Morgunblaðið - 05.01.1988, Side 52

Morgunblaðið - 05.01.1988, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 + Faðir minn, tengdafaðir og afi, AXEL PÁLSSON, Hátúni 10a, lést 20. desember í Borgarspítalanum. Útför hans hefur farift fram í kyrrþey aft ósk hins látna. Öm Axelsson, Sigrún Axelsdóttir og börn. t Eiginmaður minn, GfSLI GUÐMUNDSSON, Akurgerfti 19, Akranesi, er andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 2. janúar verður jarðsunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 9. janúar kl. 11.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á dvalarheimilið Höfða. Lára Jónsdóttir. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÓLAFUR HLÍVARR JÓNSSON kaupmaður, Dalalandi 2, sem andaðist í Landspítalanum 21. desember sl., verður jarðsung inn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 5. janúar kl. 15.00. Elfn V. Þórarinsdóttir, Sigurlaug M. Ólafsdóttir, Magnús Skúlason, Jón Þ. Ólafsson, Hjördís F. Ólafsdóttir, Albert Guðmundsson og barnabörn. t Hjartkær dóttir okkar og systir, ÞÓRUNN HJÖRDÍS GESTSDÓTTIR, Hjallabraut 50, Hafnarfiröi, lést af slysförum 23. desember. Jarðarförin fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði í dag, þriðjudag- inn 5. janúar, kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Slysavarnafélag Islands. . Þórunn Benjamfnsdóttir, Gestur Guðjónsson og systkini. t Móðir okkar, GUÐMUNDA PÁLÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR, Skipasundi 92, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu þann 5. janúar kl. 10.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á Styrktarfélag vangefinna. Sophus Henry Holm og Guðmundur Holm. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, GUÐBRANDUR JÓHANNSSON, Hvassaleiti 20, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miövikudaginn 6. janúar kl. 15.00. Vaigerður Stefánsdóttir, Kári Fanndal Guðbrandsson, Sigrún Sigurpálsdóttir og barnabörn. » Móðir okkar, t SIGRÍÐUR HANNESDÓTTIR, Meðalholti 9, verður jarðsungin 15.00. frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 6. janúar kl. Þórir Jónsson, Hafdfs Hannesdóttir. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, JÓNS J. KATARlNUSSONAR, Stigahlfð 20. F.h. barna, tengdabarna og barnabarna, Sigrfður Ólafsdóttir. Þórunn H. Gests- dóttir - Minning Fædd 2. mars 1971 Dáin 23. desember 1987 Við fylltumst söknuði þegar við fréttum að Dísa væri dáin. Okkur finnst svo óréttlátt að sextán ára stúlka deyi á svona hrottalegan hátt, hún sem var ein af okkur. Dísa átti við fíkniefnavandamál að stríða, en þrátt fyrir þá hlekki er hún bar, var hún mjög svo tilfinn- ingaheit og vissi oft ekki hvemig hún ætti að stjóma sínum tilfinn- ingum. Dísa var traustur vinur og veitti vinum sínum oft húsaskjól ef illa stóð á, og alla þá hjálp er hún gat. Guð gefi að hún hvíli í friði. Samúðarkveðjur til ættingja og vina. Díana og Maja í dag er til moldar borin lítil frænka mín Þórunn Hjördís Gests- dóttir er lést af hörmulegum slys- fömm þann 23. desember sl. Þómnn Hjördís var yngsta bam foreldra sinna og augasteinn þeirra. Hún ólst upp í faðmi fjölskyldu sinnar, foreldra, tveggja bræðra og einnar systur, að auki átti hún tvo hálfbræður. Þómnn Hjördís var vel greind og glæsileg stúlka sem öllum er henni kynntust þótti vænt um. Lífshlaupið er ekki langt hjá sextán ára unglingi og margt er ómótað á lífsgöngunni. Eg bið Guð að geyma hana og blessa. Foreldram og systkinum bið ég Guðs huggunar. Sorgin er grima gleðinnar. Og lindin, sem er uppspretta gleðinnar, var oft full af tárum. Og hvemig ætti það öðruvísi að vera? Þeim mun dýpra sem sorgin grefur sig í hjarta manns, þeim mun meiri gleði getur það rúmað. (Úr Spám&nninum eftir Kahlil Gibran) Jóna L. Sigursteinsdóttir t Útför móður okkar og tengdamóður, ÞÓRDÍSAR MAGNÚSDÓTTUR, Bollagötu 2, Reykjavfk, fer fram frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 6. janúar kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á líknarstofnanir. Gunnar Runólfsson, Ingibjörg Elfasdóttir, Jón Hilmar Runóifsson, Ragnheiður Haraldsdóttir, Brynja Dfs Runólfsdóttir, Vatnar Viðarsson. t Við þökkum innilega öllum, sem sýndu okkur samúð og hluttekn- ingu vegna andláts og jarðarfarar konu minnar, móður, tengda- móður og ömmu, LÁRU HJÁLMARSDÓTTUR, Espilundi 4, Garðabæ. Starfsfólki Borgarspítalans og Landspítalans sem annaðist hana í veikindum hennar og sýndi okkur velvilja og vináttu þökkum við af heilum hug. Vilhjálmur Þorláksson, Þurfður Vilhjálmsdóttir, Sfmon Pálsson, Sveinn Vllhjálmsson, Guðmunda Inga Forberg, Hilmar Vilhjálmsson, Sigrfður Logadóttir, Kári Vilhjálmsson, Vilhjálmur Styrmir Símonarson. t Þökkum innilega hlýhug og samúð við andlát og útför fósturmóð- ur okkar, JÓRUNNAR JÓNSDÓTTUR frá Hlfðarenda, Grettisgötu 63. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki öldrunardeildar Borgarspítalans fyrir frábæra hjúkrun og umönnun. Gunnvör Gfsladóttir, Sigrún Gfsladóttir. Lokað Lokað verður eftir hádegi í dag þriðiudaginn 5. janúar vegna jarðarfarar ÓLAFS HLÍVARR JONSSONAR. Verslunin Rut Glæsibæ, Verslunin Rut Hamraborg 7. Lregsteinar MARGAR GERÐIR Marmorex/Gmít Steinefnaverksmiöjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður Ástvinakveðja Til guðs í fagran geislageim þú gengin ert úr þessum heim þar englasöngur aldrei dvín um eilífð náðarsó! þar skín. Þar færðu að dvelja i friði og ró þar fæðing Jesú hvíld oss bjó er héðan höldum heim til hans vér hljótum fagran dýrðarkrans. Úr tárum blómsveig bindum hér er burt frá leiði höldum vér í Jesú nafni, í Jesú trú, í Jesú örmum sæl ert þú. (Benjamín Valgéir Jónsson) Far þú í friði. Friður Guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Foreldrar og systkini. Birting af- mælis og minningar- greina Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnar- stræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki em tekin til birtingar fmmort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar get- ið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Meginregla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Blömastofa Friöfinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opíð öll kvöld til kl. 22,-einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.