Morgunblaðið - 05.01.1988, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988
7
Unnið að reglugerð
um eggj astjórnun
FÉLÖG eggjabænda hafa óskað
eftir því við landbúnaðarráð-
herra að tekin verði upp stjórnun
á eggjaframleiðslunni með fóð-
urbætisskömmtun. í ráðuneytinu
er verið að semja reglugerð um
stjórnunina og býst Haukur
Halldórsson formaður Stéttar-
TOGARINN Gullver SU hélt til
veiða skömmu eftir áramót án
þess að hirt væri um að skrá
áhöfnina, eins og reglur kveða á
um. Hefur Landhelgisgæslan
þegar gert viðeigandi ráðstafan-
ir til að snúa skipinu til hafnar
þegar til þess næst.
Það var embætti sýslumannsins
á Seyðisfirði sem gerði Landhelgis-
gæslunni aðvart þegar uppvíst var
sambands bænda við því að drög
að henni verði í dag lögð fyrir
fund framkvæmdanefndar
Framleiðsluráðs til umsagnar.
Eggjabændur eru í tveimur fé-
lögum, Sambandi eggjaframleið-
enda og Félagi alifuglabænda. Þessi
félög hafa löngum deilt um fram-
að Gullver hafði haldið til veiða án
þess að skráning áhafnar hefði far-
ið fram. Að sögn Jóns Magnússon-
ar, lögmanns Landhelgisgæslunnar,
mun togaranum þegar í stað verða
vísað til hafnar í fylgd varðskips
þegar til hans næst. Ekki var vitað
nákvæmlega síðdegis í gær hvar
Gullver var staddur, en Landhelgis-
gæslan hafði þá gert viðeigandi
ráðstafanir til að hafa upp á honum.
leiðslumál en þau náðu samstöðu
um framleiðslustjómun og óskuðu
eftir henni í desember. Gert er ráð
fyrir að stjómunin verði fram-
kvæmd með endurgreiðslu fóður-
gjalds. Bændur fá þá framleiðslu-
rétt út á framleiðslu fyrstu 7
mánaða síðasta árs og endur-
greiðslu fóðurgjalds út á fram-
leiðslu innan þess marks. Þá hafa
eggjabændur lagt til að framleiðslu-
rétturinn verði eign viðkomandi
bónda sem hann geti framselt öðr-
um.
Haukur Halldórsson segir að í
framhaldi af takmörkun framleiðsl-
unnar megi búast við að fram komi
kröfur um að verðlagning eggja
verði tekin úr höndum framleiðenda
sjálfra og falin verðlagsnefndum
landbúnaðarins.
Kjúklingabændur hafa verið að
vinna að útfærslu tillagna um hlið-
stæða stjómun og eggjabændur, en
undirbúningur þeirra er styttra á
veg kominn.
Landhelgisgæslan vísar Gullver SU til hafnar:
Skráði ekki áhöfn
VEÐURHORFUR í DAG, 5.01.88
YFIRLIT á hádegl f gær: 1022 mb hæð yfir Grænlandi en 975 mb
lægðasvæfii vifi Skotland og strönd Noregs, þokast heldur austur.
SPÁ: Noröaustankaldi eða stinningskaldi ó landinu. Lóttskýjað á
Suðvestur- og Vesturlandi, annars skýjað og sums staðar él é
Norður- og Austurlandi. Frost á bllinu 3—11 stlg.
1/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA
HORFUR Á MIÐVIKUDAC: Mínnkandi norðanótt og mjög kalt. Él
á Norður- og Norðau9turlandi, en þurrt ó Suöur- og Vesturlandí.
HORFUR Á FIMMTUDAG: Vaxandi suðaustanátt og snjókoma eða
slydda á vestanverðu landinu, en hæg breytileg átt og léttskýjað
á austanverðu landinu. Fremur kalt.
Heiðskírt
TÁKN:
0
a Léttskýjað
& Hálfskýjað
ák, Skýjað
Alskýjað
x Norðan, 4 vindstig:
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
* / *
/ * / * Slydda
/ * /
* * *
* * * * Snjókoma
-j Q Hitastig:
10 gráður á Celsíus
ý Skúrir.
*
V El
= Þoka
= Þokumóða
’ , ’ Súld
OO Mistur
—J- Skafrenningur
Þrumuveður
VEÐUR VÍÐA UM HEIM
kl. 12:00 í gær að ísl. tíma
Akurayri Reykjavík hiti +7 +7 veAur snjókoma heifiskírt
Bergen 1 þoka
Helsinki 3 alskýjaA
Jan Mayen +24 skafrenningur
Kaupmannah. e skýjaA
Narsearssuaq +10 heiAskfrt
Nuuk +6 snjókoma
Osló 1 súld
Stokkhólmur 4 alskýJaA
Þórshöfn 3 skúrás. klst.
Algarve 10 heiAskfrt
Amsterdam 6 rigning
Aþena vantar
Barcelona vantar
Berlln 7 léttskýjaA
Chlcago +7 skýjaA
Fsneyjar vantar
Frankfurt 7 skúrásl.klst.
Glasgow 2 skýjaA
Hamborg 7 skúrásl. klst.
