Morgunblaðið - 11.09.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987
9
0Ö//UI
SÓLEYJ
Engjateig 1
R
V/SA
Við bjóðum
hressum
krökkum
á aldrinum
10-14 ára í
kynningartíma
með kennara
áverulegum
afslætti.
Nánari
upplýsingar
í símum
KRAKKAR!
KYNNINGAfí
TILBOÐ
VEGGJA TENNIS:
EINFÖLDOG
ELDFJÖfíUG
INNIÍÞfíÓTT
SEMALUfí
GETAUERT
SorpTímans
Þegar Bandarflga-
stjóm var að leggja fram
sögulegt sáttatilboð til
lausnar hvalveiðideilunni
voru Timamenn að róta
á sorphaugunum í Gufu-
nesi, og þegar Morgun-
blaðið birti stórfrétt á
forsíðu um þetta sáttatil-
boð birti Tíminn flenni-
frétt og mynd frá
sorphaugunum, þar sem
m.a. var verið að amast
eitthvað við Morgunblað-
inu.
Sagt er að menn eigi
ekki að kasta gijóti úr
gierhúsi og þannig eiga
þeir ekki heldur að tala
út úr sorphaugum. En
sumir virðast kunna bezt
við sig þar!
Vísindaveiðar
og- kjötsala
Þjóðviljinn fjallaði um
hvalveiðideiluna í for-
ystugrein í gær og sagði
ni.a.: „Hitt er annar
handleggur, að málstað-
ur okkar í hvaladeilunni
mætti vera áferðarfeg-
urri. Alþingi saniþykkti á
sinum tima að taka þátt
í tímabundnu veiðibanni
Hvalveiðiráðsins og hér-
lendis var samstaða um
að skera úr þvi með
gagngerum rannsókn-
um, hvort islenzkar
hvalveiðar væru skeinu-
hættar veiðistofnunum
eða teldust eðlileg nýting
þeirra. Síðan upphófust
visindaveiðar svokallað-
ar, sem bæði hér og
erlendis hafa verið gagn-
rýndar fyrir að vera
fyrst og fremst i ágóða-
skyni til þess annars
vegar að kosta hinar eig-
inlegu rannsóknir, til
þess hins vegar að halda
veiðum Hvals í gangi
ásamt kjötsölu á erlend-
an markað. Það hefur
nánast verið flokkað
undir landráð að velta
opinberlega fyrir sér
þessari gagnrýni. Þeim
mun heldur koma þau
orð utanrflúsráðherra i
'í^^tiAquino
biðstaJIt lausnar
ÚTSALA
50% afsláttur.
i íranirhóta
heQidum
gnrphaugyJHL
Hháúqá9°SÍW,-i
Forsíður Tímans og Morgunblaðsins í gær.
Tfminn á sorphaugunum
Tímamenn voru að róta í sorphaugunum í fyrradag og rákust
þar m.a. á pakka af ónýtum eintökum af Morgunblaðinu, sem
koma út úr prentvél blaðsins og pökkunarkerfi meðan prentvél-
in er stillt í upphafi prentunar. Þessi fundur á öskuhaugunum
varð Tímanum tilefni til forsíðufréttar! Um þessa einstæðu sorp-
haugaferð Tímans
Þjóðviljans á meðf
sjónvarpinu á óvart, að
stöðvist lgötsalan til Jap-
ans sé einnig úti um
visindaveiðamar. Með
þeim orðum er ráðherr-
ann nefnilega að segja
að fremsta forsenda
veiðanna sé kjötsalan og
ekki vísindin."
A að hætta
hvalveiðum?
Siðan segir i forystu-
grein Þjóðviljans í gær:
„Ætli íslendingar i raun
og veru að halda áfram
hvalveiðum eftir að til-
raunabanninu lýkur á
nsesta áratug verða ráða-
fjallað í Staksteinum í
ð hvalamálsins.
menn að gæta að þvi að
geta með trúverðugum .
hætti haldið uppi visinda-
lega studdri veiðistefnu.
Veiðamar frá Hvalfirði
undanfarin sumur hafa
ekki stuðlað að þvi að
mark verði tekið á ís-
lendingum þegar árang-
ur veiðibanns og
rannsókna verður met-
inn og hráskinnaleikur
ráðamanna í þessu efni
hefur veikt nyög islenzk-
an málstað og tiltrú til
íslendinga á þessu sviði
og öðrum. Hið rökrétta
og eðlilega skref í stöð-
nnni nú er að íslenzka
rfldsstjómin ákveði i
samráði við þingið að
hætta hvalveiðunum
strax, en veita fé til fram-
dag svo og gagnrýni
haldsrannsókna um
hvalinn. Þessi ákvörðun
á að vera einhliða án
þess að betlistafur sé
borinn fyrir bandarisk
ráðuneyti, án þess að
reynt sé að kaupa sér
málamiðlun með herstöð-
inni á hálfaronska visu.
