Morgunblaðið - 15.01.1988, Síða 33

Morgunblaðið - 15.01.1988, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988 33 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur! Eg hef mikinn áhuga á stjömuspeki og langar mig til að biðja þig að lesa úr stjörnukorti mínu. Ég er fædd 14.10. 1966 um kl. 16.30 í Reykjavík. Með fyr- irfram þökk. Vogin." Svar: Þú hefur Sól, Tungl og Ven- us í Vog í 9. húsi, Merkúr í Sporðdreka, Mars í Meyju, Steingeit Rísandi og Bog- mann á Miðhimni. Nám erlendis Sól og Tungl í 9. húsi tákn- ar að útlönd, nám, og það að víkka sjóndeildarhring- inn skiptir þig töluverðu máli. Þú ert að upplagi for- vitin og þarft sífellt að fást við ný viðfangsefni. Ég tel því að ferðalög og búseta erlendis komi til með að setja svip sinn á lff þitt. Nám erlendis kemur t.d. sterk- lega til greina og gæti átt ágætlega við þig. Þekking Almennt er sagt að 9. hús sé táknrænt fyrir heim- speki, eða frekar það að vilja öðlast þekkingu og vera for- vitinn eins og sagt er hér að framan. í korti þínu er þetta sterkt og táknar að þú verður fljótt leið í vinnu og umhverfi sem ekki gefur þér kost á að læra. Þú verð- ur því aldrei mikið fyrir að festa þig niður til langframa á sama stað. Engin bönd Bogmaður á Miðhimni und- irstrikar ttðan að þú ert ekki gefiir jyrir að binda þig, hvað varðar starf og markmið innan þjóðfélags- ins. Starf þitt verður að vera lifandi og hreyfanlegt. HirÖsiÖameistari Hvað varðar persónulýsingu má segja að þú sért ljúfur persónuleiki, með dula hugsun og alvörugefna og yfirvegaða framkomu. Ég myndi segja að þú værir fæddur diplómat, ert vog sem vill samvinnu og reynir að' sjá margar hliðar á hveiju máli og síðan form- föst og öguð Steingeit í framkomu. Hirðsiðameist- ari. Mikil Vog Þar sem Sól, Tungl og Ven- us eru í Vog, má segja að þú sért sterk Vog og ættir að mörgu leyti að vera dæmigerð fyrir merkið, vera félagslynd, hafa sterka rétt- lætiskennd og vilja frið og fegurð í umhverfi þitt. Málœfingar Það sem telst ólíkt er Mars í Meyju, sem táknar að þú átt til að vera smámunasöm og nákvæm í framkvæmd- um, en einnig dugleg og samviskusöm. Merkúr í Sporðdreka táknar að hugs- un þín er dul og djúp. Þú ert því kannski þögulli en gengur og gerist með Vog og þarft hugsanlega að leggja áherslu á að opna þann þátt og læra að tjá þig betur hvað varðar talað mál. Erlend viöskipti Það að vera Meyja og Stein- geit ásamt Voginni táknar' að þú hefur jarðbundnar hliðar á persónuleika þínum. Þú hefur því hæfíleika á viðskiptasviðum. Það gæti t.d. átt ágætlega við þig að fást við viðskipti sem tengj- ast erlendum löndum. GARPUR GRETTIR rLÓAMEÐAL KANOA þl=R ! TOMMI OG JENNI UÓSKA EN APGANJC50RINN AFHOM- OM LinjR ÚT £IMS OG FERDINAND SMÁFÓLK THE MEETING OF THE CACTUS CLUB UJILL COME TO OKPER.. © 1987 United Feature Syndicale, Inc. Fundur í Kaktusklúbbnum er settur. OUR PISCUSSION TOPAV WILL BE ON LUHETHER OR NOT HAT5 5H0UL17 BE UJORN ATOUR MEETIN6S í dag munum við ræða hvort ganga skuli með hatt eða ekki á fundum okkar. AFTER A 5PIRITEP PI5CU55I0N.it U)A5 PECIPEP THAT HAT5 COULP BE UU0RNAT0UR MEETIN65.. Eftir fjörlegar umræður var samþykkt að ganga mætti með hatt á fundum okkar... \ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Skemmtilegustu spilin eru þau sem gefa tilefni til tilþrifa bæði í vöm og sókn. Hér er eitt slíkt sem notað var í Epson- keppninni síðastliðið sumar, alþjóðlegri 'tvímenningskeppni sem tölvufyrirtækið Epson stóð' fyrir. Austur gefur; allir á hættu. Vestur ♦ DG94 *K107 ♦ KD + 8642 Norður ♦ 108753 V63 ♦ 10953 + Á7 /■ Suður ♦ ÁK2 V ÁDG98542 ♦ ÁG8762 + EIHD3 Vestur Nordur Austur Suður — — 1 tígull 4 hjörtu Dobl Pass Pass Pass Vestur spilar út tígulkóng og síðan tíguldrottningu. Ef suður trompar í fljötfæmi getur vömin skapað sér annan slag á tromp. Þegar vestur kemst inn á hjarta- kóng, spilar hann félaga sínum inn á spaða sem verður þá að spila tígli. Þá fæst slagur á hjartatíuna með yfirstungu. Til að komast hjá þessum ör- lögum þarf sagnhafi aðeins að henda spaðataparanum í tigul- drottninguna. Þannig klippir hann á samganginn milli handa AV og getur sótt trompið í ró og næði. En austur á mótleik við skærabragðinu. Hann getur yfirdrepið tíguldrottningu fé- laga. Þá dugir ekki að henda spaðanum, því austur heldur slagnum. Sagnhafi getur þó átt síðasta orðið. Hann trompar tígulásinn, fer inn á blindan á laufás og spilar tígultíu. Austur verður að leggja á því annars fer spaðatap- arinn niður í tígultíuna. Sagn- hafi trompar með ás, spilar laufkóng og drottningu, sem er stungin í borðinu. Tígulníunni er nú spilað og spaða fleygt heima. Tilþrif á báða bóga. Umsjón Margeir Pétursson Á jólamóti t Zurich í Sviss kom þessi staða upp í skák heima- mannsins Geiser og Júgóslavans 14 - Hxe3!, 15. Dxe3 - Rg4, 16. Del (Auðvitað ekki 16. fxg4? - Bd4) Rxh2!, 17. Rb5 - Rxfl, 18. Rxfl - Bxb2, 19. Hbl - Be5 og með tveimur peðum yfir vann svartur auðveldlega. Úrslit á mótinu komu talsvert á óvart. Þrír skákmenn deildu sigrinum, Nemet, sem nú teflir fyrir Sviss, Neckar, Tékkóslóvakíu og Mohr, V-Þýzkalandi. Þeir hlutu 6 v. af 7 mögulegum. Hinir kunnu rúm- ensku stórmeistarar, Gheorghiu og Suba urðu að gera sér 5 l/2 v. að góðu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.