Morgunblaðið - 08.08.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.08.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1987 ÓVÆNT STEFNUMÓT A.I. Mbl. ★ ★★ N.Y.Times ★★★★ USAToday ★★★★ Walter (Bruce Willis), var prúður, samviskusamur og hlédrægur þar til hann hitti Nadiu. Nadia (Kim Basinger) var falleg og aðlaöandi þar til hún fékk sér í staup- inu. David (John Larroquette) fyrrverandi kærasti Nadiu varð morðóður þegar hann sá hana meö öðrum manni. Gamanmynd í sér- flokki — Úrvalsleikarar Bruce Willls (Moonlighting) og Kim Basinger (No Mercy) í stórkostlegri gamanmynd f leikstjórn Blake Ed- wards. Tónlist flutt m.a. af Billy Wera and the Beaters. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11. \ni DOLBY STEREO | HÆTTULEGUR LEIKUR Sýnd kl. 7og11. WISDOM Ný, hörkuspennandi og sérstæð kvikmynd meö hinum geysivinsælu leikurum Emilio Estevez og Demi Moore. Sýnd kl. 3,5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. LAUGARAS --- SALURA - ANDABORÐ Ný, bandarisk, spennumynd. Linda hólt að Andaborð væri bara skemmtilegur leikur. En andamir eru ekki allir englar og aldrei að vita hver mætir til leiks. Kyngimögnuð mynd! Aðalhiutverk: Todd Allen, Tawny Kita- en, Stephen Nlchols. Sýndkl.6,7,9og11. Bönnnuð innan 16 ára. Ný hrollvekja um ungan rithöfund sem leitar næðis á afskekktum stað til að skrifa. Aðalhlutverk: Meg Foster, Wlngs Hauser og Robert Marley. Sýndkl. 6,7,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. --- SALURC ---- MEIRIHÁTTAR MÁL Morð er ekkert gamanmál, en þegar þaö hefur þær afleiðingar að maöur þarf að eyða hálfri milljón dollara fyrir mafíuna verður það alveg spreng- hlægilegt. Aöalhlutverk: Steve Donmeyer, Hoe Phelan, Christina Carden. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! ÍB HÁSKÖUBfÖ Hinmiwta SIMI 2 21 40 „Something Wild er borð- leggjandi skemmtiiegasta uppákoma sem maður hef- ur upplifað lengi í kvik- myndahúsi". SV.Mbl. „Sú besta í bíó". SÓL. Tíminn. „Létt og skemmtileg inni- haldsrík gamanmynd". GKr. DV. Grátt gaman og mögnuð spenna. Stórgóð tónlist. A SV. MBL. ★ ★ ★ ★ SÓL. TÍMINN. ★ ★★★ CHICAGO TRIBUNE. ★ ★★>/t DAILY NEWS. ★ ★ ★ NEW YORK POST. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 16 óra. □□ DOLBY STEREO VILLTIR DAGAR Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! „Something Wild er borðleggjandi skemmtilegasta uppá- koma sem maður hefur upplifað lengi í kvikmyndahúsi". ENN FJÖLGAR STJÖRNUNUM í HÁSKÓLABÍÓI ★ ★★1/2 Morgunblaðið ★ ★★★ Tíminn. ★ ★★★ Chicago Tribune ★ ★★1/2 Daily News ★ ★ ★ New York Post SV.Mbl. „Mæli með my ndinni fyrir unnendur spennumynda". HK.DV. ★ ★ ★ ★ L.A. Times ★ ★ ★ USA Today. Þeir félagar Walter Hill (48 hours), Mario Kassar og Andrew Vanja (RAMBO) eru hér mættir til leiks með hina stórkostlegu spennumynd Extreme Prejudlce sem viö vlljum kalla „SPENNUMYND ÁRSINS1987“. Nick Nolte fer hér á kostum sem lögreglustjórinn Jack Benteen, en hann lendir f stríöl viö 6 sérþjálfaða hermenn. Pað voru einmitt þelr Walter Hill og Nick Nolte ásamt Eddle Murphy sem unnu saman aö myndlnnl 48 hours. Aðalhlutverk: NICK NOLTE, POWERS BOOTHE, MICHAEL IRONSIDE, MARIA ALONSO. Tónlist eftlr: JERRY QOLDSMITH. Framleiðendur: MARIO KASSAR OG ANDREW VANJA. Leikstjóri: WALTER HILL. tn[ DOLBY STEREO Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9og 11. ANGELHEART ★ ★★ mbl. — ★ ★ ★ HP. ANGEL HEART ER BYGGÐ Á SÖGU EFTIR WILUAM HJORTSBERG OG HEF- UR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR VIÐS VEGAR ERLENDIS. ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART ER SAMBLAND AF „CHINATOWN" OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER." R.B. KFWB RADIO L.A. Mickey Rourke, Robert De Nlro. Sýnd kl.5,7,9 og 11.05. KROKODILA-DUNDEE ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. IX DUNDEE Stórkostleg grínmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet alls staðar í heiminum. I Í4 14 M U Sími 11384 — Snorrabraut 37 ■ Frumsýnir nýjustu mynd Walter Hill: SÉRSVEITIN 7IUH íMB PHEi jí Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.