Morgunblaðið - 05.01.1988, Page 14

Morgunblaðið - 05.01.1988, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 grunnnámskeíð Margpætt, hagnýtt og skemmtilegt byrjendanámskeið í notkun MacintoshtÖlva. Dagskrá: • Grundvallaratriöi Macintosh • TeikniforritíöMacPaint • Ritvinnslukerfiö Works • Gagnagrunnurínn Works • Töflureiknirinn Works Helgar og kvöldnámskeið Næstu námskeiö hefjast 9.janúar 4S Halldór Kristjánsson verkfræðingur iTtilvu- og I v er&fræðijrjönu b tan Grensásvegi 16, sími 68 80 90, einnig um helgar Tollalækkanir og hagstæð magninnkaup: 15 til 40% verðlækkun á 26 vörutegundum. LJOSRITUNARVELAR Mita D 111C áður 104.600,- nú 62.800,- Mita DC 1001 áður 94.300,- nú 56.400,- Mita DC 1522 áður 189.800,- nú 118.400, Cannon FC 5 áður 65.800,- nú 45.900,- Hallarmúla 2, S 83211 í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI ágeimöld Vinsælasta nártiskeið okkar fjallar um notkun við upplýsingaöflun og telexsendingar Dagskrá: • Grundvallaratriöi tölvusamskipta • Modem, gagnanet og gagnabankar • Tölvutelex og upplýsingakerfi • Flutningur gagna milli olíkra tölva • Islenskir gagnabankar og búnaöur Dag og kvöldnámskeiö Næstu námskeíð hefjast 12.janúar Halldór Kristjánsson verkfræðingur Taivn- og vBrkfræðíþjónuBtan Grensásvegi 1, sími 68 80 90, eínnig um helgar Sleppitjörn vegna hafbeitartilrauna. Fiskeídisbrautin á Kirkjubæjarklaustri Gísli Arnar Gíslason nemandi ræðir við Þuriði Pétursdóttur líffræð- ing og Jón Hjartarson skólastjóra. eftirJón Hjartarson Mikil umræða er um starfsmennt- un í þjóðfélaginu, haldnar eru ráðstefnur, fundað og málin rædd manna á meðal. Undirritaður fer ekki dult með þá skoðun sína að menntakerfið beri ábyrgð á þekkingu fólks og verklegri kunnáttu. Ég hefí áhyggjur af því ef t.d. endurmennt- unin dreifíst út um allt þjóðfélagið og verður rekin af mörgum ólíkum aðilum með mismunandi grunnfor- sendur. Ég tel að yfírstjóm grunn- menntunar, fagmenntunar og endurmenntunar eigi að vera í hönd- um menntamálaráðuneytisins, sem trygfTÍ samræmingu, nýtingu kennslukrafta og kennslugagna auk þess að leggja grunninn að þeirri verkmenningu og verðkunnáttu, sem þjóðin leggur upp með á nýja öld. Eg kýs ekki að sjá fólkið í landinu ofurselt duttlungum einstakra at- vinnurekenda eða einstaklinga, bæði hvort það fær starfsmenntun við hæfi, hverjir fá hana og hvemig starfsmenntun fólki er boðið uppá. Það varð mér því mikið gleðefni sumarið 1986, þegar þáverandi menntamálaráðherra, Sverrir Her- mannsson, ákvað að komið skyldi á fót kennslu í fiskeldi við Kirkjubæjar- skóla á Síðu — á Kirkjubæjarklaustri. Deildin tók til starfa þá strax um haustið, árið 1986, og var ákveðið að endurskoða námsefni og skipulag að ári liðnu í ljósi fenginnar reynslu, í' þeim tilgangi að marka náminu farveg til nokkurrar framtíðar. í til- efni af því, að fyrir nokkm síðan skilaði ég inn til núverandi mennta- málaráðherra, Birgis ísleifs Gunn- arssonar, tillögum okkar um breytingar á námi og skipulagi deild- arinnar tel ég rétt að greina frá því, sem við höfum verið að gera og hvað við viljum gera. Námið í dag Markmið námsins er að þjálfa