Las Palmas vantar
London 8 rigning
Los Angeles 13 alskýjaA
Lúxemborg 3 rignlng
Madrld vantar
Malaga vantar
Mallorca vantar
Montreal +6 alskýjaA
NewYork 0 snjókoma
París 8 rignlng
Róm vantar
Vín 4 skýjaA
Washlngton +2 Iskorn
Wlnnipeg +28 skafrenningur
Valencia 10 léttskýjaA
Morgunblaðið/Helena
Isnjónum á Fáskrúðsfirði
Seinkun söluskattslaganna:
Kemur sérstaklega
illa við kaupmenn
- segja fulltrúar Kaupmannasam-
takanna og Félags stórkaupmanna
„ÞETTA kemur sérlega illa við
þá stórkaupmenn sem þjóna at-
vinnuvegunum, og þá sérstak-
lega sjávarútveginum," sagði
Árni Reynisson, framkvæmda-
stjóri Félags fslenskra stórkaup-
manna í samtali við Morgun-
blaðið vegna þeirrar stöðu, að
engar undanþáguheimildir frá
söluskatti eru í gildi, þar til ný
söluskattslög eru komin frá Al-
þingi. Guðjón Oddsson, formaður
Kaupmannasamtakanna taldi
seinkun á nýjum söluskattslögum
koma illa við sína félagsmenn,
vegna mikillar vinnu við tvöfalt
uppgjör.
Ami Reynisson taldi þetta vera
óþolandi biðstöðu fyrir stórkaup-
menn, enda þyrftu margir að leysa
út vörur í snatri, til dæmis fyrir
skip sem væru að fara úr höfn.
Þeirra viðskiptamenn yrðu síðan
fyrir tilfmnanlegu tjóni við það að
missa af endurgreiðslum. „Þing-
menn virðast ekki hafa hugsað út
í þetta þegar þeir frestuðu málinu
fram yfir áramót," sagði Ámi.
Eins og fram kom í frétt Morgun-
blaðsins síðastliðinn sunnudag,
lækkaði söluskattur um áramótin
um 1%, úr 25% í 24%, vegna þess
að þá féllu úr gildi lög um sér-
stakan 1% söluskatt vegna fjár-
mögnunar húsnæðislánakerfisins.
Er það svo þar til ný söluskattslög
hafa verið samþykkt.
Guðjón Oddsson, formaður
Kaupmannasamtakanna, sagði í
samtali við Morgunblaðið að það
væri svo sem ekkert nýtt að breytt
söluskattsstig tæki gildi eftir að nýr
mánuður væri hafinn og yrðu kaup-
menn að taka þessu með jafnaðar-
geði sem áður. „Menn eru hins
vegar ekki sáttir við vinnubrögð
sem þessi, enda er verið að gera
mönnum erfiðara fyrir.“ Vegna
mismunandi söluskattsprósentu
verða kaupmenn að gera mánuðinn
upp í tvennu lagi. Sagði Ámi að
þetta þýddi mikla vinnu, þá sérstak-
lega fyrir matvörukaupmenn og
ykist hætta á vitleysum til mikilla
muna við þetta.
Guðjón taldi þann tíma er liði frá
áramótum fram að gildistöku nýju
laganna vera of stuttan og mismun-
inn of lítinn, til þess að 1%-lækkunin
hefði nokkur áhrif á verðlagið.
Hvítanes farið til Portúgal:
Rekstrartap Nesskipa
áætlað 6-7 milljónir
TAP Nesskipa vegna strands
Hvítaness við Höfn í Hornafirði
nemur um 6-7 milljónum, að
sögn Guðmundar Ásgeirssonar
forstjóra. Er þetta aðallega
vegna rekstrartaps en skipið
var á strandstað frá 22 desem-
ber til 1. janúar. Kostnaður við
að losa skipið af strandstað fell-
ur á tryggingafélög skipsins og
sagðist Guðmundur ekki vita
hve mikill sá kostnaður yrði en
það yrðu einhverjar milljónir.
Hvítanesið losnaði af strandstað
á nýársdag og sagði Guðmundur
að skipið hefði ekki verið mikið
skemmt. Gert var við skipið til
bráðabirgða og átti það síðan að
fara áleiðis til Portúgal og Spánar
í gærkvöldi eða nótt. Skipið fer
síðan í viðgerð. Hvítanes var með
1100 tonn af saltfiski innanborðs
þegar það strandaði og var stórum
hluta farmsins skipað upp í Ljósa-
foss. Einnig komst vatn í neðstu
saltfisklög á 87 brettum og verður
sá saltfiskur endurunninn.
Sjópróf vegna strandsins fóru
fram í gær á Höfn. Guðmundur
sagði að aðalorsök strandsins hefði
verið talsvert innfall eftir að há-
flæði var samkvæmt almanaki.
Þegar skipinu var siglt inn í
Hornafjarðarós og því beygt fyrir
svokallaðan Amaifyörutanga, hafi
aðfallið lent á skipinu og hrakið
það upp á grynningar áður en það
komst í innsiglingarrennuna. Guð-
mundur sagði að hafnsögumaður
hefði verið um borð.