Morgunblaðið - 10.11.1987, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 10.11.1987, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987 45 atvirma — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 2. stýrimann vantar 2. stýrimaður vanur netum óskast á mb. Arnar frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3644. Hólmavík Starfskraftur óskast Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. strax í afgreiðslu o.fl. Vinnutími kl. 13.00-18.00 fimm daga vikunnar. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Æskilegur aldur 25-50 ára. Upplýsingar á staðnum. Starfskraftur óskast 3-4 tíma á dag um eftirmiðdaginn. Verðbúðin, sjávarréttaverslun, Skólavörðustíg 22, sími 18380. Beitningamaður Beitningamann vantar til útgerðarfélagsins Barðans, Kópavogi. Upplýsingar í síma 43220. Stórhöfóa - Slmi 671101 112 Reykjavlk Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði vana verkstæðisvinnu. Fjölbreytt vinna. Góð laun fyrir góða menn. Upplýsingar í síma 671100. Starfsfólk óskast Vegna vaxandi verkefna viljum við ráða í eftir- talin störf sem fyrst: 1. Menn til vinnu við sjálfvirka vélalínu til plötuframleiðslu. Starfið felst í stillingu véla og eftirliti með framleiðslunni. Nauð- synlegt er að umsækjendur hafi reynslu eða áhuga á þjálfun í meðferð véla. 2. Vinna við lakklínu. Umsjón með lakk- áburðarvélum og slípivélum. Reynsla í meðferð lakkefna æskileg. 3. Menn til lagerstarfa. Pökkun og af- greiðsla pantana. AXIS framleiðir húsgögn og innréttingar fyrir innanlandsmarkað og til útflutnings. Kjörin störf fyrir áhugasamt og duglegt fólk, karla eða konur, sem vilja taka þátt í mark- aðssókn trausts og vel rekins fyrirtækis. Hjúkrunarfræðingar - Ijósmóðir Viljum ráða hjúkrunarfræðinga og Ijósmóður til starfa. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Sölumenn óskast Óskum eftir duglegum og vönum sölumönnum. Um er að ræða dagvinnu. Góð laun í boði. Svart á hvítu hf., sími 18860. Atvinnurekendur! 38 ára viðskiptamenntaður maður óskar eft- ir krefjandi starfi. Mikil reynsla við rekstur og uppgjör tölvubókhaldS. Einnig gjörkunnur notkun PC-tölva með ýmsum einmennis- forritum. Nokkurra ára reynsla við innkaup erlendis frá og útflutning. Góð málakunnátta. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 2803". Leikskólinn Arnarborg óskar að ráða fóstrur eða fólk með aðra uppeldismenntun eða reynslu af uppeldis- störfum. Um er að ræða hálfa stöðu á deild 3ja-4ra ára barna og eina stöðu við stuðning fyrir börn með sérþarfir. Upplýsingar veitir Guðný í síma 73090. Sölumaður — nýir bílar Viljum ráða áhugasaman og duglegan sölu- mann til að selja nýja bíla. Stundvísi, reglusemi og samviskusemi áskilin. Mötuneyti á staðnum. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá síma- verði. Þvottahúsið Grýta, Borgartúni 27. Stýrimaður óskast á Ólaf GK 33 sem er á línuveiðum frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-68566 og 92-68268. Fiskanes hf. Beitningamenn vantar á góðan 150 tonna bát sem rær frá Hafnarfirði. Góð aðstaða í landi. Upplýsingar í síma 52019 og 54747. Barnaheimili íVogahverfi Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19, óskar eftir fóstrum, uppeldismenntuðu fólki og aðstoðarfólki til starfa í 100% og 50% stöður. Upplýsingar í síma 36385. Rofaborg - Árbær Okkur vantar fólk til starfa. Við erum að vinna skemmtileg og fjölbreytt uppeldisstörf með ungum Árbæingum á aldr- inum 3ja-6 ára. Hefur þú áhuga á að vera með? Komdu þá í heimsókn eða hringdu í forstöðu- mann í síma 672290. T raustur skipstjóri 50 ára gamall skipstjóri óskar eftir vinnu í landi. Hefur unnið erlendis í nokkur ár. Mjög góð enskukunnátta. Hefur réttindi og reynslu í akstri stórra vöru- og steypubifreiða. Getur hafið störf strax. Upplýsingar í síma 31643. Ferðaskrifstofa Reykjavíkur leitar að hæfu fólki til starfa sem fyrst. Starfsreynsla á ferðaskrifstofu og/eða við ferðamál nauðsynleg. Öllum umsóknum verður svarað og farið með sem algjört trúnaðarmál. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Ferðaskrifstofa Reykjavíkur - 4214“ fyrir 13. nóvember. FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR „Hremming- Smartans“ — ný hljómplata HJjómplötuútgAfan Smartart befur gefið út plötuna „Hremming Smartans". Á plötunni eru fjögur lög eft- ir Kjartan Ólafsson. Tónlistarflutningur er í höndum Kjartans en honum til aðstoðar er leikarinn Karl Ágúst Úlfsson, sem jafnframt semur alla söngtexta á plötunni. Kjartan Ólafsson er nemandi í tónsmíðum við Síbelíusar- akademíuna í Helsinki. Hann hefur áður spilað og gefið út plötu með hljómsveitinni Pétur og úlfamir og nú sfðast með hljómsveitinni Smartbandið, lagið „Lalíf". Tónlistin á plötunni er notuð í leiksýningunni „Hremm- ing“ sem Leikfélag Reyiqavíkur sýnir um þessar mundir. Plötuumslagið er hannað af myndlistarmanninum Vigni Jóhannssyni. Prentun annaðist Prisma og Alfa sá um press- un. Dreifingu annast Grammið. Frá upptöku á plötunni „Hremming Smartans“ í Hljóð- ríta. Talið frá vinstrí: Sveinn Kjartansson upptökumað- ur, Sveinn Ólafsson upptökustjóri og Kjartan Ólafsson iagfahöfundur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.