Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 28

Morgunblaðið - 22.11.1987, Side 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. NÓVEMBER 1987 Vatnaálfur, 1882. Eftir Emst Josephson frá Svíþjóð, 1851-1906. Landslag, 1986. Eftir Jukka M&kelá frá Finn- landi, 1949-. Þá nótt, 1982. Eftir Helga Þorgils, 1953- . Q J já þögnina og heyra hrópið var yfirsIoTft myndlistarsýningar sem haldin var í Japan sautjánda október til sautjánda nóvember á þessu ári. Tilgangur sýningarinnar var að kynna þarlendum norræna myndlist og þróun hennar frá öndverðri nítjándu öld fram á okkar daga. Nítján norrænir myndlistarmenn voru valdir til að sýna Japönum þögnina og voru það ekki neinir meðalmenn, má fyrstan telja Edvard Munch, einnig Asger Jom, Emst Josephson og Helenu Schjerfbeck. Verk þriggja íslendinga vom sýnd, þeirra: Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals, Gunnars Amar Gunnarssonar og Helga Þorgils Friðjónssonar. Vængir Hezekiels, 1982. Eftir Torben Ebbesen frá Dan- mörku, 1945- . Ópið,1893. Edvard Munch frá Noregi, 1863-1944.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.