Morgunblaðið - 10.11.1987, Síða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987
Stjörnu-
Umsjón: Gunniaugur
Guðmundsson
Hið séríslenska
Um daginn var ég að ræða
við kunningja minn um merkin
almennt. Hann sagði að sér
fyndist Ljón ekki alltaf Ljóns-
leg, þ.e. að lýsingin á hinu
dæmigerða Ljónsmerki ætti
ekki sérlega vel við um þau
Ljón sem hann þekkti. „Að
visu,“ sagði hann, „þekki ég
Ljón sem eru opin, hlý, björt
og áberandi stjómsöm en þau
eru í minnihluta."
Umhverfið
Ég svaraði því til að við þyrft-
um einnig að skoða það land
sem um ræðir, þ.e. að íslensk
Ljón þurfa ekki endilega að
vera eins og bandarfsk eða
ensk Ljón. Að landið, þjóð-
félagið og umhverfíð hafí
mótandi áhrif á merkið.
LoftslagiÖ
Mín reynsla er t.d. sú með
Ljónið, að hið hlýja og skap-
andi upplag merkisins sé oft
á tíðum drepið niður i köldu
loftslagi og þeim þunga og
alvarlega anda sem lengi hef-
ur rikt í íslensku þjóðfélagi.
Ljónið er Ítalía, er opin og
eldheit tjáning sólarinnar, ekki
hinn kaldi Satúmus sem hér
ríkir.
Einstaklingurinn
brotnar
Ljónin fínna þvi snemma að
það er Ijótt að hlæja, að hið
opna og einlæga fas sé mont
og yfirborðsmennska og að
sköpunarþörfín og hugmynd-
imar séu draumórar o.s.frv.
Sum þeirra brotna þvi niður
eða bugast, orkan snýst inn á
við og beiskja út á við. Hið
opna Ljjón verður alls ekki
Ljónslegt heldur vansæll og
þungur persónuleiki.
Vatnsberi
Ef við lesum erlendar lýsingar
á Vatnsberanum sjáum við að
hánn á að vera sérvitur og oft
einkennilegur i klæðaburði,
ásamt öðru. Hvemig skyldi
það eiga við um íslenska
Vatnsbera? Reynslan sýnir að
íslenskir Vatnsberar skera sig
ekki úr fjöldanum og em ekki
jafn sérstakir og erlendir
stjömuspekingar vilja vera
láta. Ástæðan fyrir þvi er sú
að Vatnsberar verða að laga
sig að landinu eins og aðrir.
Það væri t.d. gaman að sjá
karlmann i merkinu koma
gangandi að dyravörðum veit-
ingastaða í „sérhönnuðum"
fatnaði. („Bindi takk.“)
Erlendar lýsingar
Stjömuspekin lýsir orku
mannsins og upplagi. Ein-
staklingurinn er hins vegar
hluti af þjóðfélagi. Þegar við
fslendingar lesum erlendar
bækur eða greinar um merkin
verðum við að hafa í huga að
verið er að lýsa reynslu við-
komandi stjömuspekings af
merkinu í sinu landi.
Bandariskt þjóðfélag, svo
dæmi sé tekið, er gjöróíikt þvi
íslenska. Lýsingar á þarlend-
um merkjum þurfa því ekki
að eiga við um okkar fólk.
Fiskurinn
Ég hef t.d. tekið eftir þvi að
hinn íslenski Fiskur er oft all
„þjóðlegur", enda aðlögunar-
hæfni hans viðbrugðið. Sagt
er að hann sé næmur, listrænn
og andlega sínnaður. Það er
rétt, en i (slenskum vemleika
er þvi miður ekki boðið upp á
margar stöður við „Hinn kon-
unglega (slenska ballett".
Hvað á Piskurinn þá til bragðs
að taka? Jú, hann verður inn-
lendur listamaður. Enda
höfum við heyrt einn ágætan
Fisk „reka skipstjórann i
brúnni þegar illa fískast" og
annar „lætur sverfa til stáls“
af minnsta tilefni, enda þung-
vopnaður, svo dæmi sé tekið
af islenskum Fiskum sem oft
láta ófriðlega og um gustar.
EKKl AFTUR! ÆTLA £<$ AcPKE/
APHÁ þESsUM SLEPOUSKALLA ? <
Ó;nb\'í auguni ætla Ot or hausn-
um'a óóér.tUngan er Bypjuo að
BÓLQNA! é<2 NÆ EKKI AND-
H»iU I
PÁNT o. PAH*f
paht pant nt
pant PA
© 1986 United Feature Syndicate.lnc.