fólk til þess að vinna við fískeldi á öllum stigum og að undirbúa fólk undir frekara nám á þessu sviði. í dag er um að ræða tveggja vetra grunnnám, með nánast engum enda. Þessar aðstæður kalla á endurskipulagningu námsins og mörkun heildarstefnu í þessu námi. Við Kirkjubæjarskóla er starfrækt fískeldisstöð, kennslustöð, þar sem við erum með verklegu kennsluna í sjálfu fískeldinu. í stöð- inni er seiðaeldi upp í göngustærð auk tilraunastarfsemi. Námið skiftist í verklegt nám og bóklegt. Bóklegu greinamar eru: íslenska, enska og danska. Þessar greinar eru undirstöðugreinar eins og við alla framhaldsskóla á íslandi og þurfa því ekki frekari umfjöllunar við. Stærðfræði; kenndar eru 6—7 eining- ar á greininni. Stærðfræðin er undirstöðugrein margra greina, en hér er hún nauð- synleg til skilnings á efnafræði, líffræði, eðlisfræði og lífeðlisfræði, auk þess leggjum við nokkra áherslu á tölfræði, sem er nauðsynlegt til skilnings á allskyns tölfræðilegum upplýsingum og mati á tilraunaniður- stöðum. Efnafræði; kenndar eru 3 eining- ar, efnafræðin er undirstaða margra greina t.d. líffræði o.fl. Eðlisfræði; kenndar eru 3 eining- ar, grunnhugtök kynnt. Líffræði; kenndar eru 6 einingar lesin líffræði eftir Colin Clegg. Fiskalífeðlisfræði; kenndar eru 6 einingar og lesin Biology of Fishes eftir Carl E. Bond. Lífeðlisfræðin er mjög mikilvæg grein vegna þess að flestar framfarir í eldistækni og fleiri þáttum fískeldis byggjast á lífeðlis- fræði fiskanna. Þá er lífeðlisfræðin mikilvæg til þess að geta tileinkað sér nýja þekkingu og skilið þá, sem er nú til staðar. Eldistækni og eldisfræði; alls 19 einingar, sem taka á öllum þáttum fiskeldis, eldisaðferðum, skilyrðum við eldi, fóðri og fóðrum, sjúkdómum og sjúkdómavömum innan stöðva, líffræði físka og byggingu o.fl. Einnig kennum við bókfærslu, eld- ishagfræði og um klakhús, alls 4 einingar, þama er tekið á ýmsum atriðum, sem skifta máli í uppbygg- ingu og rekstri. Þessi kennsla er nú langt frá því að vera nægjanleg á þessu stigi. Verkleg kennsla er um 30% af náminu, sem í dag er 80 einingar. Reynslan, sem við höfum fengið fram að þessu er í stuttu máli sú, að eftir tveggja vetra nám skortir allt framhald hér á landi, sem veitir nemendum viðunandi stöðu að námi loknu, hér á ég við starfsheiti (starfs- réttindi) og/eða rétt á framhalds- námi á þessu sviði. Tillögur okkar miða að því að bæta úr þessu. (Sjá síðar.) í tengslum við kennsluna í deild- inni er nokkur tilraunastarfsemi, sem auðvitað er mikilvægur þáttur í kennslunni. Þessi tilraunastarfsemi er á byijunarstigi og því ekki farin að skila sér að fullu inn í kennsluna ennþá. Þessar tilraunir eru í gangi eða að fara af stað: Framleiðsla þrílitna sjóbirtings með hitalosti, umsjón hef- ur Þuríður Pétursdóttir líffræðingur, kennari við deildina. Kynbreytingar á sjóbirtingi með hormónagjöf, um- sjón Þuríður Pétursdóttir líffræðing- ur og Össur Skarphéðinsson fískeldisfræðingur. Athugun á vexti sjóbirtings úr ízbauettfvwr 1 ÁRAOOSlBW innritun^nj^ 687701 oQ 685fPP SÓLEYJAR ENGJATEIG 1 við Sigtúnsreit

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.