Morgunblaðið - 10.11.1987, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987
9
Síðasta útsöluvika
Karlmannaföt kr. 4.975,- 6.500,- og 2.995,-
Stakir jakkar kr. 3.975,-
Terylenebuxur kr. 1.195,- og 1.395,-
Gallabuxur kr. 745,- og 795,-
Flauelsbuxur kr. 795,-
Skyrtur, peysur, nærföt o.fl. ódýrt.
Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250.
ÍSítLamatkadutínn
Pontiac Firebird m/T-topp 1984
Rauöur, 69 þ.km. 5 gíra, bein innspýting
o.fl. Fallegur sportbíll. Verö 750 þ.
Chev. Suburban Scottsdale 1980
Brúnn og hvítur, ekinn aöeins 20 þ.km.
Beinsk., 4 gíra (8 cyl.). Sórst. jeppi. Verö
.690 þ.
Chevrolet Cavalier Type-10 '85
Blásans., beinsk., 4 gíra, aflstýri, útvarp +
segulb. Ekinn 51 þ.km. Verö 520 þús.
Volvo 740 GLE 1984
Rauöbrúnn, 4 gíra m/overdrive, ekinn aöeins
35 þ.km. Sóllúga, litaö gler o.fl. Úrvalsbfll.
Verö 740 þús.
Mazda 929 Coupé 1983
hvrtur, 2000 vél, sjálfsk., ekinn 74 þ.km. Sóll-
úga, rafm. í rúðum o.fl. Fallegur sportbíll.
Verð 430 þús.
Mazda 626 GLX 1985
Gullsans., 2000 vél, 5 gíra, ekinn 53 þ.km.
Útvarp + segulb. 2 dekkjagangar, rafm. (
rúðum. Verð 460 þús.
Honda Civic Schuttle 1986
Grásans., ekinn 16 þ.km. Sjálfsk., 2 dekkja-
gangar, útvarp + segulb. Verð 490 þús.
Dekurbfll: M. Benz 190 E 1986
Gullsans., 55 þ.km. Sjélfsk., litaö gler, sóll-
úga, 2 dekkjagangar, útvarp + segulb. o.fl.
Verð 1.050 þús.
Ford Bronco II XL '84
55 þ.km. 6 cyl., beinsk. V. 740 þ.
Honda Civic GTI '86
22 þ.km. Sóllúga o.fl. V. 750 þ.
Subaru 1800 4x4 ’87
20 þ.km. 2 dekkjagangar o.fl. V. 690 þ.
Ford Sierra 2000 Laser st. '87
Sjálfsk., 14 þ.km. V. 720 þ.
Viljir Þú Sameina
Gæði «fe Glæsileik !
'o'
•AUSTURSTRÆTI 14- S=12345-
2
P.
cc
<
2
ÖafeðáiIHíP
Alþýðubandalagiðr
Ólafur Ragnar kosinn for-
maður með 60% atkvæða
Gamalkunn leikflétta
Frásagnir af landsfundi Alþýðubandalagsins benda til þess, að
þar hafi verið beitt gamalkunnum leikfléttum af hálfu þeirra, sem
áttu undir högg að sækja, vegna þess, hve stuðningsmenn Ól-
afs Ragnars Grímssonar voru fjölmennir á fundinum. Hefur
lokaniðurstaða fundarins einnig verið skýrð þannig af þeim, sem
leggia stund á snöggsoðnar sögutúlkanir á öldum Ijósvakans,
að Ólafur og hans menn hafi orðið undir alls staðar nema i
formannskjörinu. í Staksteinum í dag er litið til landsfundarins.
Að sitja
sem lengst
Þeir, sem áttu í átök-
um við Kommúnistaflokk
íslands á sinum tima,
kynntust nœsta sérkenni-
legri baráttuaðferð, til
dœmis á fundum i verka-
lýðsfélögum. Hún fólst i
stuttu máli í þvi að sitja
sem lengst og haga fund-
arstörfum á þann veg,
að liinir þaulsetnu fengju
að segja síðasta orðið.
ÖU þeklgum við það úr
félagsstarfí, að sé boðað
tíl fundar um eitthvert
sérstakt málefni, sem
vekur áhuga margra,
sœkir oft fjöldi fólks
fundinn og situr hann,
þar til afgreiðslu þess
málefnis lýkur. Hverfur
siðan þorri manna af
fundinum, þótt honum sé
ekki formlega lokið, og
geta þá hinir, sem sitja
eftír ályktað i nafni hans
eða tekið aðrar ákvarð-
anir, sem eru á valdsviði
fnndftmiannn.
I tilefni af formanns-
kjöri i Alþýðubandalag-
inu var hart barist um
hvert sætí á landsfundi
flokksins. Var harkalega
deilt um það fyrir fund-
inn, hvaða aðferðum var
beitt við val á mönnum
og beindist gagnrýnin
ekki síst að flokksfélag-
inu i Reykjavík, þar sem
stuðningsmenn Ólafs
Ragnars Grimssonar
höfðu undirtökin. Þegar
á reyndi á landsfundin-
um sjálfum sást að menn
Ólafs höfðu einnig getað
komið ár sinni vel fyrir
borð utan höfuðborgar-
innar og hann hlaut þá
kosningu í formannssæt-
ið, sem hann gat vel við
unað.
Flestír áttu von á því
eftir formannskjörið á
laugardaginn, að þann
sama dag yrði haldið
áfram að kjósa í aðrar
trúnaðarstöður svo sem
framkvæmdastjórn.
