Morgunblaðið - 10.11.1987, Page 51
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987
51
Nýja bamaheimilið: Bjamaborg.
Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson
Vestmannaeyjar:
Nýtt einkarekið
barnaheimiU opnað
Kemur starfsfólki í fiskiðnaði til góða
Vestmannaeyjum.
NÝLEGA var opnað fyrsta
bamaheimilið Eyjum sem rekið
er af einkafyrirtæki. Hingað til
hefur slíkur rekstur verið í hönd-
um bæjarfélagsins. Baraaheimil-
ið hlaut nafnið Bjaraaborg og
er rekið af Vinnslustöðinni hf. í
Eyjum.
í ræðu, sem Stefán Runólfsson,
framkvæmdastjóri Vinnslustöðvar-
innar, hélt við opnun bamaheimilis-
ins, kom fram, að ástæðan fyrir því
að fyrirtækið færi út í þennan rekst-
ur væri að skortur hefði verið á
bamaheimilisplássum f bænum.
Fólk í fiskvinnslu hefði orðið að
bíða langtímum saman eftir plássi
fyrir böm sín. Því hefði verið farið
út í það að setja á stofn bamaheim-
ili til að auðvelda starfsfólki fyrir-
tækisins að sækja vinnu sína.
Hið nýja bamaheimili, Bjama-
boig, er til húsa í fyrrverandi
félagsheimili íþróttafélagsins Þórs,
en það er tréeiningahús, sem flutt
var til Eyja eftir gos. Hefur húsið
verið innréttað upp á nýtt og sér-
hæft þörfum bamaheimilis.
Á heimilinu er pláss fyrir fimmt-
án böm og þar munu starfa tvær
fóstmr. Forstöðukona er Sigurlaug
Eggertsdóttir, lærð fóstra. Bama-
heimilið nýtur ekki styrkja frá
bæjarfélaginu og verða daggjöld
þau sömu og hjá bamaheimilum
bæjarins. Vestmannaeyjabær lagði
til öll útileiktæki við heimilið.
Bjamaborg bámst bæði gjafír
og góðar óskir á opnunardaginn.
Menn vom á einu máli um að heimil-
ið væri vandað og vel væri búið að
bömunum. Framtak Vinnslustöðv-
arinnar hf. hefur í flestu mælst vel
fyrir hér í bæ og gæti þetta fram-
tak orðið öðmm fyrirtækjum til
eftirbreytni.
— Bjami
Guðriður Jónsdóttir (t.v.) og Sigurlaug Eggertsdóttir fóstra og for-
stöðumaður Bjamaborgar ásamt tveimur eyjapeyjum.
Hjólsagir
6 MISMUNANDI GERÐIR
• KIWISULTA
• BLÁBERJASULTA
• JARÐABERJASULTA
• APRIKÓSUSULTA
• HINDBERJASULTA
1» ÁVAXTASULTA BLÖNDUÐ
Hcildsölubirgdir:
■ Þ.Marelsson
Hjjllavcgi 27, 104 Rcykjjvih
rr 91-37390 - 985-20676_
ZENTIS VÖRUR FVRIR VANDLÁTA
landex
Skútuvogi 4. Sími 37100.
Tandex.
Danski tannburstinn
er kominn til
íslands.
Danir, finnar, svíar og
norðmenn nota Tandex
tannbursta.
Nú er einnig hægt að kaupa þá á
íslandi.
Tandex tannburstinn er orðinn
„heimsfrægur á Norðurlöndum"
fyrir lögun skaptsins, sem liggur
frábærlega vel í hendi og fyrir koll-
ótta lögun burstanna.
Tandex framleiðir tannbursta með
mjúkum, í meðallagi mjúkum og
hörðum burstum, fyrir ungbörn,
börn og unglinga og fyrirfullorðna.
Tandex tannbursta getur þú fengið
með lituðum sköptum og hvítum
burstum og með hvítum sköptum
og lituðum burstum. Þú getur líka
fengið Tandex tannþráð og tann-
stöngla.
Líttu við í næstu búð og heilsaðu
upp á nýju, sterku, dönsku tann-
burstana.