Morgunblaðið - 08.08.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.08.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 STÖÐ2 <® 9.00 ► Kum, Kum.Teikni- mynd. <8Þ 9.20 ► Jóglbjörn. Teikni- mynd. <® 9.40 ► Allir og fkornarnlr. Teiknimynd. <®10.00 ► Ponelópa puntudróa. Teiknimynd. <9010.20 ► Ævintýri H.C. Ander- aena. Skopparakringlan og boltinn. <9010.40 ► Sllfurhaukarnir. Teikni- mynd. 49011.05 ► Köngulóarmaður- L inn. Teiknimynd. 49011.30 ► Fálkoeyjan (Falcon~'n Island). 12.00 ► Hlé. I ^ s SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.20 ► Rftmélsfréttir. 16.30 ► fþróttir. 18.00 ► Slavar (The Slavs). Fimmti þáttur. 18.30 ► Leyndardómar gull- borganna (Mysterious Cities of Gold). 13. þáttur. Teiknimynda- flokkur um ævintýri í S-Ameríku. 19.00 ► Litll prinslnn. Teiknimynd. 19.26 ► - Fréttaðgrip é tðknmðll. STÖÐ2 18.15 ► Ættarveldið (Dyn- asty). Blake Carrington er brugöiö er hann fær fréttir af handtöku Stevens, Claudia fær einnig slæmarfréttir, en allt leik- ur í lyndi hjá Alexis Carrington. 17.10 ► Útíloftið. Guðjón Arngrímsson rabbar viö Halldór Fannartannlækni um eftiriætis áhugamál hans, golf. 17.40 ► Áfleygiferð(Exciting World of Speed and Beauty). 18.05 ► Golf. Sýnt erfrá stór- mótum í golfi víös vegar um heim. UmsjónarmaöurerHeimir Karlsson. 49M9. 00 ► Lucy Ball.Sjón- varpsþættir Lucille Ball eru löngu frægir SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► 20.00 ► Fréttir og 20.40 ► Vaxtarverkir 21.25 ► Fundið fé (Blue Money). Bresk sjónvarpsmynd í 22.60 ► Leiktu Misty fyrir mig (Play Misty for Me). Smelllr. veður. Dadda (The Growing léttum dúr. Leikstjóri Colin Bucksey. Aðalhlutverk: Tim Bandarísk spennumynd frá árinu 1971. Leikstjóri Clint 20.35 ► Lottó. Pains of Adrian Mole). Curry og Debby Bishop. Leigubílstjóra nokkurn dreymir Eastwood. Áöalhlutverk Clint Eastwood, Jessica Walter 21.10 ► Maðurvikunn- um frægð og frama. Þegar hann finnur skjalatösku fulla og Donna Mills. Ung stúlka veröur ástfangin af vinsael- ar. Umsjónarmaöur af peningum í bíl sínum hyggst hann leita á vit ævintýr- um plötusnúði og svífst einskis til að ná ástum hans. Sigrún Stefánsdóttir. anna en uppgötvar aö ýmsir náungar eru á hælum hans. 00.25 ► Fréttlrfrð fréttastofu útvarps. 19.30 ► - Fréttir. 20.00 ► Magnum P.l. 20.45 ► Bubbi Morthens. Bubbi Morthens erá hljóm- 49Þ22.15 ► Fædd falleg (Born Beauti- 49(23.20 ► Örið (The Scar). Bandarisk Bandarískur spennuþátt- leikaferö um landiö og ræddi Bjarni Hafþór viö hann ful). Bandarísk sjónvarpsmynd um bíómynd um afbrotamann sem er látinn ur meöTom Selleck í er hann kom til Akureyrar. (þættinum flytur Bubbi nokk- Ijósmyndafyrirsætur í New Vork. laus úr fangelsi og tekur til viö fyrri iðju. aöalhlutverki. Magnum ur lög, þar á meðal lög sem aldrei hafa komiö út á 49(22.40 ► Takkfyrir, ungfrú Jones 49(00.45 ► Landamærin (Border). erfenginntil að leysa hljómplötu. (Thankyou Miss Jones). Bresksjón- Bandarísk bíómynd meö Jack Nicholson morðmál. varpsmynd meö Oliver Cotton o.fl. o.fl. Leikstjóri erTony Richardsson. ÚTVARP 0 RÍKISÚTVARPIÐ 06.46 Veöurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Góöan daginn góöir hlustendur. Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagöar kl. 08.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Aö þeim loknum eru sagöarfrétt- ir á ensku kl. 8.30 en síöan heldur Pétur Pétursson áfram aö kynna morg- unlögin. fl.OOFréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 09.16 í garöinum með Hafsteini Haf- liöasyni. (Endurtekinn þáttur frá miövikudegi). 09.30 í morgunmund. Guörún Marinós- dóttir sér um barnatíma. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Óskalög sjúklinga, umsjón Helga Þ. Stephensen. Tilkynningar. 11.00 Tíöindi af Torginu. Brot úr þjóö- málaumræöu vikunnar í þættinum Torginu og þættinum Frá útlöndum. Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurö- ardóttir taka saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar, tón- leikar. Forystugrein Morgunblaðsins síðastliðinn þriðjudag bar yfír- skriftina Skólasjónvarp. Ég má til með að vitna í þessa einkar athygl- isverðu grein, þar sem segir: Mikilvægt er að fræðslukerfíð haldi í við tæknina og miðli þekkingu, gamalli og nýrri, til fjöldans eftir skilvirkustu leiðum hvers tíma. Ekkert er mikilvægara, hvorki ein- staklingi né þjóð, en víðfeðm alhliða menntun, sem stendur traustum fótum í samansafnaðri reynslu kyn- slóðanna, en gjömýtir engu að síður til góðs nýjustu gjafir tækni og vísinda." (Tilvitnun lýkur.) Síðar í greininni er rætt um möguleika okkar á sviði fjarkennslu og um hina brýnu þörf á að nýta útvarp, sjónvarp, myndbönd og tölvtækni við kennslu. Ég er hjartanlega sammála þessu sjónarmiði leiðarahöfundar Morg- unblaðsins og hef reyndar reynt eftir föngum að fylgjast með væn- legu kennsluefni ljósvakamiðlanna 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál, í umsjón llluga Jökulssonar. 16.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir ræöir viö Jónínu Ólafsdóttur leikkonu sem velur tónlistina í þættinum. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Stundarkorn í dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10). 17.60 Sagan: „Dýrbítur" eftir Jim Kjeldgaard. Ragnar Þorsteinsson þýddi. Geirlaug Þorvaldsdóttir les (18). 18.20 Tónleikar, tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Tónleikar. Tivolíhljómsveitin i Kaupmannahöfn, Joan Sutherland og Sinfóniuhljómsveit Lundúna og píanó- leikarinn Cyprien Katsaris flytja tónlist eftir Niels W. Gade, Reinold Gliere og Louis Moreau Gottschalk. 19.60 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guömundsson og Jóhann Sigurösson. (Frá Akureyri). 20.20 Konungskoman 1907. Frá heim- sókn Friöriks áttunda Danakonungs til íslands. Annar þáttur: Undirbúning- urinn hér á landi. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari meö honum: Snorri Jónsson. og þróun kennslusjónvarps og -út- varps almennt. Vonar flölmiðlarýn- irinn að þessi viðleitni hafi lagt sandkom á þær vogarskálar er ráða svo miklu um gengi manna í veröld sérhæfingarinnar. Eitt stærsta skrefíð í átt til kennslusjónvarps tel ég reyndar að ríkissjónvarpið hafi stigið er þar var stofnað til fjölföld- unar á völdu sjónvarpsefni, svo sem Stiklum Ómars Ragnarssonar, en þar þurfti að sigrast á flóknum höfundarréttarákvæðum. Slík fjöl- földun sjónvarpsefnis er vísir að þeirri miðlun fræðsluefnis er ég persónulega sé glitta í við sjóndeiid- arhring. Þegar fyrir kendi Ég er reyndar þeirrar skoðunnar að þegar megi finna vísi að Ljós- vakaskóla íslands á voru litla landi og að ekki sé annað eftir en að samhæfa kraftana . Eftirfarandi 21.00 íslenskir einsöngvarar. Jóhann Konráösson syngur lög eftir Jóhann Ó. Haraldsson. Guörún Kristinsdóttir leikur á píanó. 21.20 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri). (Þátturinn veröur endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20). 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Kínverska styttan", smásaga eft- ir Jeffrey Archer. Ragnheiöur H. Vigfúsdóttir þýddi. Halldór Björnsson les. 23.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akur- eyri í umsjón Ingu Eydal. 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar. Vladimir Ash- kenazy, Itzhak Perlman og Lynn Harrel leika kammertónlist eftir Pjotr Tsjaíkovskí. 