Aðeins með þessum hætti
getum við haldið sæmi-
legri reisn i málinu.
Aðeins með þessum hætti
getum við vænst þess, að
mark sé tekið á visinda-
niðurstöðum okkar eftir
að veiðibanninu lýkur.
Aðeins með þessum hætti
getum við varðveitt dýr-
keypta tiltrú okkar
meðal þjóða heims, jafnt
á mörkuðum, sem á opin-
berum vettvangi.
Stykkishólmur;
Sauðfjárslátr-
un er að hefjast
Stykkishólmi.
ÞAÐ ER engin uppgjöf í þeim
sem standa fyrir sláturhúsa-
rekstri hér á Snæfellsnesi, en
eina sláturhúsið í allri sýslunni
er í Stykkishólmi og hefir það
verið rekið á vegum Sláturfélags
Snæfellinga þar til í fyrra að
Kaupfélag Stykkishólms varð
gjaldþrota og þeir sem skiptu við
það fóru með sitt sláturfé í Búð-
ardal, enda er Kaupfélagið í
Stykkishólmi rekið á vegum
Kaupfélags Hvammsfjarðar. Þá
dró Kaupfélag Grundfirðinga sig
einnig út úr og síðan hafa tveir
aðilar, Verslunin Hólmkjör hf.,
Stykkishólmi, og Verslunarfé-
lagið Grund í Grundarfirði staðið
undir rekstrinum.
Það var slátrað hér hjá slátur-
húsinu í fyrra jrfir 11 þúsund
kindum og eitthvað verður minna
á þessu hausti. Benedikt Lárusson
verslunarstjóri Hólmkjörs hefir
einnig verið framkvæmdastjóri
Sláturfélagsins. Fýrir skömmu var
sláturhúsið hér endurbyggt með
æmum kostnaði sem enn er ekki
að fullu greiddur og var þessi endur-
bygging vönduð og miðuð til
framtíðar, en nú heyrast þær radd-
ir að viss nefnd leggi til að þetta
sláturhús verði lagt niður og féð
og aðrir gripir flutt langar leiðir.
Menn trúa varla að þetta sé mein-
ingin og þurfa mikil rök til að
útiloka þessa starfsemi sem um
tugi ára hefír hér bæði verið til
hagræðis og atvinnu fyrir fólkið.
Og ekki séð heldur hvað eigi að
koma í staðinn.
í haust hefír svo bygging slátur-
húss verið yfirfarin og allt málað
þar svo það er engin hætta á að
þeir sem hér hafa fylgst best með
og borið hita og þunga af þessu
fyrirtæki geti hugsað sér að leggja
upp laupana. Og því er farið að búa
sig undir haustslátrun nú þegar,
enda ekki seinna vænna. Bæjarráð
Stykkishólmsbæjar tók þetta mál
fyrir á fundi sínum 3. sept. sl. þar
sem það mótmælir með sterkum
rökum að þessi starfsemi verði lögð
niður og krefst frekari raka til þess.
Þessi mótmæli eru studd mikilli
reynslu og góðum rökum og fara
nú fyrir næsta bæjarstjómarfund
til frekari áherslu. Vonandi að þessi
mál leysist farsællega.
— Arni
fjörum, undir steinum og í fjöru-
pollum k Suðvestur- og Vestur-
landi. (Úr bókinni Fjörulíf.)
NVSV:
Fjöruferð við
Hvassahraun
Náttúruverndarfélag Suðvest-
urlands gengst fyrir vettvangs-
ferð í fjöru við Hvassahraun í
Vatnsleysustrandarhreppi laug-
ardaginn 12. september kl. 13.30.
Farið verður frá gamla bUvegin-
um skammt sunnan Hvassa-
hraunsbæjarins.
Erlingur Hauksson ásamt fleir-
um munu kenna að þekkja nokkrar
tegundir fjöradýra og fjöraplantna
og fræða um þær. Erlingur mun
einnig svara spumingum og kynna
hvar fróðleik er að finna um lífríki
fjörannar. Þátttökugjald er ekkert
í þessa ferð og era allir velkomnir.
íbúar höfuðborgarsvæðisins geta
nýtt sér ferðir Sérleyfisbifreiða
Keflavíkur til að komast í vett-
vangsferðina og úr.
>•*«!«*