptir máli. Það getur þó verið gott að ná efsta sæti, því þegar dregið verður um það hveijir lenda saman í áskorenda- keppninni er farið nokkuð eftir árangri á millisvæðamótunum, t.d. tryggt að tveir sigurvegarar þurfa ekki að lenda saman. Forsetinn heimsækir Snæfellsnes- og Hnappa- dalssýslu FORSETI íslands, Vigdís Finnbogadóttir, fer í opinbera heimsókn til Ólafsvíkur í til- efni 300 ára verslunarafmælis og í SnæfeUsnes- og Hnappa- dalssýslu dagana 15.—18. ágúst næstkomandi. Forsetinn mun meðal annars vera viðstaddur hátíðarfund bæj- arstjómar Ólafsvíkur í gamla pakkhúsinu, opna formlega nýtt félagsheimili á Klifi laugardaginn 15. ágúst og opna sýningu í norska húsinu í Stykkishólmi sem haldin er á vegum byggðasafnsnefndar mánudaginn 17. ágúst. Komelíus Sigmundsson forseta- ritari og kona hans Inga Her- steinsdóttir verða í för með forsetanum. Veðrið í júlí: Sólarlítið og meiri rigningen ímeðalári ÚRKOMA var yfir meðal- lagi á landinu í júlímánuði samkvæmt skýrslum Veð- urstofu íslands. Sólarlítið var, einkum síðari hluta mánaðarins. Sólskins- stundir í Reykjavík urðu 108, sjötíu og þremur færri en í meðalári. Meðalhiti í höfuðborginni var 11,1 gráða á Selsíus, á Akureyri 11,7 0 , Hjarðamesi 10,6° og á Hveravöllum 7,6° . Þetta er um gráðu lægri hiti en í meðalári. Úrkoma var ívið meiri. í Reykjavík reyndist hún fimmtungi meiri en í meðalári eða 58 mm, en á Akureyri 40% meiri eða 45 mm. Á Hjarðar- nesi mældist 121 mm úrkoir.a og 62 mm á Hveravöllum. ^\uglýsinga- síminn er22480 FARSEDLARNIR A SAMA VERDI OGÞÚFÆRD ÚRVALS LEIDSÖGN AD AUKI! Þegarþú kaupir farseðlana hjá Úrvali fœrðu hagstœðasta verðið og leiðbeiningar um heppilegustu tilhögun ferðarinnar í kaupbœti. Það gildir einu hvað flugfélagið heitir, hagsmunir þínir sitja alltaf í fyrirrúmi. að vita afþví, finnstþér ekki? HAMBORG Arnarflug 17.450,- Úrval 17.450.- LONDON Flugleiðir 15.450, Úrval 15.450, MUNCHEN lufthansa 21.410, Úrval 21.410, KAUPMANNAHOFN SAS 11.780, Úrval 11.780, Verðið miðast við lœgstu gildandi fargjöld. FERDASKRIFSTOFAN ÚRVAl - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13 - Simi 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.