Morgunblaðið - 08.08.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1987
í DAG er laugardagur 8.
ágúst sem er 220. dagur
ársins 1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 5.18 og
síðdegisflóð kl. 17.44. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 4.55
og sólarlag kl. 22.10. Myrk-
ur kl. 23.24. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.33 og tunglið er í suðri
kl. 0.14. (Almanak Háskóla
íslands).
Á þvf munu allir þekkja,
að þór eruð mfnir læri-
sveinar, ef þér berið
elsku hvertil annars. (Jóh.
13,35).
1 2 3 4
w m
6 7 8
9 PT
11 ■r _
13 14 1 L
WL pÉ
17 \
LÁRÉTT: - 1. ekki margmenn,
5. bardagi, 6. sfðast, 9. bók, 10.
greinir, 11. samhfjððar, 12. rengja,
13. afkvæmi, 13. bókstafur, 17. f
kirkju.
LÖÐRÉTT: — a. utan við sig, 2.
gtjálaust, 3. borða, 4. sparsamar,
7. hef upp á, 8. gyðja, 12. hlffa,
14. megna, 16. tveir eins.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. skýr, 6. lóan, 6.
alfa, 7. ha, 8. perla, 11. al, 12.
afl, 14. sjón, 16. tandur.
LÓÐRÉTT: — 1. slappast, 2. ýlfur,
3. róa, 4. unna, 7. haf, 9. elja, 10.
land, 13. lár, 1S. ón.
ÁRNAÐ HHILLA
HJÓNABAND. í dag, laug-
ardag, verða gefín saman í
hjónaband í Bústakirkju
Ragnheiður Guðný Sumar-
liðadóttir og Stefán Olafs-
son. Heimili þeirra verður á
Blöndubakka 11.
HJÓNABAND. í dag verða
gefín saman í hjónaband í
Bústaðakirlqu Hildigunnur
Geirsdóttir og Albert Guð-
brandsson. Heimili þeirra
verður í Efstasundi 81.
HJÓNABAND. í dag, laug-
ardag, verða gefín saman í
hjónaband í Langholtskirkju
Jóhanna Rútsdóttir Vestur-
bergi 44 og Snorri Valsson
Víkurbakka 6. — Heimili
17 A ára afmæli. Á morg-
I U un, 9. ágúst, er sjötug
frú Margrét Dorotea Páls-
dóttir frá Hólshúsi í
Sandgerði, nú á Suðurgötu
25 þar í bænum. Hún ætlar
að taka á móti gestum í sam-
komuhúsinu í bænum á
afmælisdaginn, milli kl. 15
og 19.
I7A ára afmæli. Á morg-
I \/ un, 9. þm., er sjötugur
Ingólfur Jónsson fyrrum
sjómaður á Suðureyri við
Súgandafjörð, nú Hjarðar-
holti 8 á Akranesi. Hann er
að heiman.
þeirra verður í Vesturbergi
44. Sr. Ólafur Skúlason gefur
brúðhjónin saman.
FRÉTTIR_______________
FROST mældist í fyrri nótt
uppi á hálendinu, sagði í
veðurfréttunum í gær-
morgun. Hafði mælst
tveggja stiga frost á Hvera-
völlum og minnstur hiti á
láglendi um nóttina var tvö
stig austur á Egilsstöðum.
Hér í höfuðstaðnum var
hiti 8 stig. Sólskin í fyrra-
dag var í 12.40 klst. í
spárinngangi var sagt: hiti
breytist lítið. Þessa sömu
nótt í fyrra var 9 stiga hiti
hér í bænum. Minnstur var
hann 7 stig. Vestur í Frobis-
her Bay var 6 stiga hiti
snemma í gærmorgun. Þá
var 12 stiga hiti í Nuuk,
Þrándheimi og austur í
Vaasa en 13 stig í Sund-
svaU.
LÖGREGLAN. Lögreglu-
stjórinn hér í Reykjavík augl.
í nýju Lögbirtingablaði
nokkrar lögregluþjónastöður
lausar og einnig stöðu lög-
regluvarðstjóra. Umsóknar-
frestur er settur til 17. ágúst.
EINKARÉTTUR. í tilk. í
Lögbirtingablaði frá siglinga-
málastjóra segir að þeim
Guðbjarti Einarssyni Lækj-
arseli 3 hér í bænum og
Stefáni Einarssyni Lind-
arbr. 14 á Seltjamamesi hafí
verið veittur einkaréttur á
skipsnafninu Aðalbjörg.
