Morgunblaðið - 10.11.1987, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987
45
atvirma — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
2. stýrimann vantar
2. stýrimaður vanur netum óskast á mb.
Arnar frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar í síma 99-3644.
Hólmavík
Starfskraftur óskast
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma
91-83033.
strax í afgreiðslu o.fl.
Vinnutími kl. 13.00-18.00 fimm daga vikunnar.
Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt.
Æskilegur aldur 25-50 ára.
Upplýsingar á staðnum.
Starfskraftur
óskast 3-4 tíma á dag um eftirmiðdaginn.
Verðbúðin, sjávarréttaverslun,
Skólavörðustíg 22,
sími 18380.
Beitningamaður
Beitningamann vantar til útgerðarfélagsins
Barðans, Kópavogi.
Upplýsingar í síma 43220.
Stórhöfóa - Slmi 671101
112 Reykjavlk
Trésmiðir
Óskum að ráða trésmiði vana verkstæðisvinnu.
Fjölbreytt vinna. Góð laun fyrir góða menn.
Upplýsingar í síma 671100.
Starfsfólk óskast
Vegna vaxandi verkefna viljum við ráða í eftir-
talin störf sem fyrst:
1. Menn til vinnu við sjálfvirka vélalínu til
plötuframleiðslu. Starfið felst í stillingu
véla og eftirliti með framleiðslunni. Nauð-
synlegt er að umsækjendur hafi reynslu
eða áhuga á þjálfun í meðferð véla.
2. Vinna við lakklínu. Umsjón með lakk-
áburðarvélum og slípivélum. Reynsla í
meðferð lakkefna æskileg.
3. Menn til lagerstarfa. Pökkun og af-
greiðsla pantana.
AXIS framleiðir húsgögn og innréttingar fyrir
innanlandsmarkað og til útflutnings.
Kjörin störf fyrir áhugasamt og duglegt fólk,
karla eða konur, sem vilja taka þátt í mark-
aðssókn trausts og vel rekins fyrirtækis.
Hjúkrunarfræðingar
- Ijósmóðir
Viljum ráða hjúkrunarfræðinga og Ijósmóður
til starfa. Góð laun í boði.
Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri,
sími 98-1955.
Sjúkrahús Vestmannaeyja.
Sölumenn óskast
Óskum eftir duglegum og vönum sölumönnum.
Um er að ræða dagvinnu. Góð laun í boði.
Svart á hvítu hf.,
sími 18860.
Atvinnurekendur!
38 ára viðskiptamenntaður maður óskar eft-
ir krefjandi starfi. Mikil reynsla við rekstur
og uppgjör tölvubókhaldS. Einnig gjörkunnur
notkun PC-tölva með ýmsum einmennis-
forritum. Nokkurra ára reynsla við innkaup
erlendis frá og útflutning. Góð málakunnátta.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„L - 2803".
Leikskólinn
Arnarborg
óskar að ráða fóstrur eða fólk með aðra
uppeldismenntun eða reynslu af uppeldis-
störfum. Um er að ræða hálfa stöðu á deild
3ja-4ra ára barna og eina stöðu við stuðning
fyrir börn með sérþarfir.
Upplýsingar veitir Guðný í síma 73090.
Sölumaður
— nýir bílar
Viljum ráða áhugasaman og duglegan sölu-
mann til að selja nýja bíla.
Stundvísi, reglusemi og samviskusemi áskilin.
Mötuneyti á staðnum.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma-
verði.
Þvottahúsið Grýta,
Borgartúni 27.
Stýrimaður
óskast á Ólaf GK 33 sem er á línuveiðum frá
Grindavík.
Upplýsingar í síma 92-68566 og 92-68268.
Fiskanes hf.
Beitningamenn
vantar á góðan 150 tonna bát sem rær frá
Hafnarfirði.
Góð aðstaða í landi.
Upplýsingar í síma 52019 og 54747.
Barnaheimili
íVogahverfi
Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19,
óskar eftir fóstrum, uppeldismenntuðu fólki
og aðstoðarfólki til starfa í 100% og 50%
stöður.
Upplýsingar í síma 36385.
Rofaborg - Árbær
Okkur vantar fólk til starfa.
Við erum að vinna skemmtileg og fjölbreytt
uppeldisstörf með ungum Árbæingum á aldr-
inum 3ja-6 ára.
Hefur þú áhuga á að vera með?
Komdu þá í heimsókn eða hringdu í forstöðu-
mann í síma 672290.
T raustur skipstjóri
50 ára gamall skipstjóri óskar eftir vinnu í
landi. Hefur unnið erlendis í nokkur ár. Mjög
góð enskukunnátta. Hefur réttindi og reynslu
í akstri stórra vöru- og steypubifreiða. Getur
hafið störf strax.
Upplýsingar í síma 31643.
Ferðaskrifstofa
Reykjavíkur
leitar að hæfu fólki til starfa sem fyrst.
Starfsreynsla á ferðaskrifstofu og/eða við
ferðamál nauðsynleg.
Öllum umsóknum verður svarað og farið með
sem algjört trúnaðarmál.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Ferðaskrifstofa Reykjavíkur - 4214“ fyrir
13. nóvember.
FERÐASKRIFSTOFA
REYKJAVÍKUR
„Hremming- Smartans“ — ný hljómplata
HJjómplötuútgAfan Smartart befur gefið út plötuna
„Hremming Smartans". Á plötunni eru fjögur lög eft-
ir Kjartan Ólafsson.
Tónlistarflutningur er í höndum Kjartans en honum til
aðstoðar er leikarinn Karl Ágúst Úlfsson, sem jafnframt
semur alla söngtexta á plötunni.
Kjartan Ólafsson er nemandi í tónsmíðum við Síbelíusar-
akademíuna í Helsinki. Hann hefur áður spilað og gefið
út plötu með hljómsveitinni Pétur og úlfamir og nú sfðast
með hljómsveitinni Smartbandið, lagið „Lalíf".
Tónlistin á plötunni er notuð í leiksýningunni „Hremm-
ing“ sem Leikfélag Reyiqavíkur sýnir um þessar mundir.
Plötuumslagið er hannað af myndlistarmanninum Vigni
Jóhannssyni. Prentun annaðist Prisma og Alfa sá um press-
un. Dreifingu annast Grammið.
Frá upptöku á plötunni „Hremming Smartans“ í Hljóð-
ríta. Talið frá vinstrí: Sveinn Kjartansson upptökumað-
ur, Sveinn Ólafsson upptökustjóri og Kjartan Ólafsson
iagfahöfundur.