Morgunblaðið - 10.11.1987, Síða 55

Morgunblaðið - 10.11.1987, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. NÓVEMBER 1987 55 Kennarasamband Islands: Auknum launa- kostnaði sveitar- félaga mótmælt FULLTRÚARÁÐ Kennarasam- bands íslands samþykkti á fundi sínum fyrir skömmu mótmæli gegn álagTiingn söluskatts á öll matvæli og tilfærslu hluta af launum kennara yfir á sveitarfé- lögin. Ályktanir fundarins eru þannig: „Fundur í fulltrúaráði Kennara- sambands íslands, haldinn á Grett- isgötu 89, 23.-24. október 1987, skorar á fjármálaráðherra að falla frá hugmyndum um að leggja 10% söluskatt á öll matvæli. Slíkur skattur, ef lagður yrði á, hlyti óhjá- kvæmilega að leggjast þyngst á bammargar fjölskyldur sem síst mega við auknum skattbyrðum. Hjá þorra þeirra landsmanna, sem teljast til lágtekjuhópa í þjóð- félaginu, fer stærstur hluti tekn- anna til kaupa á nauðþurftum. Auknar álögur á þessa þjóðfélags- þegna eru óviðunandi og leiða aðeins til aukins misréttis. Á þessu hausti hefur skólunum gengið illa að ráða grunnskólakenn- ara og framhaldsskólakennara til starfa, einkum í dreifbýli. Mörg sveitarfélög hafa gert sér grein fyr- ir mikilvægi þess að kennarar fáist til starfa og hafa því gripið til þess ráðs að greiða launauppbætur í einni eða annarri mynd. Fulltrúaráð Kennarasambands íslands mótmælir því að nkið skuli með þessum hætti velta launakostn- aði, í auknum mæli, yfir á herðar sveitarfélaganna. Fulltrúaráðið minnir á að í skóla- stefnu KÍ er lögð áhersla á að ríkissjóður standi undir öllum kostnaði við skólastarf til þess að tryggja.ja.fna aðstöðu allra til náms. Það er óviðunandi að nemendur eigi það undir fjárhag sveitarfélaganna hvemig til tekst um menntun þeirra." Verksljórar frystihúsa í Samvmnuskólanum Námskeið fyrir verkstjóra í hf. á Hofsósi, Guðjón Vilhjálms- frystihúsum var haldið í Sam- son Hraðfrystihúsi Drangsness, vinnuskólanum á Bifröst fyrir Edda Símonardóttir lögfræð- skömmu. Er námskeiðið hluti ingur, kennari við Samvinnu- af starfsfræðslu Samvinnuskól- skólann, Sveinbjörg Halldórs- ans fyrir stjórnendur, verk- dóttir Meitlinum hf. i stjóra og deildarstjóra. _ Á Þorlákshöfn og Helena Hann- myndinni eru frá vinstri: Ás- esdóttir Hraðfrystihúsi Stöðv- geir Jónsson Hraðfrystihúsinu arfjarðar. Plastvörur til heimilisnota Heildsölubirgðir JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF. «SSUMMaO<tO 104BEYKJAV1K SMUIUI XI 1 UKKULAÐI 4 MISMUNANDl GERÐIR 2 STÆRÐIR • BELNUGA • FRUTTIMANDA • BELMANDA • MOCCAMANDA Heildsölubirgöir: P. Marelsson Hjalhregi 27, 104 Reykiank g 91-37390 - 985-20676_ /I.YIIS VORIR liRIR VANDLÁIA Heilsugormurinn GETUR GERT KRAFTAVERK! STÆLIR MJAÐMIR OG LÆRI, BRJÓST OG ARMA, MAGA OG MITTI - OG ALLT HITT Á AÐEINS 5 MÍNÚTUM Á DAG. Þú gerir æfingarnar heima - sparar tíma og peninga. 5 minútur á dag með heilsugorm- inum jafnast á við að hjóla 6 km! Svo getur þú aftur farið i þröngu gallabuxurnar, stuttbuxurnar og sundbolinn með fullu sjálfstrausti. PANTIÐ í TÍMA í PÓSTHÓLF 8600 128 Reykjavík KLIPPIÐ Vinsamlegast sendiö mór.. stk. heilsugorm Nafn Póstnúmer ..Staður

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.