Morgunblaðið - 11.09.1987, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987
ÚTVARP / SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.20 ^ Ritmálsfréttir.
18.30 ► Nilli Hólmgairsson. 32. þáttur.
18.65 ► Þekkirðu Ellu? Sænskur
myndaflokkurum Ellu, fjögurra ára.
19.15 ► Ádöfinni.
19.25 ► Fróttaógrip á táknmáli.
<@>16.45 ► Morgunverðarklúbburinn (The Breakfast
Club). Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Judd Nelson,
Emilio Estevez, Molly Ringwald, Anthony Michael Hall,
Ally Sheedy og Paul Gleason í aöalhlutverkum. Fimm tán
ingar eru settir í stofufangelsi í skólanum sínum í heilan
dag og kynnast náiö. Leikstjóri er John Hughes.
18.20 ► Knattspyma. SL-mótiö. Sýntfrá
leikjum 1. deildar. Umsjón: Heimir Karls-
son.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.30 ► Poppkorn. Umsjón: Guð- mundurBjarni og Ragnar Halldórsson. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Auglýsing- ar og dagskré. 20.40 ► Judy Garland í leiftursýn (Impressions of Judy Garland). Bresk/bandarisk heimildamynd um hina þekktu söng- og leikkonu en ein mynda hennar er á dagskrá 19. septembernk. 21.40 ► Derrick. Þýskursaka- málamyndaflokkurmeö Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýöandi Veturliöi Guönason. 22.40 ► Amos. Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1985. Leik- stjóri Michael Tuchner. Aöalhlutverk Kirk Douglas, Elizabeth Montgomery og Dorothy McGuire. Amos fer á elliheimili eftir lát konu sinnar. Brátt tekur hann aö gruna yfirhjúkrunarfræöing- inn um að stytta vistmönnum aldur. 00.15 ► Fréttirfráfréttastofu útvarps.
19.30 ► 20.00 ► Sagan af Harvey <@>20.50 ► Hasarleikur <@21.45 ► Einn á móti milljón (Chance in a million). Breskur gamanþáttur meö Simon Callow o.fl.
Fréttlr. Moon (Shine on Harvey (Moonlighting). Bandarískur <@22.10 ► Síðustu giftu hjónin í Amerfku (Last Married Couple in America). Bandarísk gamanmynd
Moon). Fjölskyldulíf Harvey framhaldsþáttur með Cybill frá 1979 um hjón sem reyna að halda hjónabandinu saman. Meö Natalie Wood, George Segal o.fl.
Moon er í molum og ekki Shepherd og Bruce Willis í aðal- CSP23.50 ► Snerting Medúsu (Medusa Touch). Bandarísk kvikmynd frá 1978 með Richard Burton o.fl.
hjálpa veikindi tilvonandi hlutverkum. <@ 1.35 ► Götuvígi (Streets of Fire). Bandarisk kvikmynd frá árinu 1984 með Michael Paré o.fl.
tengdasonar upp á sakirnar. 3.05 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunvaktin í umsjón Hjördísar
Finnbogadóttur og Jóhanns Hauks-
sonar. Fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir
kl. 8.15. Fréttayfirlit kl. 7.30 en áöur
lesið úr forystugreinum dagblaöanna.
Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55
og 8.25. Þórhallur Bragason talar um
daglegt mál kl. 7.20. Fréttir á ensku
sagöar kl. 8.30.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Morgunstund barnanna: „Gosi"
eftir Carlo Collodi. Þorsteinn Thorar-
ensen les þýöingu sína (12).
9.20 Morguntrimm. Tónleikar.
10.00 Fréttir og tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Mér eru fornu minnin kær. Um-
sjón: Einar Kristjánsson frá Hermund-
arfelli og Steinunn S. Siguröardóttir.
(Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Þátturinn verður endurtek-
inn aö loknum fréttum á miönætti.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
12.40 Miödegissagan: „Jóns saga Jóns-
sonar frá Vogum". Haraldur Hannes-
son les eigin þýöingu á sjálfsævisögu
Voga-Jóns, sem hann samdi á ensku
(2).
14.30 Þjóöleg tónlist.
Síðastliðinn miðvikudag sýndi
Stöð 2 25 mínútna langa-
heimildamynd frá samkomu áhuga-
fólks um yfirskilvitleg málefni sem
haldin var helgina 15.-17. ágúst við
rætur Snæfellsjökuls. Nefndist
myndin: Snæfellsás 1987 og er ég
ekki frá því að þar hafí höfundum
tekist að filma þá hálfgleymdu dul-
úð er umvafði hippa- og blómatim-
ann. Hef ég ekki fleiri orð um þessa
mynd enda verður hinu yfírskilvit-
lega seint lýst í orðum, máski helst
í ljóði og læt ég hér fylgja eitt slíkt
úr smiðju Steins er gæti ef til vill
fangað andrúmsloft myndarinnar:
Og einfættir dagar
hinna flarviddarlausu drauma
koma hlæjandi
út úr hafsaltri rigningu
eilífðarinnar.
