Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 25 Opinberar stofnanir: Hittumst niðri í skóla. Jólasýning nemenda, frumsýning íslenska jazzballettflokksins og fl, KarlBarbie kemur 15. jan! Vídeódagur í Bolhoiti á laugardag Kennsla hefst 11. jan. tndurnýjun skírtema laugardaginn 9. janúar sem hér segir: Hraunberg kl. 2-4 Suðurver kl. 2-4 Bolholt kl. 4-6 Innritun nýrra nemenda í si 83730 og 79988 aila daga. Sú misritun varð í afmælisgrein um Ingibjörgu Sveinsdóttur sem birtist í blaðinu 30. desember sl. að sagt var að hún yrði 80 ára gömul þann dag. Hið rétta er að Ingibjörg Sveinsdóttir varð sjötug þann 30. desember. Þetta leiðréttist hér með. Dregið í happdrætti Styrktarfélags vangefinna DREGIÐ hefur verið í happ- drætti Styrktarf élags vangef- inna. Vinningar komu á eftirtalin núm- er: 29380, 53063, 12157, 31241, 39229, 45083, 56718, 81279, 95490 og 96180. Vinningsnúmer eru birt án ábyrgðar. Frjálstframtak Fyrsta héraðsnefnd sveitarfélaga stofnuð Leiðrétting Bolholt Suðurver Hraunberg • 36645 •83730 • 79988 SVEITARFÉLÖG í austur- Skaftafellssýslu hafa stofnað með sér héraðsnefnd, sem tók til starfa 1. janúar 1988 og yfirtek- ur flest mál sýslunefndar aust- ur-Skaftafellssýslu. Er þetta fyrsta héraðsnefnd sem stofnuð er á landinu samkvæmt sveitar- stjórnarlögum nr. 8 frá 1986. Héraðsnefndin er skipilð einum fulltrúa frá hveiju sveitarfélagi nema Hafnarhrepp, sem skipar tvo fulltrúa. Framkvæmdastjóri hér- aðsnefndarinnar er Hallgrímur Guðmundsson, sveitarstjóri Hafnar- hrepps. í fréttt frá nefndinni segir að full samstaða sé milli sveitarfélg- anna um stofnsamninginn og að undirbúningur hafi gengið mun betur en ætlað var. Héraðsnefndin tekur nafn sýslu- nefndar en innan hennar eru Bæjarhreppur, Nesjahreppur, Hafnarhreppur, Mýrarhreppur, Borgarhafnarhreppur og Hofs- hreppur. Nefndin skal annast öll eldri verkefni sýslunefndar sem ekki eru falin öðrum lögum sam- kvæmt og taka við eigum hennar og skuldum. Skal nefndin hafa með höndum sýsluskjalasafnið, byggða- Kennitalan í notkun Austur Skaftafellssýsla: safnið, Skjólgarð og útgáfu Skaft- fellings. Jafnframt tekur hún við yfirstjóm sameiginlegra verkefna sveitarfélga í sýslunni sem nú eru Brunavamarfélag austur-Skafta- fellssýslu, byggingafulltrúi austur- Skaftafellssýslu, heilbrigðisfulltrúi austur Skaftafellssýslu, Tónskóli austur-Skaftafellssýslu, heilsu- gæslustöð óg rekstur sjúkrabifreið- ÞÚ GETUR GRÆTT stórfé með því að mæta til leiks með réttar upplýsingar Viðskipta- og tölvublaðið, 6. tbl. ’87, er komið í bóka- og tölvuverslanir. Áskriftarsími 91-82300 Kennitala í stað nafnnúmera var tekin í notkun hjá hinu opinbera um áramótin og munu fleiri stofnanir fylgja í kjölfarið á ár- inu. Öllum er gert skylt að taka upp kennitölu en Hagstofan veit- ir fyrirtækjum aðlögunartíma þar sem þessar breytingar geta verið kostnaðarsamar. A þessu ári er nauðsynlegt að nota kenni- tölu ásamt nafnnúmeri. Að sögn Hallgríms Snorrasonar hagstofustjóra, er kennitalan tíu stafa tala, samsett úr fæðingar- degi, mánuði og ári, þriggja stafa fæðingamúmeri og endar á aldar- númeri, þ.e. á hvaða öld einstakl- ingur er fæddur. Hallgrímur sagðist hafa orðið var við að fólk áttaði sig ekki á kerfíð hafi verið notað um nokkurra ára skeið, fæðingartala hafí verið aðalvinnutala þjóðskrár síðan hún var stofnuð. Fæðingar- tala kemur fram á nafnskírteinum, sjúkrasamlagsskírteinum, banka- kortum, skattframtölum og skatt- kortum. Hvað fyrirtæki snertir kemur hún fram á ýmsum skatt- gögnum og á fyrirtækjaskrá. Hallgrímur sagði Hagstofuna hafa ákveðið að veita aðlögunar- tíma en hann sé takmarkur. Hagstofan úthlutaði ekki lengur nafnúmemm til barna við 12 ára aldur. í lok þessa árs hætti hún að úthluta nafnnúmerum til fyrirtækja og það sama gilti um þá fullorðnu sem kæmu hingað erlendis frá. Þá gætu þeir sem styddust við tölvu- skrár þjóðskrár ekki notað þær nema hafa kennitölur. Skattstofan notaði kennitölu síðasta ár en sjúkrahús hafa notað hana mörg undanfarin ár. Bankar munu ekki nota kennitölur gagn- vart viðskiptavinum sínum fyrr en líður á árið en taka frá áramótum við kennitölum t.d. frá hinu opin- bera. &' ínQ'iivtyiBiy&’Ð'iÐ Í.HU ARG. 1VR7. VIiRO KR. .12».- TÖLVUSAMSKIFTI - TÖLVUTELEX - SÍMFAX GAGNANET - RAFEINDAPÓSTUR - SKRiFSTOFUKERFI Hvað þýðir þessi nýja tækni fyrir atvinnulif? Samanburður á kostnaði við kauþ og rekstur fjölnot- endakerfa. Hugbúnaður skoðaður: Nýtt launakerfi fyrir IBM PC. Nýtt launakerfi fyrir Macintosh, MegaFlight-kerfið, hagkvæm öryggisafritun. TÆKNiNÝJUNGAR - TÖLVUNÝJUNGAR Nýjungar frá Hewlett-Packard Nýjar tölvur frá Digital Nýr búnaður frá IBM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.