Morgunblaðið - 10.11.1987, Page 5

Morgunblaðið - 10.11.1987, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987 5 V estmannaeyj ar: Fiskmark- aðurinn ræður fram- kvæmda- stjóra V estmannaeyj um. Stjórn Fiskmarkaðar Vest- mannaeyja hf. réð fyrir nokkrum dögum Finn Signrgeirsson sem framkvæmdastjóra félagsins. Finnur mun hefja störf hjá félag- inu næstu daga, en áætlað er að fískmarkaðurinn taki til starfa upp úr áramótum. Síðustu árin hefíir Finnur búið á Akranesi og starfað þar að útgerðarstjóm, lengst af hjá fyrirtækinu Krossavík hf. Finnur Sigurgeirsson er þijátíu og átta ára gamall, kvæntur Margréti Brands- dóttur og eiga þau fjögur böm. — Bjarni Hjarðar- holtspresta- kall laust BISKUP íslands hefur auglýst Hjarðarholtsprestakall í Dölum iaust til umsóknar. Sóknir þess eru fjórar: Kvenna- brekku-, Stóra Vatnshoms-, Snóksdals- og Hjarðarholtssóknir. Fyrrum sóknarprestur þar, sr. Frið- rik Hjartar, hefur verið skipaður sóknarprestur í Olafsvíkurpresta- kalli. Umsóknarfrestur er til 26. nóv- ember nk. Fiskmarkaðurinn í Bremerhaven: 59 krónur fyrir karfa 24 lestir af af la Bessa IS í gúanó vegna skemmda TVEIR togarar seldu afla sinn erlendis á mánudag. Björgvin EA fékk fremur lágt verð i Bret- landi fyrir smáan þorsk. Bessi Is seldi i Bremerhaven og fór hluti aflans í gúanó vegna skemmda. Annars var meðalverð fyrir karfa nálægt 59 krónum. Björgvin EA seldi alls 114 lestir í Hull. Heildarverð var 8,2 milljónir króna, meðalverð 57 krónur. Mestur hluti aflans var smár þorskur, en fyrir hann fengust að meðaltali 57,95 krónur. 24 lestir af grálúðu vom í afla Björgvins og fór hún að meðaltali á 50,95 krónur. Bessi ÍS seldi 157 lestir mest karfa í Bremerhaven. Heildarverð var 7,9 milljónir króna, meðalverð 50,29 krónur. 24 tonn af karfa komu skemmd upp úr skipinu og fóm beint í gúanó. Meðalverð fyrir físk seldan til manneldis var því um 59 krónur og hefur hækkað lítilega frá síðustu viku. &TDK HUÓMAR BETUR Ætlarðu að breyta til svo ummunar? Þá eigum við flísar, parket, gólfdúka og veggfóður í úrvali mynstra og áferða. Við hjálpum þér við valið og blöndum síðan málningu í litum sem fara vel með, að þínum smekk eða okkar ráðum. Til að vinna vel úr þessum efnum þarftu rétt áhöld. Þau eigum viðöll ásamt gnægð góðra ráða, - þú skilur, við erum fagfólk. Síðumúla 15, sími (91)84533 - RÉrnLrnjRiNN! Hér SérðuAð Réttu Efnin í Rúttu Lítunum GetaGert Kraftaverk

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.