Morgunblaðið - 05.01.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 05.01.1988, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 55 SJÓNVARPSSTJÖRNUR Prófessor Johnson Ekki er að efa, að framtíðar- draumar Dons Johnson eru eitt af því sem lesendur fýsir helst að lesa um. Því skal það upplýst hér og nú að hann langar helst af öllu til að verða prófessor við gamla háskólann sinn og kenna leiklist. Ekki hafa honum þó borist nein til- boð enda þykja kaupkröfur hans engann veginn hæfa pyngju há- skóla. Þrátt fyrir það er Don hinn borubrattasti og segist ekki munu bera sorg sína vegna áhugaleysis skólayfirvalda á torg enda hafí hann átt afmæli fyrir hálfum mánuði. Don verður að bíta í það súra epli að ekki er allt fengið með frægðinni. ILLINDI Stallone ætlar sér að jafna um Schwarzenegger. STALLONE HEFUR í HÓTUNUM VIÐ SCHWARZENEGGER E„g skal jafna um þig Schwarz- enegger," urrar Sylvester Stallone þessa dagana. Hann nær ekki upp í nef sér vegna þeirra ummæla Amolds Schwarzeneggers í karlatímaritinu Playboy, að Syl- vester sé aumingi og að allt sem hann geri einskis nýtt rusl. „Ég skal slá þinn stóra haus af búknum og búa til hakkað buff úr öllu sam- an,“ fnæsti hann síðan. Greinilegt er að vöðvafjallið Sylvester óttast mátt hins talaða orðs meira en líkamlega yfirburði enda þekktur að flestu öðra en gáfulegum eða hnyttnum tilsvöram. Líkamlegt ástand hans mun aftur á móti með afbrigðum gott og gæti því orðið gaman að fýlgjast með viðureign þeirra Amolds sem er maður enn meiri að burðum en Stallone. Enn sem komið er hefur hann þó ekki séð ástæðu til að svara ásökunum starfbróðurs síns. Við sjáum bara hvað setur. Arnold er eigi banginn þó StaUone hafi hótað honum öllu Ulu. Útsala í Rýabúðinni Allar vörur á útsölu: Hannyrðir, straufríir dúkar, tilbúin sængurverasett og handklæði. RÝABÚÐIN, CITY 91, Laugavegi, sími 18200. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Skipholt 1-38 Skipholt 40-50 Stigahlíð 37-97 Síðumúli Ármúli Óðinsgata VESTURBÆR Fornaströnd Bauganes Nýlendugata Einarsnes Látraströnd UTHVERFI Njörvasund Kambsvegur MIÐBÆR Grettisgata 37-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Barónsstígur 4-33 o.fl. Laugavegur 32-80 o.fl. KOPAVOGUR Nýbýlavegur 5-36 Laufabrekka o.fl. Kársnesbraut77-139 Hraunbraut 18-47 GARÐABÆR Bæjargil
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.