Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 05.01.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. JANÚAR 1988 Æfinga- Siggu Guðjohnsen LEIKFIMI PÚLTÍMAR Furugrund 3 Kópavogi Gledilegt nýtt ár 6 vikna námskeið hefst 11. janúar. Hressar æfingar, púltímar, fram- hald, byijendur. Dag- og kvöldtímar. Byrjum árið með góðum æfingum. Hress sál í hraustum líkama. Núna er rétti tíminn. Innritun í síma 46055. Sólskin, Furugrund 3. Þátttakendur á ráðstefnu Sambands íslenskra kaupskipaútg'erða. Morgunblaðið/Þorkell. Tollalækkanir og hagstæð magninnkaup: 15 til 40% verðlækkun á 26 vörutegundum. Tollalækkanir og hagstæð magninnkaup: 15 til 40% verðlækkun á 26 vörutegundum. Skyndiskoðanir á kaupskipum í erlendum höfnum; Tvö skip tafin eða stöðvuð LEITZ SKJALAPOKAR 20% VERÐLÆKKUN 25 slk. í kassa. Verð pr. stk. áður 58,- nú 47,- FYRIR skömmu var haldin ráð- stefna á Vvegum Sambands íslenskra kaupskipaútgerða þar sem kynntar voru reglur er lúta að skyndiskoðunum á íslenskum farskipum í erlendum höfnum. Skyndiskoðanir eru nú fram- kvæmdar í flestum þeim evrópu- höfnum sem íslensk farskip sigla á og eru þessar skoðanir í sam- ræmi við svokallaða Parísarsam- þykkt, sem 13 evrópulönd standa að, en íslendingar eru ekki aðilar að samþykktinni. Samkvæmt upplýsingum Einars Hermanns- sonar, skipaverkfræðings hjá SÍK, voru framkvæmdar á bilinu 40 til 50 skyndiskoðanir í íslensk- um skipumá árinu 1986, og voru tvö skip stöðvuð eða tafin vegna BIRÓ FÓTSKEMILL Fótskemill 3 stk. áður pr. stk. 1640,- nú pr. stk. 1.395,- Hallarmúla 2, 3 83211 Hallarmúla 2, S 83211 töflureiknir og grafík Fjölbreytt námskeiö um notkun þessa öfluga forrits í viðskiptum og heima. Dagskrá: • Grundvallaratriði Excel • Aætlanir og útreikningar • Myndræn framsetning talna • Söfnun upplýsinga meö Excel • Forritun með EXCEL Dag og kvöldnámskeiö Næstu námskeið hefjast 18.janúar ff^fffHv Brkfrœðiþjójms tan ■: Grensásvegí 16, sfmi 68 80 „Svikinn jólamatur“: Engin önnur kvörtun - segir Steinþór Skúlason hjá SS „Það gerist örsjaldan að það sé kvartað yfir vöru frá okkur en þá er yfirleitt haft samband við okkur en ekki skrifað í blöðin," sagði Steinþór Skúlason fram- leiðslusíjóri hjá Sláturfélagi Suðurlands þegar borin voru undir hann ummæli Margrétar Þorvaldsdóttur sem sér um Rétt dagsins í Morgunblaðinu. I dálki sínum þann 31. desember síðast- liðinn segir hún að hamborgar- hryggur sem hún keypti hjá SS hafi verið „svikinn jólamatur." Kjötið hafi verið þurrt og bragð- lítið og fitan þrá. „...í ár brást fyrirtækið illa traustinu,“ segir hún. „Okkur þykir mjög miður ef neyt- endur eru ekki ánægðir'með vöruna sem þeir kaupa og bætum þeim það mjög gjarna. En þá viljum við fá það sem eftir er af viðkomandi vöru svo við getum reynt að greina hvað hafi farið úrskeiðis við vinnslu." JAZZBALLETT KLASSÍSKUR BALLETT WÚTÍMABALLETT „iramhatáshóP3’’ BV^dt:SÍoTur.^áka°9 ’y,:'^(i-íSraa'dri0„9e8«<"’ stetpu'*ra ' „„ísiwu-n887 innntune og 687701 í grein sinni setur Margrét fram tvær tilgátur um hvers vegna kjötið hafi verið gallað. Þeim vísaði Stein- þór algerlega á bug. „Okkar létt- reykta svínakjöt er allt unnið eins, það er sprautusaltað og síðan reykt. Margrét talar um að kjötið hafi verið sett frosið í reyk, en það er aldrei gert, því áður en það er salt- að er það reykt. Það gefur auga leið að það er ekki hægt að salta frosið kjöt. Önnur tilgáta var að reykingalögur hefði verið notaður og síðan reykt til málamynda. Reykingalög notum við ekki. Okkur hefur ekki borist nein önnur kvörtum um gallað kjöt fyrir þessi jól. Aftur á móti hafa margir íýst yfir ánægju sinni með hangi- kjöt og svínakjöt frá okkur. Þetta er úrvalsvara og þessvegna sárnaði okkur ummæli Margrétar. En þar sem ég hef ekki sýnishom af kjöt- inu, get ég ekkert fullyrt," sagði Steinþór að lokum. þess að þau uppfylltu ekki al- þjóðleg skilyrði um haffæmi. Að sögn Einars Hermannssonar er markmiðið með Párísarsam- þykktinni að skoða u.þ.b. fjórða hvert kaupskip sem viðkomu á í höfnum aðildarlanda samþykktar- innar og samkvæmt ársskýrslu Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar voru alls gerðar um 12.000 skyndi- kannanir á árinu 1986. Voru skráð atriði sem ekki uppfylltu alþjóðleg skilyrði um 16.000 á því ári. Sagði Einar langflest þeirra hafa verið minniháttar. „íslensk skip komu ekki vel út úr þessum skyndiskoðunum því tvö íslensk skip voru tafin eða stöðvuð eftir skoðanir. Að vísu teljum við að annað þeirra hafi verið tafið vegna fjárhagslegra vanskila, - það skip var í eigu Hafskip, en hins vegar er ljóst að stöðvun hins skips- ins var fyllilegá réttmæt," sagði Einar. A ráðstefnunni var einnig kynnt upplýsingamappa sem sett verður í sérhvem áhafnarklefa í íslenskum farskipum. Inniheldur mappan upp- lýsingar um öryggismál farmanna og hvemig brugðist skuli við þeim óhöppum og slysum sem sjófarend- ur kunna að lenda í. Alls sóttu um 60 jrfirmenn ráð- stefnuna. INNLENT NSINNER Kl BARA LIST ENGJATEIG 1 ■ HELDUR KENNSLAN LÍKA!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.