Morgunblaðið - 10.11.1987, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.11.1987, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987 31 Söngnr Garðars Cortes vekur athyglí í Englandi GARÐAR Cortes, sem nú syngur með Opera North í Englandi, hefur vakið athygli i Englandi fyrir söng sinn þar, og hafa Iof- samleg ummæli um Garðar birst í nokkrum enskum blöðum. Garð- ar söng í síðustu viku i Barbican listamiðstöðinni í London, við góðar viðtökur áheyrenda, og á næstunni mun hann syngja í ópe- runni Fídelíó i Belfast. Garðar kom fram á Puccinikvöldi í Barbican listamiðstöðinni í London á laugardaginn sl. ásamt þremur öðrum óperusöngvurum. Um 2.000 manns hlýddu á söng Garðars. Garðar söng þar aríur úr óperum eftir Puccini, og dúetta með hinum þekktu ensku sópransöngkonum Elizabeth Vaughan og Ann Will- iams King , en auk þeirra söng tenórsöngvarinn Adrian Martin á tónleikunum. Sungið var við undir- leik London Concert Orchestra, undir stjórn Davids Colemans. Garðar hefur sungið hlutverk MacDuffs í óperunni Macbeth eftir Verdi með Opera North í Norður- Englandi síðan 12. október sl. Garðar hefur ferðast með óperunni til nokkurra borga í Englandi; hann var fyrst í Leeds, en síðan í Hull í síðustu viku, og í Manchester í þess- arri viku. Blöð í Bretlandi hafa flest hrósað Garðar Cortes. sýningunum á Macbeth, og nokkur þeirra hafa getið Garðars sérstak- lega. Gagnrýnandi stórblaðsins „The Times" sagði að Garðar syngi hlutverk sitt af innlifun, og gagn- rýnandi blaðsins „Hull Daily Mail“ sagði í umsögn um sýningu Opera North í Hull, að Garðar hefði sung- ið af nærfæmi. Garðar söng fyrir stuttu í óper- unni Fídelíó á Windsor Festival í London, og mun syngja það hlut- verk aftur í Belfast á næstunni. CIRCOLUX frá - 80% ORKUSPARNAÐUR - 6 FÖLD ENDING Martin Frewer fiðluleikari og David Knowles pianóleikari. Verk fyrir fiðlu og píanó á Háskólatónleikum FJÓRÐU Háskólatónleikar vetrar- ins verða haldnir miðvikudaginn 11. nóvember. Á tónleikunum leika Martin Frewer á fiðlu og David Knowles á pianó þijú verk fyrir fiðlu og pianó eftir Beethoven, Ponce og de-Falla. Á tónleikunum verður flutt fyrsta sónata Beethovens, lag eftir mexí- kanska tónskáldið Manuel Maria Ponce útsett fyrir fiðlu og pianó af Heifetz, og „Danse espagnole" eftir spænska tónskáldið de-Falla. Martin Frewer og David Knowles eru frá Bretlandi en búsettir hérlend- is. Martin spilar með Sinfóníuhljóm- sveit íslands en David starfar sem undirleikari við söngdeild Tónlistar- skóla Garðabæjar og söngskólann í Reykjavík. Tónleikamir eru í Norræna húsinu og hefjast kl. 12.30. Þeir standa í u.þ.b. hálftíma og eru öllum opnir. Vatnslásar Mjög hagstœtt verö! Innsogssett úr sjálfvirku í handvirkt ZL ö 1 SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91 -8 47 88 íssósu Zentis - orugg gæði - 5 MISMUNANDI GERÐIR • Súkkulaðisósa • Bláberjasósa • Hindberjasósa • Jarðaberjasósa • Kirsuberjasósa Heildsölubirgdir: Þ. Marelsson Hjallavegi 27, 104 Reykiavik S* 91 37390 - 985-20676_ ZENTIS VÖRLiR IVRIR \ AMll..\l \ Fæst í helstu raftækjaverslunum og kaupfélögum. HEILDSÖLUBIRGÐIR: ® JÓHANN ÓLAFSS0N & C0. HF. 43 SUNDABORG 13 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI 688688 Flísar Rísar Flísar Flísar Flísar Flísar Flísar Flísar Glæsilegar flísar á gólf og veggi I Dúkalandi við Grensásveg fæst ótrúlegt úrval forkunnar fallegra flísa á gólf og veggi. I eldhúsið, á baðherbergið, í stofuna og á ganginn. Flísar í mörgum stærðum, gerðum og litum "Hjá okkur ná á ótrúlega góðu verð. SaSnrgegn- OúfcafajM/ miXMi-u VISA Grensásvegi 13 sími 91-83577 og 91-83430 Við styðjum Ólympíunefnd Islands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.