Kjömefnd náði hins veg-
ar ekki samkomulagi
fyrr en siðla kvölds þann
dag og létu Ólafsmenn
það berast, að þeir teldu
samkomulagið viðunandi
fyrir hinn nýlgöraa
formann. Þegar komið
var tíl fundar á sunnu-
dagsmorgun sóttu Ólafs-
menn úr Reykjavík
fundinn illa. Var sagt, að
vantað hefði 21 atkvæði
frá stuðningsmönnum
Ólafs í Reykjavík og þeir,
sem áttu harma að hefna
eftír átökin miklu á
Reykjavíkurfundinum,
hafi verið tíl staðar og
getað fyllt skörðin á svip-
stundu. Voru Ólafsmenn
þannig teknir í rúminu.
Hinir þaulsetnu unnu sig-
ur við val á mönnum f
framkvæmdastjóra. Eitt
elsta bragðið úr baráttu-
sögu kommúnista reynd-
ist enn einu sinni duga
vel gagnvart andstæð-
ingum arftaka gömlu
klfkunnar.
Nýr öxull?
Þeir, sem lengst hafa
staðið við merki Alþýðu-
bandalagsins og málstað-
ar þess, eru vanastír þvi
að starfa f minnihluta.
Stjóramálastarf þeirra
hefur einkennst nyög af
þeirri staðreynd, að þeir
tejja sig jafnan eiga und-
ir högg að sækja gagn-
vart fjölmennari
andstæðingi, þess vegna
kunna þeir vel að beita
þeim aðferðum, sem oft
dugar minnihluta vel til
að setja meirihlutanum
stólinn fyrir dyrnar. ÓI-
afur Ragnar Grímsson á
nú opinberlega f höggi
við þennan Iiðssafnað
innan þess flokks, þar
sem hann hefur með lög-
mætum hættí verið
valinn til formennsku.
Athyglisvert er, að sá
hópur vinstrisinna, sem
helst sækist eftír að vera
f minnihluta, trotskyist-
arnir f Fylkingunni,
Birna Þórðardóttir og
Ragnar Stefánsson, gat
komið sfnum baráttumál-
um gegn verkalýðshreyf-
ingunni inn f stjóra-
málaályktun landsfundar
Alþýðubandalagsins. Og
hver var sá boðskapun
að stéttasamvinnan, sem
Svavar Gestsson, Ragnar
Arnalds og Hjörleifur
Guttormsson stunduðu,
þegar þeir sátu f rfkis-
stjórn Gunnars Thor-
oddsen frá 1980 til 1983
hefði getíð af sér óhæfa
forystu í verkalýðshreyf-
ingunni og var þá spjót-
unum sérstaklega beint
að Ásmundi Stefánssyni,
forseta Alþýðusam-
bandsins (og Þrestí
Ólafssyni?), sem sat
landsfundinn. Er helst að
skilja frásagnir á þann
veg, að ályktun trotsky-
istanna um þetta efni
hafi verið rituð með
ósýnilegu bleld á skjöl
fundarins, þar til menn
ráku allt f einu augun f
hana eftír að ályktunin
hafði verið samþykkL
Biraa Þórðardóttir náði
einnig lgöri f fram-
kvæmdastjóra Alþýðu-
bandalagsins.
Hinir vönu minnihluta-
menn beita ekki aðeins
þeim aðferðum að sitja
fundi, þar til meirihlut-
inn hefur yfirgefið þá,
þeir gera einnig banda-
lög við ftllft, sem geta
orðið þeim að liði. Þannig
virðast trotskyistar hafa
gert bandalag við and-
stæðinga Ólafs við kjör f
framkvæmdastjórnina,
en við stuðningsmenn
Ólafs við afgreiðslu
ályktunarinnar um
verkalýðshreyfinguna.
Það er þvf lfldega kom-
inn nýr og öflugur öxull
f Alþýðubandalagið, sem
sækir hugsjónir sínar tíl
Leons Trotsky; er það
svo eftir öðru á 70 ára
afmæli byltingarinnar.
Tíminn er dýimætur
við ávöxtun peninga.
Kynnið ykkur
Eftirlaunasjóði einstaklinga
hjá VIB.
Veröbréfamarkaður Iðnaðarbankans býður
þjónustu sem hentar sérstaklega þeim sem
vilja leggja fyrir reglulega og ávaxta til eftir-
launaáranna.
SJÓÐSBRÉFUM VIB en þau bera nú 11,5-
12% ávöxtun umfram verðbólgu.
Þannig geta peningarnir tvöfaldast að raun-
virði á 7 árum og 15-faldast á 25 árum.
Þeir eru margir sem hafa ágætar tekjur nú en
eiga lítil réttindi í lífeyrissjóðum. Reglulegur
sparnaður sem ávaxtaður er í eigin eftirlauna-
sjóði getur því drýgt tekjurnar til muna á
eftirlaunaárunum.
Peningar sem eru greiddir mánaðarlega í
eftirlaunasjóði einstaklinga eru ávaxtaðir í
Síminn að Ármúla 7 er 68-15-30. Heiðdís,
Ingibjörg, Sigurður B. eða Vilborg eru jafnan
reiðubúin að veita allar nánari upplýsingar.
VIB
VERÐBREFAMARKAÐUR
IÐNAÐARBANKANS HF.