Morgunblaðið - 08.08.1987, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 08.08.1987, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. ÁGÚST 1987 33 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kjötvinnsla Viljum ráða nú þegar starfsfólk í kjötvinnslu HAGKAUPS við Borgarholtsbraut í Kópavogi: 1. Pökkun. 2. Úrbeiningu. Vinnutími er frá kl. 08.00 til kl. 16.00. Hluta- störf köma einnig vel til greina. Yfirvinna er fyrir hendi ef óskað er. Starfinu fylgja ýmis fríðindi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá 15.00 til kl. 18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfs- mannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Dómarafulltrúi Staða dómarafulltrúa við embættið er laust til umsóknar. Laun eru samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 5. september 1987. 5. ágúst 1987. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu, PéturKr. Hafstein. Vélamaður óskast Óskum eftir manni vönum Baader-flökunar- vélum. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 92-68144. Hraðfrystihús Þórkötiustaða hf. Fiskvinna Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa. Unnið eftir bónuskerfi. Fæði og húsnæði á staðn- um. Upplýsingar í síma 92-68144 og hjá verk- stjóra í síma 92-68451. Hraðfrystihús Þórkötlustaða hf. Stýrimann vantar á mb. Áskel ÞH 48 er veiðir með þorskanet- um frá Grenivík. Upplýsingar í síma 91-23167. Hf. Gjögur Kennarar athugið! Kennara vantar við grunnskóla Sauðárkróks, efra stig (5.-9. bekkur). Aðal kennslugreinar: Danska, stærðfræði og almenn kennsla. Upplýsingar gefur Björn Sigurbjörnsson, skólastjóri í síma 95-6622. Tölvuskráning Óskum eftir að ráða starfsmann til framtíð- arstarfa við tölvuskráningu. Heilsdagsstarf. Æskilegt er að umsækjendur séu á aldrinum 20-40 ára. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri (ekki í síma) mánudag og þriðjudag frá kl. 15.00 til kl. 18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Starfskraftur óskast til að annast heimili í Kópavogi og tvö börn, 3ja og 5 ára, 5 tíma tvisvar í viku. Upplýsingar í síma 641376. Starfsfólk óskast í innréttingadeild. Vinnutími frá kl. 9.00- 18.30. Bílstjóra til að annast útréttingar svo sem ferðir í toll, banka o.fl. Upplýsingar gefur verslunarstjóri á staðnum. (R smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Gistiþjónusta (Holiday flats) fbúðagisting. Sími 611808. „Au pair“ Stúlka óskast til aö gæta tveggja barna og vinna létt húsverk. Má ekki reykja. Þarf að geta byrjað í sept. Nánari uppl. veitir: Susan Kishel, 28 Stonywell Court, Dix Hills, N.Y. 11746, U.S.A. ÉSAMBAND ÍSLENZKRA _ * KRISTTMIBOÐSFÉLAGA Fagnaðarsamkoma á morgun á Amtmannsstig 2b kl. 20.30 fyrir Ingibjörgu Ingvarsdóttur og Jón- as Þ. Þórisson. Upphafsorð: Sigurjón Gunnarsson. VEGURINN Kristið samfélag parabakka3 Sunnudag kl. 10.00 biblíulestur, Helga Zidermanis kennir. Kl. 14.00 samkoma, Helga Z. talar. Allir velkomnir. Vegurinn. ÚTIVISTARFERÐIR Sími/símsvari 14606 Sunnudagur 9. ágúst Kl. 8.00 Þórsmörk, elnsdags- ferð. Stansað 3-4 klst. í Mörk- inni. Verð kr. 1.000,-. Tilvalin ferð fyrir sumardvöl. Kl. 10.30 Botnssúlur. Gengiö frá bænum Svartagili á Syðstu- Súlu, sem er hæst (1095). Verð kr. 700,- Kl. 13.00 Jórukleif - Grafnlng- ur. Létt ganga. Skemmtilegt útsýni yfir Þingvallavatn. Verð kr. 600,- Miðvikudagur 12. ágúst Kl. 8.00 Þóramörk, dagsferð. Einnig sumardvöl i Útivistarskál- unum góöu í Básum. KL. 20.00 Elliöakot - Selvatn. Fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSf, bensfnsölu. Sjáumstl Útivist. