Morgunblaðið - 10.11.1987, Page 31

Morgunblaðið - 10.11.1987, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987 31 Söngnr Garðars Cortes vekur athyglí í Englandi GARÐAR Cortes, sem nú syngur með Opera North í Englandi, hefur vakið athygli i Englandi fyrir söng sinn þar, og hafa Iof- samleg ummæli um Garðar birst í nokkrum enskum blöðum. Garð- ar söng í síðustu viku i Barbican listamiðstöðinni í London, við góðar viðtökur áheyrenda, og á næstunni mun hann syngja í ópe- runni Fídelíó i Belfast. Garðar kom fram á Puccinikvöldi í Barbican listamiðstöðinni í London á laugardaginn sl. ásamt þremur öðrum óperusöngvurum. Um 2.000 manns hlýddu á söng Garðars. Garðar söng þar aríur úr óperum eftir Puccini, og dúetta með hinum þekktu ensku sópransöngkonum Elizabeth Vaughan og Ann Will- iams King , en auk þeirra söng tenórsöngvarinn Adrian Martin á tónleikunum. Sungið var við undir- leik London Concert Orchestra, undir stjórn Davids Colemans. Garðar hefur sungið hlutverk MacDuffs í óperunni Macbeth eftir Verdi með Opera North í Norður- Englandi síðan 12. október sl. Garðar hefur ferðast með óperunni til nokkurra borga í Englandi; hann var fyrst í Leeds, en síðan í Hull í síðustu viku, og í Manchester í þess- arri viku. Blöð í Bretlandi hafa flest hrósað Garðar Cortes. sýningunum á Macbeth, og nokkur þeirra hafa getið Garðars sérstak- lega. Gagnrýnandi stórblaðsins „The Times" sagði að Garðar syngi hlutverk sitt af innlifun, og gagn- rýnandi blaðsins „Hull Daily Mail“ sagði í umsögn um sýningu Opera North í Hull, að Garðar hefði sung- ið af nærfæmi. Garðar söng fyrir stuttu í óper- unni Fídelíó á Windsor Festival í London, og mun syngja það hlut- verk aftur í Belfast á næstunni. CIRCOLUX frá - 80% ORKUSPARNAÐUR - 6 FÖLD ENDING Martin Frewer fiðluleikari og David Knowles pianóleikari. Verk fyrir fiðlu og píanó á Háskólatónleikum FJÓRÐU Háskólatónleikar vetrar- ins verða haldnir miðvikudaginn 11. nóvember. Á tónleikunum leika Martin Frewer á fiðlu og David Knowles á pianó þijú verk fyrir fiðlu og pianó eftir Beethoven, Ponce og de-Falla. Á tónleikunum verður flutt fyrsta sónata Beethovens, lag eftir mexí- kanska tónskáldið Manuel Maria Ponce útsett fyrir fiðlu og pianó af Heifetz, og „Danse espagnole" eftir spænska tónskáldið de-Falla. Martin Frewer og David Knowles eru frá Bretlandi en búsettir hérlend- is. Martin spilar með Sinfóníuhljóm- sveit íslands en David starfar sem undirleikari við söngdeild Tónlistar- skóla Garðabæjar og söngskólann í Reykjavík. Tónleikamir eru í Norræna húsinu og hefjast kl. 12.30. Þeir standa í u.þ.b. hálftíma og eru öllum opnir. Vatnslásar Mjög hagstœtt verö! Innsogssett úr sjálfvirku í handvirkt ZL ö 1 SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91 -8 47 88 íssósu Zentis - orugg gæði - 5 MISMUNANDI GERÐIR • Súkkulaðisósa • Bláberjasósa • Hindberjasósa • Jarðaberjasósa • Kirsuberjasósa Heildsölubirgdir: Þ. Marelsson Hjallavegi 27, 104 Reykiavik S* 91 37390 - 985-20676_ ZENTIS VÖRLiR IVRIR \ AMll..\l \ Fæst í helstu raftækjaverslunum og kaupfélögum. HEILDSÖLUBIRGÐIR: ® JÓHANN ÓLAFSS0N & C0. HF. 43 SUNDABORG 13 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI 688688 Flísar Rísar Flísar Flísar Flísar Flísar Flísar Flísar Glæsilegar flísar á gólf og veggi I Dúkalandi við Grensásveg fæst ótrúlegt úrval forkunnar fallegra flísa á gólf og veggi. I eldhúsið, á baðherbergið, í stofuna og á ganginn. Flísar í mörgum stærðum, gerðum og litum "Hjá okkur ná á ótrúlega góðu verð. SaSnrgegn- OúfcafajM/ miXMi-u VISA Grensásvegi 13 sími 91-83577 og 91-83430 Við styðjum Ólympíunefnd Islands

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.