TOMMI OG JENNI
HtTRO-COLDWYN-HAYER INC
linnnilljjjil;lÍliÍjjj||jjíÍIIH»;lijnsÍIIIÍHIIÍI;lfinfÍfÍHIflj|i|liniiniÍÍÍÍÍÍinnnlÍÍÍ;j;UÍÍI;ÍÍ
UOSKA
?!?!........
:::::::::::::
íHH!H!lsli
::::: !!!!!! :::::::::::::: :::::::::::::: im?nn?!!T?r?!!» ::::::::::::::::::: ??!?m!???!???18!???ni!81!!!!!!!!l!'l
11 Á illiliiiiilí ...llllliliiiiiliiilii. illillílíllllllll
!!!8!!in??!!!?!?!fri!!8i!!!i!!!!?!!l!!!!
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
FERDINAND
PP
if
mm
:::::::::::::::
ílHllliliiliial
ilifl
mnr
II
! jiiiiiii
ílllÍillííilliiM
SMAFOLK
ALl RI6HT, 50IT5 5TILL
A little chillv, Anp
MAVBE THERE'S 50ME
5N0W 0N THE 6R0UNP...
---------------------
AS
THAT D0E5NT MEAN
UOE CAN'T 5H0W
5PIRIT, DOES IT ?
LET'S HEAR 50ME
CHATTER OUT THERE!
CH65TNUT5
R0A5TIN6 0N AN
OP6N FIRE...J1
J
^jeflMJnited^FeaUira^S^ndicaieJinc
Jæja, það er svolítið kalt
og sm&vegis snjór á vellin-
um.
Þar með er ekki sagt að Lof mér að heyra ein-
við getum ekki sýnt áhuga. hveijar undirtektir utan
af vellinum.
„Ég orna mér við arin-
inn . . .“
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Stifla í tígullitnum þyngir róð-
ur sagnhafa i eftirfarandi
þremur gröndum.
Vestur gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ 94
♦ 7
♦ K76532
♦G1065
Vestur Austur
♦ Á85 ♦ G1032
¥Á862 li VG10943
♦ G10 ♦ D4
♦ K984 ♦ 73
Suður
♦ KD76
♦ KD5
♦ Á98
♦ ÁD2
Vestur Norður Austur Suður
1 lauf Pass 1 lyarta 1 grand
2 hjörtu 3tíglar Pass 3 grönd
Pass Pass Pass
Vestur kom út með lítið hjarta
og suður fékk fyrsta slaginn á
kóng heima. Og staldraði við.
Hann sá að jafnvel þótt tígullinn
brotnaði 2-2 myndi tíguláttan
stífla framrás litarins. Og þar
sem blindur skartaði ekki af
mörgum háspilum gæti verið
erfitt að nálgast frislagina á
tígul.
En sagnhafí sá leið út úr
vandanum. Hann vissi að vestur
hlaut að eiga bæði spaðaás og
laufkóng fyrir opnun sinni, og
spilaði því óhræddur laufdrottn-
ingunni i öðrum slag! Dræpi
vestur væri komin innkoma á
blindan á lauf.
Vestur leyfði drottningunni
hins vegar að eiga slaginn. En
það reyndist haldlítil vöm, þvi
laufás og meira lauf fylgdu á
eftir. Drepi vestur má nota lauf-
gosann til að hreinsa tígul-
stífluna, og jafnvel þótt vestur
dúkki enn spilar sagnhafi flórða
laufinu og fleygir tiguláttunni
heima.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á opnu móti i Miinchen í októ-
ber kom þessi staða upp í skák
v-þýzku skáktölvunnar „Meph-
Í8to“, sem hafði hvitt og átti leik,
og Reilein.
I ie
A if A A
A X A A A
& £> if
igf &
& & B & & &
S
22. c5!! (Ef riddarinn hefði þurft
að víkja, mætti svartur vel við
una.) 22. — fxe4, 23. Hd7 —
Had8 (Eða 23. - Dc8, 24. Dc4 -
Kf7, 25. Hld6) 24. Db3! og svart-
ur gafst upp. Þetta er með laglegri
fléttum sem tölva hefur leikið í
kappskák. Sigurvegari á mótinu
varð ungur Grikki, Grivas, sem
halut 8 v. af 9 mögulegum. Kepp-
endur voru alls 318 talsins og lenti
Mephisto-tölvan i miðjum hópi
þeirra með 4’/i v.