Nœr naflanum?
En hverfum aftur til veruleikans,
15.00 Lestur úr forustugreinum lands-
málablaöa.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Dagbókin. Ðagskrá.
16.16 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á síödegi — Mozart og
Beethoven.
a. Fantasía í c-moll K.475 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Daniel
Barenboim leikur á pianó.
b. „Pathetique"-sónatan í c-moll op.
13 eftir Ludwig van Beethoven. Emil
Gilels leikur á píanó.
17.40 Torgiö. Umsjón: Þorgeir Ólafsson
og Anna M. Siguröardóttir.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur
Bragason flytur. Náttúruskoöun. Veiöi-
sögur. Jóhanna Á. Steingrímsdóttir
segir frá. (Frá Akureyri.)
20.00 Tónlist frá Eistlandi og Kanada.
a. „Fratres" tilbrigöi eftir Arvo Part.
Gidon Kremer leikur á fiölu og Keith
Jarret á píanó.
b. „Ahimsa” eftir André Prévost.
Sandra Graham syngur ásamt Elmer
Iseler söngflokknum og Robert Aitken
leikur á flautu meö Oxford strengja-
kvartettinum; Elmer Iseler stjórnar.
c. „Fratrest" eftir Arvo Párt. Tólf selló-
leikarar úr Fílharmóníusveit Berlínar
leika.
20.40 Sumarvaka.
a. Óráöin gáta. Erlingur Davíðsson
flytur frásöguþátt um barnshvarf í Eyja-
firöi snemma á öldinni.
b. Kveöiö í tómstundum. Árni Helga-
son í Stykkishólmi fer með kveðskap
þessa þrönga hversdagshólfs er
neyðir okkur matvinnunga alla
jafna tii að skrúfa fyrir hinar yfír-
skilvitlegu árur. Fréttimar tilheyra
víst þessu þrönga veruleikahólfí er
spannar samt allan heiminn og
reyndar gerist stöðugt rýmra í því
fréttahólfi er vér íslendingar gist-
um, og nú hrifsa ég tilvitnanir beint
af fréttasíðum vors ágæta blaðs:
Ríkisútvarpið-Sjónvarp huggst á
næstu vikum taka upp regluleg
samskipti við fréttastofur innan
Evrópubandalags útvarps- og sjón-
varpsstöðva (Eurovision) um skipti
á fréttamyndum. Hefur Ríkisút-
varpið og Evrópubandalagið sótt
um heimild til samgönguráðuneyt-
isins um að setja upp jarðstöð við
Útvarpshúsið til þess að taka á
móti þessum myndum og öðru sjón-
varpsefni frá Eurovision (fímmtud.
10/9 bls. 3) ... Fjórar norrænar
fréttastofur hófu 28. ágúst sl. að
eftir Jón Benediktsson fyrrum lögreglu-
þjón.
c. Jochum. Torfi Jónsson les þátt um
Jochum Eggertsson úr bókinni „Á
tveimur jafnfljótum" eftir Ólaf Jónsson
búnaöarráöunaut.
21.30 Tifandi tónar. Haukur Ágústsson
leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt-
um. (Frá Akureyri.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Gömlu danslögin.
23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt-
híasson. (Frá Akureyri.)
24.00 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra
Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá
morgni.)
1.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
ét
RÁS2
00.05 Næturvakt útvarpsins. Snorri Már
Skúlason stendur vaktina.
6.00 I bítiö. Leifur Hauksson. Fréttir á
ensku sagöar kl. 8.30.
9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla
Helgasonar og Guörúnar Gunnars-
dóttur. Meöal efnis: Óskalagatími
hlustenda utan höfuöborgarsvæöis-
ins. — Vinsældalistagetraun. — Útitón-
leikar viö Útvarpshúsið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Sigurður
Gröndal og Hrafnhildur Halldórsdóttir.
16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi
Broddason og Erla B. Skúladóttir.
senda fréttir til fréttastofu Ríkisút-
varpsins og Sjónvarpsins, en frétta-
stofumar eru NTB í Noregi, TT í
Svíþjóð, FNB í Finnlandi og Ritzau
í Danmörku ... Tölvutækni er not-
uð við sendingamar og berast
skeytin með miklum hraða á milli
landa (fímmtud 10/9 bls. B-15).
