Morgunblaðið - 05.01.1988, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 05.01.1988, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANUAR 1988 5 Fengu heiðursmerki fálkaor ðunnar Lést í um- ferðarslysi KONAN sem lést í umferðar- slysi á Holtavörðuheiði þann 30. desember hét Erna Guðlaug Ólafsdóttir til heimilis að Lang- holtsvegi 100 í Reykjavík. Ema heitin var hjúkrunarfræð- ingur, 33 ára gömul og lætur eftir sig eiginmann og tvö böm. Erna Guðlaug Ólafsdóttir Laun ríkisstarfsmanna hækk- uðu um 3 prósent 1. jan. LAUN ríkisstarfsmanna hækkuðu um 3% frá og með 1. janúar, nema laun kennara, sem fengu samsvar- andi hækkun 1. desember síðast- liðinn og einstakra hópa innan ýmissa félaga ríkisstarfsmanna, sem fengu þessa hækkun fyrr á árínu. Laun ríkisstarfsmanna hækka um 2% til viðbótar 1. febrúar næstkom- andi og um 1,5% um mitt ár, en ríkisstarfsmenn eru flestir með gild- andi kjarasamninga til loka þessa árs. FORSETI íslands sæmdi á nýárs- dag eftirtalda íslendinga heið- ursmerki hinnar íslensku fálkaorðu: Aðalstein Jónsson, útgerðar- mann, Eskifirði, riddarakrossi fyrir störf að atvinnumálum. Frímann Sigurðsson, yfirfanga- vörð, Stokkseyri, riddarakrossi fyrir störf að félags- og fangelsismálum. Gísla Ólafsson, bakarameistara, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf að málefnum iðnaðarins. Gissur Pálsson, rafvirkjameist- ara, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf að bindindismálum. Gissur Símonarson, formann Iðn- aðarmannafélagsins í Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf í þágu iðn- aðarmanna. Grétar Símonarson, fv. mjólkur- bústjóra, Selfossi, riddarakrossi fyrir störf að atvinnumálum bænda. Frú Guðlaugu Eddu Guðmunds- dóttur, utanríkisráðherrafrú, Garðabæ, riddarakrossi fyrir störf í opinbera þágu. Gunnar J. Möller, hæstaréttar- lögmann, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf að félags- og sjúkra- tryggingamálum, Frú Ingibjörgu R. Magnúsdóttur, deildarstjóra, Reykjavík, riddara- krossi fyrir störf að heilbrigðis-, félags- og sveitastjórnarmálum. Jón Tryggvason, fv. oddvita, Artúnum, Bólstaðarhlíðarhreppi, Húnavatnssýslu, riddarakrossi fyrir störf að félagsmálum bænda. Kristján Júlíusson, fv. bátasmið, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf að líknarmálum. Frú Louisu Matthíasdóttur, list- málara, New York, riddarakrossi fynr málaralist. Ólaf Guðmundsson, fram- kvæmdastjóra, Grimsby, riddara- krossi fyrir störf að markaðsmálum sjávarútvegsins. Óla Vestmann Einarsson, fv. yfirkennara, Reykjavík, riddara- krossi fyrir starfsmenntun í bókagerð. Frú Sigríði Sumarliðadóttur, uppeldisráðgjafa, Reykjavík, ridd- arakrossi fyrir störf að líknar- og félagsmálum. Séra Sigurð Guðmundsson, vígslubiskup, Hólum, stórriddara- krossi fyrir störf að kirkjumálum. Sigurð Kristinsson, málarameist- ara, Hafnarfírði, riddarakrossi fyrir störf að félagsmálum iðnaðar- manna. Þórarin Guðnason, lækni, Reykjavík, riddarakrossi fyrir störf að heilbrigðismálum. (Fréttatilkynning frá orðuritara.)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.