Morgunblaðið - 05.01.1988, Side 19

Morgunblaðið - 05.01.1988, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 19 ASEA-BROWN BOWERY FYRIRTÆKI FRYSTTVÉLAR OG TÆKI FYRIR SKIP OG FRYSTIHÚS STAL-Refrigeration er stærsti fram- leiðandi frystivéla í Evrópu. Þetta er sænsk gæðavara sem 800 manna tæknideild heldur í fararbroddi Plötufrystar með sjálfhleðslu STAL-Refrigeration er nú stærsti selj- andi frystivéla á Norðurlöndum. í samvinnu við Meka hf er nú stefnt að uppsetningu fullkominnar sölu- og þjónustudeildar á íslandi. STAL plötufrystar með sjálf- hleðslu eru.þeir fullkomnustu sem völ er á. Reynslan á íslandi hefur sýnt að með hagrœðingu sþarar slíkur skáþur starfs- menn og borgar fjárfestinguna á fáum mánuðum. Engin önn- ur ný tækni getur boðið ámóta mannasþamað í vinnslurás ís- lenskra frystihúsa. SjáHhleðsluskápar með samþjöppun STAL er nú að Ijúka hönnun á sjálfhleðsluskáp, þeim fyrsta sinnar tegundar í heiminum með vélknúinni samþjöppun. Þetta gefur möguleika á að framleiða blokk með sjálf- Lóðréttir og láréttir plötufrystar STAL framleiðir lárétta og lóð- rétta plötufrysta íýmsum stærð- um sem henta mjög vel hvort sem er til sjós eða lands. hleðsluskápum. Norskir frysti- togarar eru nú að taka í notk- un sjálfhleðsluskápa til fram- leiðslu á 16,5 Ibs blokk rl/bl, sem þeir reikna með að bæti af- komuna verulega. Skrúfuþjöppur fyrir frystiskip og frystihús STAL-miniþack er fullbúinn frystivélasalur á einu bretti. Sér- stök deild innan STAL þróar frystivélar fyrir skiþ. Litlar skrúfupressur frá STAL hafa viðhald og bætt úti á sjó. Einkaumboð á íslandi rneka Skemmuvegi 18, 200 Kópavogi, sími 91-72244

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.