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins: Sunnudagur 9. ógúst: 1. Kl. 8.00 — Þóramörk — dags- ferð. Verð kr. 1000. 2. Kl. 10.00 Skorradalur — Eyrl f Flókadal. Fimmta afmalis- gangan. Þetta er næst síðasti áfanginn á leiðinni til Reykholts. Látið ykk- ur ekki vanta í afmælisgöngur Ferðafélagsins. Verð kr. 1000,- 3. Kl. 13.00 Eldborglr - Ólafs- skarð. Gengið um Ólafsskarð að Eld- borgunum og síðan niður á Suöurlandsveg. Verð kr. 500. Miðvikudagur 12. ágúst 1. Kl. 8.00 - Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 1000. 2. Kl. 20.00 Bláfjallahellar. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Ferðafélag íslands. Krossinn Auðbrckku 2 — KópnvoRÍ Samkoma í kvöld kl. 20.30. Paul Hansen predikar. Timu-Timu frá Nýja-Sjálandi syngur. Allir vel- komnir. Sérferðir sérleyf ishafa 1. Sprengisandur/Kjölur — Akureyrl. Dagsferö frá Rvlk yfir Sprengisand. Leiðsögn, matur og kaffi innifalið f veröi. Brottför frá BSi mánudaga og fimmtu- daga kl. 08.00. Til baka frá Akureyri yfir Kjöl miðvikudaga og laugardaga kl. 08.30. 2. Fjallabak nyrðra — Land- mannalaugar — Eldgjá. Dags- ferð frá Rvik um Fjallabak nyrðra — Klaustur — Skaftafells og Hof i Öræfum. Möguleiki er að dvelja i Landmannalaugum, Eldgjá eða Skaftafelli milli feröa. Brottförfrá BSÍ daglega kl. 08.30. Frá Hofi daglega kl. 08.00. 3. Þórsmörk. Daglegar ferðir i Þórsmörk. Mögulegt að dvelja í hinum stórglæsilegu skálum Austurleiða i Húsadal. Fullkomin hreinlætisaðstaða með gufubaði og sturtum. Brottför frá BS( dag- lega kl. 08.30, einnig föstudaga kl. 20.00. Til baka frá Þórsmörk daglega kl. 15.30. 4. Sprenglsandur — Mývatn. Dagsferð frá Rvik yfir Sprengi- sand til Mývatns. Brottför frá BSf miðvikudaga og laugardaga kl. 08.00. Til baka frá Mývatni fimmtudaga og sunnudaga kl. 08.00. 5. BorgarQörður — Surtshelllr. Dagsferð frá Rvik um fallegustu staði Borgarfjarðar s.s. Surts- helli, Húsafell, Hraunfossa, Reykholt. Brottför frá BS( þriðju- daga og fimmtudaga kl. 08.00. 6. Kverkfjöll. 3ja daga ævin- týraferð frá Húsavík eða Mývatni í Kverkfjöll. Brottför mánudaga og föstudaga kl. 12.00 frá Húsavik og kl. 13.00 frá Mý- vatni. Einnig er brottför frá Egilsstöðum kl. 09.00. 7. Skoðunarferðir í Mjóafjörö og Borgarfjörð eystrl. Stór- skemmtilegar skoðunarferðir frá Egilsstöðum í Mjóafjörð fimmtu- daga kl. 11.20 (2 dagar) og föstudaga kl. 11.20 (dagsferð). Einnig er boðið upp á athyglis- verða dagsferð til Borgarfjaröar eystri alla þriðjudaga kl. 11.20. 8. 3ja daga helgaferð á Látra- bjarg. Fyrir þá sem vilja kynnast fegurð Vestfjarða er þetta rétta feröin. Gist er í Bæ Króksfirði/ Bjarkarlundi og á (safiröi. Brott- för frá BSf alla föstudaga kl. 18.00. 9. Töfrar öræfanna. 3ja daga ógleymanleg ferð um hálendi íslands, Sprengisand og Kjöl ásamt skoðunarferð um Mý- vatnssvæöiö. 2ja nátta gisting á Akureyri. Brottför frá BS( alla mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00. 10. 