01.00 Veöurfregnir Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 06.00 I bítið. Karl J. Sighvatsson. Fréttir kl. 7.00 og 8.00 og 9.00. Fréttir sagö- ar á ensku kl. 8.30. aðilar sýnast mér vera í stakk bún- ir til að hrinda „Ljósvakaskólanum" af stokkunum: Námsgagnastofn- un, Kvikmyndasafn íslands, Ríkisútvarpið/sjónvarp, Stöð 2 og skólabókasöfnin . En hvemig er nú unnt að samhæfa þessa krafta í þágu ljósvakamiðlunar fræðslu- efnis? Þessari spumingu er ekki auðvelt að svara innan marka grein- arkomsins, en reynsla mín af kennslustarfinu og ljósvakarýninni segir mér að hér hljóti skólabóka- söfnin að gegna lykilhlutverki sem frumeiningar ljósvakaskólans! Hin lifandi tengsl Reynsla okkar kennaranna af ríkisreknum stofnunum á borð við Fræðslumyndasafnið og Náms- gagnastoftiun er nefnilega sú að þar skorti menn ár og síð rekstr- arfé og að slíkar stofnanir vilji gjaman einangrast svolítið frá hinu 09.03 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi Ágústsson. Fréttir kl 10.00. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjón fréttamanna útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sig- uröur Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. Fréttir kl. 16.00 18.00 Við grilliö. Kokkur aö þessu sinni er Helgi Pétursson, fréttamaöur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Andrea Jónsdóttir kynn- ir dans- og dægurlög frá ýmsum timum. Fréttir kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 8.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni. 12.00 Fréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 fslenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. lifandi skólastarfí — þrátt fyrir góðan vilja stjómenda. Skólabóka- söfnin eru hinsvegar innan seiling- ar kennaranna og á þeim bæjum vita starfsmenn hvar skórinn krepp- ir hjá kennurunum hveiju sinni. Því dettur mér svona í hug hvort ekki væri upplagt að stofna til öflugra ljósvakamiðlunardeilda við skóla- bókasöfnin. Hinir ágætu bókasafns- fræðingar fengju styrki til að sækja ljósvakamiðlunamámskeið og nægt ftármagn til að panta ljósvakaefni og kennslutæki. Þannig réði eftir- spurnin í skólunum framleiðslu kennsluefnisins, en vissulega verð- ur að gæta þess að styrkja Námsgagnastofnun, Kvikmynda- safn Islands, Ríkisútvarpið/sjón- varp og Stöð 2 við að framleiða og fjölfalda gott, íslenskt fræðsluefni og ekki má gleyma því sem vel er gert í þessu efni á erlendri grundu. 17.00 Rósa Guöbjartsdóttir leikur tónlist og spjallarviö gesti. Fréttirkl. 18.00. 20.00 Anna Þorláksdóttir i laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstuöinu. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ól- afur Már Björnsson. STJARNAN 8.00 Rebekka Rán Samper sér um aö koma ykkur i gott skap. 8.30 Stjörnufréttir (fréttasimi 689910). 10.00 Jón Þór Hannesson býöur hlust- endum góöan daginn með léttu spjalli. 11.65 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarp. 13.00 Örn Petersen. Laugardagsþáttur með ryksugurokki. 18.00 Jón Axel Ólafsson í laugardags- skapi. 17.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 18.00 Árni Magnússon. Tónlist. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu- vakt. 03.00 Næturdagskrá í umsjá Bjarna Hauks Þórssonar. ÚTVARP ALFA 13.00 Skref i rétta átt. Þáttur í umsjón Magnúsar Jónssonar, Þorvalds Daní- elssonar og Ragnars Schram. 14.30 Tónlistarþáttur í umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lifsins. Tónlistarþáttur meö ritningarlestri. 24.00 Næturdagskrá. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist ogviötöl. Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel Braga- dóttir. 12.00 I hádeginu. Þáttur í umsjón Pálma Guðmundssonar. 13.00 Fréttayfirlit á laugardegi I umsjón Friöriks Indriöasonar, fréttamanns Hljóöbylgjunnar. 14.00 Líf á laugardegi. Iþróttaþáttur í umsjón Marinós V. Marinóssonar. 16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur i um- sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn- laugs Stefánssonar. 19.00 Létt og laggott. Þáttur í umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns- sonar. 23.00 Næturvakt Hljóöbylgjunnar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00 íþróttirhelgarinnará Noröurlandi. Ólafur M. Jóhannesson Ljósvakaskóli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.