FRÁ HÖFNINNI____________
í FYRRADAG fór Fjallfoss
úr Reykjavíkurhöfn á strönd-
ina og Árfell lagði af stað
til útlanda. Þá fór Helda í
strandferð. í gær kom Jökul-
fell frá útlöndum. Ljósafoss
var væntanlegur af strönd-
inni. Eins var flutningaskipið
fsberg væntanlegt og leigu-
skipið Helena fór á ströndina.
í dag er norska skemmti-
ferðaskipið Vistafjord
væntanlegt og danska eftir-
litsskipið Vædderen.
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
RÚSSNESKUR flótta-
maður sem kom hingað til
lands sem laumufarþegi
með bresku kolaskipi í vet-
ur hvarf í fyrradag. Hann
hefur verið hér í umsjá lög-
reglunnar sem kom honum
fyrir á Hjálpræðishemum.
Með honum kom landi
hans. Höfðu þeir komist
óséðir um borð í skipið í
Finnlandi, er það var þar.
Landgönguleyfí höfðu þeir
ekki fengið í Bretlandi.
Komu þeir svo með skipinu
hingað til lands. Af því
stukku þeir svo hér
skömmu áður en það lagði
úr höfn. Mennimir hafa
haft daglegt samband við
lögregluna. Á fímmtudag
gaf annar þeirra, Dubuark,
sig ekki fram. Hann er
sagður vera maður þung-
lyndur og hefur ekkert til
hans spurst.
ÁHEIT OG GJAFIR
Áheit á Strandarkirkju, af-
hent Morgunblaðinu.
N.N. 1000. Amma Gyða
1000. P.S. 34 1000. Lína
1000. N.N. 1000. Kristín
1000. N.N. 1000. P.s: P.
1000.
MINNINGARKORT
MINNIN GARKORT Safn-
aðarfelags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Þuríður
Ágústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
Hér gnæfir hin gotneska kirkja, Dómkirkja Krists Konungs, Landakotskirkja. Já nú er Jóhannesi Páli páfa óhætt
að koma hingað til Reykjavíkur og heimsækja kirkju sína, sagði Vesturbæingur einn sem virti fyrir sér þær miklu
endurbætur sem fram hafa farið á Landakotstúninu og næsta umhverfi Landakotskirkju. Því umfangsmikla verki
er nú lokið. Ólafur K. Magnússon tók þessa mynd þar í vikunni. Þess má geta að aðeins neðar til vinstri á myndinni,
er bUastæði sem er í beinu framhaldi af þessum gróðurreit. Hefur vel til tekist við að fella það að hinu nýja og
fallega umhverfi.
Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 7. ógúst til 13. ágúst, aö báöum dögum
meötöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavík-
ur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnea og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstig fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Stysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í HeilsuverndarstöA Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekín opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, 8. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HJálparstöö RKÍ, TJarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. NeyÖarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
símsvari.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamáliö, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31 .Om.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadalldin. kl. 19.30-20. Saangurkvenna-
dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heim8Óknartfmi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringalna: Kl. 13-19
alla daga. öldrunarlækningadelld Landapftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn (Foaavogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarfaúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA,
hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás-
dalld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuvemdarstöAin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshseliA: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspftali:
Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftal! Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
SunnuhlfA hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur-
lækniahéraAs og heílsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúaiA: Heim-
8óknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátfðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúaiA: Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landabókaaafn Islands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal-
ur 9-19. Útlénasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Háakólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóls fslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa I aðalsafni, sfmi 25088.
ÁmagarAur: Handritasýning stofnunar Árna Magnússon-
ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
Þjóðminjasefnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. I Bogasalnum er sýningin .Eldhúsið fram á vora daga".
Listasafn Islanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtabókasafnlð Akureyri og Héraðsskjalaaafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavlkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Búataðeaafn, Bústaðakirkju, sími
36270. Sólhelmaaafn, Sólheimum 27, simi 36814. Borg-
arbókasafn ( GerAubergl, GerAubergi 3—5, simi 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem
hér segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga ki.
9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofevallaeafn veröur lokað frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka-
bflar verða ekki I förum frá 6. júlí til 17. ágúst.
Norrana húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbaajarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10— 18.
Ásgrfmasafn Bergstaöastræti 74: Opið alla daga nama
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Llstasafn Einara Jónsaonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóna SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsataðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofaopin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnjasafna, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðiatofa Kópavoga: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasáfn Islanda HafnarfirAi: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundataðlr I Reykjavlk: Sundhöllin: Opin mánud,—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartími l.júnl— 1. sept. s. 14059. Laugardals-
laug: Mánud.— föstud. frá ki. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.po-17.30. Vesturbæj-
arlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb.
Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30.
Varmáriaug ( Mosfellasvalt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opin ménudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga8-16. Slmi 23260.
Sundlaug Seftjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.