5 daga tjaldferð. Hin vin- sæla 5 daga tjaldferð um Sprengisand — Mývatnssvæði - Akureyri - Skagafjörð - Kjal- veg — Hveravelli — Geysi og Þingvöll. Fullt fæði og gisting í tjöldum. Brottför frá BSl alla þriðjudaga kl. 10.00. Ódýrar dagsferðir með sérleyfisbifreiðum frá Reykjavík Gullfoss — Geyslr. Dagsferö að tveimur þekktustu ferðamanna- stöðum íslands. Brottför frá BS( daglega kl. 09.00 og 11.30. Komutími til Rvík kl. 17.05 og 19.35. Fargjald aðeins kr. 900,-. Þingvellir. Stutt dagsferð frá BSÍ alla daga kl. 14.00. Viðdvöl á Þingvöllum er 2 klst. Komutími til Rvik kl. 18.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Bifröst I Borgarflrði. Stór- skemmtileg dagsferð frá Rvík alla daga kl. 08.00. Viðdvöl i Bif- röst er 4V» klst., þar sem tilvalið er að ganga á Grábrók og Rauð- brók og síðan að berja augum fossinn Glanna. Komutimi til Rvík kl. 17.00. Fargjald aöeins kr. 1.030,-. Dagsferð á Snæfellsnes. Marg- ir telja Snæfellsnes einn feg- ursta hluta (slands. Stykkis- hólmur er vissulega þess viröi að sækja heim eina dagsstund. Brottför frá BS( virka daga kl. 09.00. Viðdvöl í Stykkishólmi er 5 klst. og brottför þaðan kl. 18.00. Komutími til Rvik kl. 22.00. Fargjald aðeins kr. 1.330,-. Skógar. Dagsferð að Skógum með hinn tignarlega Skógarfoss í baksýn. Enginn ætti að láta hið stórmerkilega byggðasafn fara fram hjá sér. Brottför frá BS( daglega kl. 08.30. Viðdvöl í Skógum er 4'/j klst. og brottför þaðan kl. 15.45. Fargjald aðeins kr. 1.100,-. Bláa lónið. Hefur þú komiö ( Bláa lóniö eða heimsótt Grindavik? Hér er tækifærið. Brottför frá BSl daglega kl. 10.30 og 18.30. Frá Grindavík kl. 13.00 og 21.00. Fargjald aðeins kr. 380,-. Landmannalaugar. Eftirminni- leg dagsferð í Landmannalaug- ar. Brottför frá BSÍ daglega kl. 08.30. Viðdvöl í Laugunum er 1'/j-2 klst. og brottför þaðan kl. 14.30. Komutími til Rvik er kl. 18.30. Fargjald aðeins kr. 2.000,-. BSÍ hópferðabflar Og fyrir þá sem leigja vilja HÓP- FERÐABÍLA býður BSI HÓP- FERÐABÍLAR upp á allar stærðir bíla frá 12 til 66 manna til skemmtiferöa, fjaliaferða og margs konar ferðalaga um land allt. Hjá okkur er hægt að fá lúx- us innréttaða bíla með mynd- bandstæki, sjónvarpi, bilasíma, kaffivél, kæliskáp og jafnvel spilaborðum. Viö veitum góðfúslega alla hjálp og aðstoð við skipulagningu ferðarinnar. Og það er vissulega ódýrt að leigja sér rútubil: Sem dæmi um verð kostar að leigja 21 manns rútu aðeins kr. 53,- á km. Verði feröin lengri en einn dagur kostar billinn aöeins kr. 10.600,- á dag, innifalið 200 km og 8 tima akstur á dag. Láttu okkur gera þér tilboð sem þú getur ekki hafnaö. Afsláttarkjör með sérleyfisbifreiðum Fyrir þá sem vilja ferðast ódýrt um landið er HRING- OG TÍMA- MIÐI alveg ótrúlega ódýr ferða- máti. HRINGMIÐI kostar aðeins kr. 4.800, - og þú getur feröast „hringinn" á eins löngum tíma og með eins mörgum viðkomu- stöðum og þú sjálfur kýst. TÍMAMIÐI veitir þér ótakmark- aðan akstur með sérleyfisbif- reiðum og vika kostar aðeins kr. 5.800, - (tvær vikur 7.500,-, þrjár vikur 9.600,-, fjórar vikur 10.800, -.) Auk þessa veita miðarnir þér ýmis konar afslátt á ferðaþjón- ustu um land allt. Allar upplýsingar veitir FERÐA- SKRIFSTOFA BSf UMFERÐAR- MIÐSTÖÐINNI, SÍMI91-22300. Góðandaginn!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.