Morgunblaðið - 05.01.1988, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 05.01.1988, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 Tollalækkanir og hagstæð magninnkaup: 15 til 40% verðlækkun á 26 vörutegundum. Ball pentel 12 stk. i kassa áöur 744,- nú 520,- Super ball 12 stk. I kassa áöur 828,- nú 580,- Fineliner 12 stk. í kassa áöur 744,- nú 520,- CHEŒE&- Hallarmúla 2, S 83211 hagstæð magninnkaup: 15 til 40% verðlækkun á 26 vörutegundum. DISKLINGAR „BULK“ 25 stk. í pk. 5VV DS DD áöur 63,- pr. stk. nú 49,- pr. stk. CIS DISKLINGAR CIS 51/<" DS DD 10 stk. i plastkassa áður 124,- pr. stk. nú 93,- pr. stk. CIS 5’/4" HD 10 stk. i plastkassa áður 304,- nú 221,- pr. stk. CIS 3W DS 10 stk. I kassa, áöur 320,- pr. stk. nú 229 pr. stk. Hallarmúla 2, S 83211 $ flö PIONEER ÚTVÖRP Á að byggja ráðhús í for, en eftir Leif Sveinsson „Sérhver borg eða heimili, sem sjálfu sér er sundurþykkt, fær eigi staðist." (Matteus 12.25.) Það er að bera í bakkafullan Tjamarlækinn að auka enn við þær ritsmíðar, sem samdar hefa verið vegna byggingar ráðhúss í Reykjavík. Þó leyfi ég mér að vitna: í Nýja Testamentið og skora á menn að rasa ekki um ráð fram í þessu máli, þannig að aldrei verði úr bætt. Það er ekki einhugur um stað- setningu ráðhússins við Tjömina. Menn skiptast í tvo flokka með eða á móti og ráða þar engar stjóm- málaskoðanir afstöðu manna. Þess vegna á að hætts við byggingu ráð- húss á Bámlóð. Auk þess vil ég benda á eftirfar- andi atriði: 1. Óvíst er, hvort tæknilega sé kleift að byggja húsið á 14 metra djúpri for í Tjöminni, og þar leiðbeinir guðspjallamaðurinn Matteus einnig, því skrifað stendur: „Hygginn maður bygg- ir hús sitt á bjargi" (Matteus 7.24). 2. Rétt er að fresta byggingu ráð- - húss vegna hættu á óðaverð- bólgu, sem stafar m.a. af byggingu of margra stórhýsa samtímis. 3. Þeir húseigendur, sem byggðu hús við friðsæla Ijamargötu á fyrstu áratugum þessarar aldar og afkomendur þeirra hljóta að eiga einhvem rétt til þolanlegs lífs. Nú er líf þeirra gert að víti ekkia Leifur Sveinsson „Þeir húseigendur, sem byggðu hús við friðsæla Tjaraargötu á fyrstu áratugnm þessarar ald- ar og afkomendur þeirra hljóta að eiga einhvern rétt til þolan- legs lífs.“ með hávaðamengun frá bifreið- um og flugvélum, vinnuvélum úr öllum áttum, en nú á að hrekja þá endanlega burtu með mengun þeirra, sem leiða mun af aukinni bflaumferð vegna ráð- hússbyggingarinnar. Bifreiðum bjargi? í Reýkjavík hefur fjölgað úr 24.000 árið 1970 í 64.000 árið 1986. Við Miklatorg er mengun vegna útblásturs bifreiða komin að hættumörkum. Á að gera miðbæ Reykjavíkur sömu skil? Borgarsjóður verður að gera sér ljóst, að ef þessum ágangi held- ur áfram, þá verður Reykjavík- urborg að leysa þessi hús sín og greiða fullar bætur fyrir. 4. Sköpum skiptir þó að leggja Reykjavíkurflugvöll af, því þá hverfur hávaðamengunin af völdum flugvéla og nóg rými verður á flugvallarsvæðinu fyrir mikið ráðhús og'fima stórt ráð- hústorg. Þann 29. desember 1955 á 45 ára afmæli þáverandi borgarstjóra, samþykkti borgarstjóm Reykjavík- ur einróma að reisa stórhýsi í Tjöminni og nefna ráðhús. Fyrir skömmu reistu Reykvíkingar styttu af Gunnari Thoroddsen á austur- bakka Tjarnarinnar í þakklætis- skyni fyrir, að hann lét ekki verða af samþykktinni frá 1955. Verði nú hætt við í annað sinn að hola ráðhúsi niður í Tjömina, þá býð ég lóð við Tjömina vestanverða til þess að eia styttu af Davíð Oddssyni, þannig að Reykvíkingar framtíðar- innar geti haft fyrir augum minnis- varða um tvo borgarstjóra, sem vom svo vel af guði gerðir, að þeir þrátt fyrir veldi sitt, hlustuðu eftir röddum borgaranna og tóku söns- um. Höfundur er lögfrseðingur i Reykjavík, tilheimilis i Tjamar- götu 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.