Morgunblaðið - 05.01.1988, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 05.01.1988, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 51 að Jóni féll sjaldan verk úr hendi, þótt hann léti ekki mikið yfir því sjálfur. Hann nefndi það gjaman sjálfur að hann væri að dunda þetta. Jón var nokkuð dulur og bar aldrei á borð fyrir aðra áhyggjur sínar eða erfíðleika. Hann þurfti þó að sjá á eftir konu sinni, Katrínu Guðnadóttur frá Vöðlavík. Þeim hjónum varð sex barna auðið en misstu dreng. Auk þess ól hann upp eitt bamabam. Jón var sannarlega hetja hvunndagsins er bar sitt í hljóði. Á góðri stund var hann hins- vegar sá glaði og káti húmoristi eins og flestir þekktu hann. Hann hafði sérstakan áhuga á ættfræði og kunni skil á ætt sinni svo unun var á að hlýða. Þegar ættir Austfirðinga voru gefnar út kom í ljós sú villa að afi hans var sagður hafa dáið bamlaus. Jón lagði mikla vinnu í að fá þetta lagfært, en gaman hafði hann af þessari meinlegu villu. Ósjaldan ræddum við saman um ættir og allur sá fróð- leikur og þau áhrif er hann miðlaði mér munu með mér búa. Er ég Guði sjálfum þakklátur fyrir kynni okkar og eins hversu hann var góð- ur fjölskyldu minni. Bömum Jóns og afkomendum votta ég mínar innilegustu samúð- arkveðjur. Hafi hann þökk fyrir allt og allt. Eitt var það í fari Jóns sem er mér minnisstætt. Hann hafði sér- staka unun af að líta til fjallanna. Því finnst mér viðeigandi að ljúka þessum orðum með nokkmm línum úr 121. sálmi Davíðs. Ég hef augu mín til fjallanna hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni skapara himins og jarðar. Jón Pétur Pétursson, Akureyri. lanúarf-ilboð 2.650, 5.500,- 7.900, Tollalækkanir og hagstæð magninnkaup: 15 til 40% verðlækkun á 26 vörutegundum. IBICO OG SUMITRONICS REIKNIVÉLAR IBICO 1008 áður 3.680,- nú 2.650,- IBICO 1232 áður 7.650,- nú 5.500,- SUMITRONICS 6600 áður 10.900,- nú 7.900,- VID FYLGJUMSTMED TÍMANUM ogerum tilbúin að taka á móti nýju árí. 1988 dagbœkur, dagatöl og minnisbœkur í miklu úrvali. Einnig ný gögn í Time Manager. Oskum vióskiptavinum okkar farsœldar d nýja árinu og þökkum ánœgjuleg viöskipti á liönu ári. i i\in I \ i ÞAR SEM BÆKURNAR FAST Hallarmúla 2, S 83211 H Holiday Inn < g Dansstudíó oí Sóleyjar < SUÐURLANDS > BRAUT S Shell 3 Hótel Esja o z EYGJUR OG ÞREK FYRIR FÓLK Á ÖLLUM ALDRI ðó/<fefC<, ENGJATEIG 1 við Sigtúnsreit ^eé^n '7801 wmmmmmmMm GYLMIR SIA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.