Morgunblaðið - 10.11.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.11.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987 5 V estmannaeyj ar: Fiskmark- aðurinn ræður fram- kvæmda- stjóra V estmannaeyj um. Stjórn Fiskmarkaðar Vest- mannaeyja hf. réð fyrir nokkrum dögum Finn Signrgeirsson sem framkvæmdastjóra félagsins. Finnur mun hefja störf hjá félag- inu næstu daga, en áætlað er að fískmarkaðurinn taki til starfa upp úr áramótum. Síðustu árin hefíir Finnur búið á Akranesi og starfað þar að útgerðarstjóm, lengst af hjá fyrirtækinu Krossavík hf. Finnur Sigurgeirsson er þijátíu og átta ára gamall, kvæntur Margréti Brands- dóttur og eiga þau fjögur böm. — Bjarni Hjarðar- holtspresta- kall laust BISKUP íslands hefur auglýst Hjarðarholtsprestakall í Dölum iaust til umsóknar. Sóknir þess eru fjórar: Kvenna- brekku-, Stóra Vatnshoms-, Snóksdals- og Hjarðarholtssóknir. Fyrrum sóknarprestur þar, sr. Frið- rik Hjartar, hefur verið skipaður sóknarprestur í Olafsvíkurpresta- kalli. Umsóknarfrestur er til 26. nóv- ember nk. Fiskmarkaðurinn í Bremerhaven: 59 krónur fyrir karfa 24 lestir af af la Bessa IS í gúanó vegna skemmda TVEIR togarar seldu afla sinn erlendis á mánudag. Björgvin EA fékk fremur lágt verð i Bret- landi fyrir smáan þorsk. Bessi Is seldi i Bremerhaven og fór hluti aflans í gúanó vegna skemmda. Annars var meðalverð fyrir karfa nálægt 59 krónum. Björgvin EA seldi alls 114 lestir í Hull. Heildarverð var 8,2 milljónir króna, meðalverð 57 krónur. Mestur hluti aflans var smár þorskur, en fyrir hann fengust að meðaltali 57,95 krónur. 24 lestir af grálúðu vom í afla Björgvins og fór hún að meðaltali á 50,95 krónur. Bessi ÍS seldi 157 lestir mest karfa í Bremerhaven. Heildarverð var 7,9 milljónir króna, meðalverð 50,29 krónur. 24 tonn af karfa komu skemmd upp úr skipinu og fóm beint í gúanó. Meðalverð fyrir físk seldan til manneldis var því um 59 krónur og hefur hækkað lítilega frá síðustu viku. &TDK HUÓMAR BETUR Ætlarðu að breyta til svo ummunar? Þá eigum við flísar, parket, gólfdúka og veggfóður í úrvali mynstra og áferða. Við hjálpum þér við valið og blöndum síðan málningu í litum sem fara vel með, að þínum smekk eða okkar ráðum. Til að vinna vel úr þessum efnum þarftu rétt áhöld. Þau eigum viðöll ásamt gnægð góðra ráða, - þú skilur, við erum fagfólk. Síðumúla 15, sími (91)84533 - RÉrnLrnjRiNN! Hér SérðuAð Réttu Efnin í Rúttu Lítunum GetaGert Kraftaverk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.