Morgunblaðið - 11.09.1987, Side 39

Morgunblaðið - 11.09.1987, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPTEMBER 1987 39 Jón Þór Antonsson og Esther Inga Söring sýna tilþrif úti í Black- pool. Islendingar dansa í Englandi Islenskir dansarar láta sífellt meira að sér kveða á alþjóðleg- um vettvangi. Þau Jón Þór Antonsson og Esther Inga Söring fóru nú í maí sl. til Blackpool í Englandi á vegum Nýja Dansskól- ans, þar sem þau tóku þátt í parakeppni í suður-amerískum dönsum á „The Blackpool Dance Festival". Þetta mun hafa verið í fyrsta skipti í 62 ára sögu keppn- innar sem íslendingar taka þátt í henni. Til keppninnar mættu um 2000 pör, bæði áhugamenn og atvinnu- menn, þar á meðal allir bestu dansarar heims. Þau Jón Þór og Esther náðu ekki í úrslitakeppn- ina, enda við ramman reip að draga, en þátttaka íslendinganna vakti engu að síður mikla at- hygli. Má þar nefna að blaðið „Evening Gazette" birti mynd af Estheri og Jóni Þor, og ræddi við þjálfara þeirra, þau Níels Einars- son og Rakel Guðmundsdóttur. Þá fannst mönnum gaman að sjá hinn 26 manna hóp íslendinga sem kom á keppnina, og hvöttu okkar fólk óspart og veifuðu íslenska fánanum. Nýi Dansskólinn hefur í hyggju að senda aftur fólk til keppni í Blackpool á næsta ári, og margir af fremstu kennurum í samkvæm- isdönsum eru væntanlegir í skólann á næstu misserum. COSPER ... og svo át ljóti úlfurinn aumingja litlu Rauðhettu. Hljómsveitin KASKÓ. lífand/ TÓNLIST Kaskó skemmta alla helgina Opiðíkvöldtil kl. 00.30. |a| ■iIiilJ Inl FLUGLEIDA MMm HOTEL VEITINCAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090. Gömlu dansarnir frá kl. 21.-03. Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi. i Dansstuöiö er í Ártúnie Látbragðs, grínarinn og söngvar- inn DAVÍÐ TÓMASSON (á íslensku) verður með meiri- háttar atriði hjá okkur í kvöld. BAR-DANS-ORIENTAL MATUR. S 10312. Laugav.116. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD. Gestakennari Kramhússins: Cte H. Dooglas. Nútímadans, ballett, steppjassdans, afrocarabianjass. Sértímar í nútímadansi fyrir þá sem lengra eru komnir á laugardögum kl. 14.00-16.00. Siðasta innritunarvika. Simi 15103— 17860.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.