Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.11.1987, Blaðsíða 13
B- 13 MORGUfíBLAÐlÐ, SUNKUDAGUR 22.' NÓVEMBER 1987 Ragnheiður Ásgeirsdóttir leik- stjóri. Sigríður Gunnarsdóttir og Christopher Pinon í hlutverkum Lofts og Steinunnar. Christopher Pinon og Gilles Nicolas í hlutverkum Ólafs og Lofts. Texti: Elín Pálmadóttir Myndir: Dúi Landmark Clarisse Lernout sem Disa ásamt Ólafi og Lofti. Víkingaferðir bjóða upp á skíðaferðir nk. vetur til Alpendorf í St. Johann (Dalina þrjá) eins og í fyrra. Hér er um að raeða þrjá dali sem samtengdir eru skíðasvæði með 56 lyftum, þ.e. í St. Johann, Wagrain og Flachau. Betri almennings skíðasvæði finnast vart í Austumki. Boðið er upp á tvö þægileg hótel, sem eru staðsett rétt við lyftu og auðvelt er að skíða heim að þeim. Ferðir þessar hafa notið mikilla vinsælda, góð skíðalönd, mikil náttúrufegurð, þægileg hótel og frábær þjónusta hefur gert þess- ar ferðir ógleymanlegar. Brottfön 6. febrúar (3 sæti laus), 20. febrúar og 5. mars. Reyndir og góðir fararstjórar. Flug til Salzburg, en þaðan er að- eins um eins klst. akstur til Alpendorf. Allar nánari upplýsingar hjá Víkingaferðurm í síma 92-14099 og á kvöldin og um helgar t síma 91-53293 (Jön). M IÐNTÆKNISTOFNUN VÖRUMÓUN - MARKAÐSSÓKN - Rekstrartæknideild ITÍ gengst fyrir náfnskeiði í vöruþró- un og markaðssókn. Kennd verða kerfisbundin vinnu- brögð við vöruþróun, aðferðirtil matsá markaði, leiðir til að laða fram hugmyndir og meta þær og hvernig gera á framkvæmdaáætlun. Tími: 23.-25. nóvember kl. 8.30-12.00 alla dagana. Staður: Hótel Holiday Inn, minni fundarsalur. Fyrir hverja: Stjórnendur og starfsmenn sem bera ábyrgð á framkvæmdastjórn, hönnun og þróun, fram- leiðslustjórn og markaðsmálum. Skráning: í síma 91 -687000. Ath.: Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Leiðbeinendur: Haukur Alfreðsson og Jens P. Kristinsson frá Iðntæknistofnun. Kostnaður: Kr. 11.900 pr. þátttakanda. Fyrirtæki, sem senda fleiri en einn, fá 25% afslátt. Innifaldar eru veitingar og öll námsgögn þ.m.t. nýút- komin bókfrá Iðntæknistofnun um vöruþróun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.