Forráðamenn Ríkisútvarpsins
hafa að mínu mati stigið heillaskref
er þeir ákváðu að nýta þannig boð-
flutningstæknina við flutning á
fréttaefni frá gömlu góðu Evrópu
og frá frændum vorum í Skand-
inavíu. Má ætla að þessi ákvörðun
hafí er fram í sækir töluverð áhrif
á mótun heimsmyndar okkar ís-
lendinga þannig að dragi nokkuð
úr alveldi AP og Reuters. En í
sjálfu sér ræður val fréttaefnis
miklu um mótun þeirrar heims-
myndar er blasir við 21. aldarbam-
inu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson
flytur kveöjur milli hlustenda.
22.07 Snúningur. Umsjón: Vignir
Sveinsson.
00.10 Næturvakt Útvarpsins. Þröstur
Emilsson stendur vaktina til morguns.
(Frá Akureyri.)
BYLGJAN
7.00 Stefán Jökulsson og Morgun-
bylgjan. Stefán kemur okkur réttu
megin framúr meö tilheyrandi tónlist
og litur yfir blööin. Fréttir kl. 7.00, 8.00
og 9.00.
9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum
nótum. Sumarpoppiö á sinum staö,
afmæliskveöjur og kveöjur til brúö-
hjóna. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttir.
12.10 Bylgjan á hádegi. Létt hádegis-
tónlist og sitthvaö fleira. Fréttir kl.
13.00.
14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags-
popp. Ásgeir hitar upp fyrir helgina.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i
Reykjavík síðdegis. Leikin tónlist, litiö
yfir fréttirnar og spjallað viö fólkiö sem
kemur viö sögu. Saga Bylgjunnar.
Fréttir sagöar kl. 17.00.
18.00 Fréttir.
19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju-
kvöldiö hafiö með tónlist og spjalli viö
hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
22.00 Haraldur Gíslason nátthrafn Bylgj-
Bletturá tungu
Ég hef gjaman farið vinsamleg-
um orðum um, Ölfu kristilegu
útvarpsstöðina, er flytur okkur
notalega tónlist er stingur stundum
ögn í stúf við poppsíbyljuna. En á
dögunum heyrði ég ekki betur en
að fram færi - BOÐUN Á ENSKU
- hjá Ölfu, á milli þess er menn
sungu Guði lof og dýrð. Ég vona
að hér sé um einstakan atburð að
ræða, en hvet æðsta gæslumann
íslenskrar tungu, Birgi Isleif Gunn-
arsson, menntamálaráðherra, að
fylgjast vendilega með því að allir
Öir er fást við ljósvakamiðlun á
andi verði settir við sama borð
hvað varðar vemdun ástkæra yl-
hýra málsins okkar. Sverrir var
býsna vel á verði!
Ólafur M.
Jóhannesson
unnar kemur okkur í helgarstuð með
góðri tónlist.
3.00— 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
— Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem
fara seint i háttinn og hina sem
snemma fara á fætur.
STJARNAN
7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Laufléttar
dægurflugur leiknar og gestir teknir
tali.
8.30 Stjörnufréttir.
9.00 Gunnlaugur Helgason. Góö tón-
list, gamanmál og gluggaö í stjörnu-
fræöin.
10.00 Stjörnufréttir.
12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts-
dóttir viö stjórnvölinn.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt
og gott leikiö af fingrum fram með
hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir
sagðar kl. 14.00 og 16.00.
16.00 Mannlegi þátturinn. Jón Axel Ól-
afsson, tónlist, spajll, fréttir, frétta-
tengdir viöburöir. Fréttir sagðar kl.
18.00.
18.00 (slenskirtónar. Islenskdægurlög.
19.00 Stjörnutíminn. (Ástarsaga rokks-
ins.)
20.00 Árni Magnússon. Árni er kominn
í helgarskap og kyndir upp fyrir kvöldiö.
22.00 Jón Axel Ólafsson. Kveöjur og
óskalög á víxl.
2.00— 8.00 Stjörnuvaktin.
ÚTVARP ALFA
8.00 Morgunstund, Guös orö og bæn.
8.15 Tónlist.
12.00 Hlé.
13.00 Tónlistarþáttur.
19.00 Hlé.
21.00 Blandaö efni.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
8.00 ( bótinni, þáttur með tónlist og
fréttum af Noröurlandi. Umsjón Bene-
dikt Barðason og Friöný Björg Sigurö-
ardóttir. Fréttir kl. 8.30.
10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur í um-
sjón Ómars Péturssonar og Þráins
Brjánssonar. Upplýsingar um skemmt-
analífið og tónlist. Fréttir kl. 12.00 og
15.00.
17.00 Hvernig veröur helgin? Starfs-
menn Hljóöbylgunnar fjalla um helgar-
viöburöi Norölendinga. Fréttir sagðar
kl. 18.00.
19.00 Tónlistarþáttur Jóns Andra.
23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.03-19.00
Svæðiútvarp fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 95,5. Umsjón: Kristján Sigurjóns-
son og Margrét Blöndal.
Einfættir dagar