Morgunblaðið - 22.11.1987, Page 19

Morgunblaðið - 22.11.1987, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 f B 19 . -»• Simple SAPUR • TALKUM • SJAMPO • HUÐKREM • HÁRNÆRING • HANDÁBURÐUR • RAKKREM • HÁRLAKK • HREINSIKREM • SMYRSL TORENCO. HEILDSOLUDREIFING. SIMI 24057 Hvað jafnast á við fegurð ÓSNORTINNAR NÁTTÚRU? Ef náttúran sjálf fær að ráða þá er engin mengun, engin tilbúin litarefni eða ilmefni. Simple snyrtivörur eru framleiddar til að mæta kröfum móður náttúru þanúig að þær má nota jafnvel á hina viðkvæmustu húð — engin ilmefni, engin litarefni, aðeins óspillt náttúruefni. Vertu sjálfum þér trúr. Veldu einföldustu lausnina. ';tZ l'.c" 7-iSteE velduATDK OGHAFÐUALLTÁ HREINU Basar Vina- hjálpar í dag VINAHJÁLP verður með sinn árlega basar kl. 14 í dag, sunnu- dag, í Félagsmiðstöðinni Frosta- skjól (KR-húsinu). Að vanda verður efnt til happdrættis þar ■sem stærsti vinningur er flug- miði til Kaupmannahafnar. Jólaföndur sem konumar í Vina- hjálp hafa unnið sjálfar verður til sölu. Allur ágóði af starfi Vinahjálpar rennur til líknar- máln Undirbúningur basarsins hefur staðið allt árið, en konumar í Vina- hjálp hafa hist í hverri viku og föndrað það sem verður til sölu á basamum. Einnig verður happ- drætti en mörg fyrirtæki og ein- staklingar hafa gefið vinninga í það. Allur ágóði mun renna til líknarmála. Basar Vinahjálpar er árviss atburður en nú verður hann í fyrsta sinn haldinn í félagsmið- stöðinni, Frostaskjóli 2, annarri hæð, en gengið er inn frá Kapla- skjólsvegi. Kaffiveitingar em á boðstólum og öll böm fá ókeypis Hi-C. Jólamerki Framtíðar- innar komið út KVENFÉLAGIÐ Framtíðin á Akureyri hefur sent frá sér jóla- merki félagsins. Merkið í ár er teiknað af Einari Helgasyni kennara. Frímerkin eru til sölu í póststof- unni á Akureyri og í Frímerkjamið- stöðinni og Frímerkjahúsinu í Reykjavík. Allur ágóði af sölu merkjanna rennur í Elliheimilasjóð félagsins. J—/esid af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er22480 SfofgfltnMafeife

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.