Morgunblaðið - 15.01.1988, Síða 41

Morgunblaðið - 15.01.1988, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 1988 41 SKVnsIWUJPTUI oo m Simi 78900 Alfabakka 8 — Breiftholti Evrópufrums. á grínmyndinni: ALUR í STUÐI Splunkuný og meiriháttar gr/nmynd frá „sputnik" fyrirtækinu TOltCHSTONE gerð af hinum hugmyndaríka CHRIS COLUM- PUS en hann og STEVEN SPIELBERG unnu að gerð myndanna INDIANA JONES og GOONIES. ÞAÐ ER EKKI AÐ SÖKUM AÐ SPYRJA EF COLUMBUS KEMUR NÁLÆGT KVIKMYND, ÞA VERÐUR ÚTKOMAN STÓRKOSTLEG. „Tveir þumlar upp". Siskel/Ebert At The Movies. Aðalhlutverk: Elisabeth Shue, Maia Brewton, Keith Coogan og Anthony Rapp. Framl.: Debra Hill, Lynda Obst. Leikstj.: Chris Columbus. Myndin er f DOLBY STEREO og sýnd i STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Wtt líTi .-4 ttoots tw »w? vKpáffóncc-jn onsjilny odwi A no... ond tteconto twicr ihe »n.-« UNDRAFERÐIN ■Á ★ ★ ★ SV.MBL. . Undraferðln er bráðfyndin, spennandi og frábæriega vel unnin tæknilega. SV.Mbl. Tæknibrellur Spielbergs eru löngu kunnar og hér slær hann ekkert af. Það er sko óhætt að mæla með Undra- ferðinni. JFK. DV. Dennis Quaid, Martln Short. Leikstjóri: Joe Dante. Sýnd kU 5,7,9 og 11.05. STORKARLAR TYNDIR DRENGIR SJUKRA- yH LIÐARNIR jSýnd kl. 5 og 7. SKOTHYLKIÐ ***'/.SV. MBL. Sýnd 5,7,0,11. ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ ◄ i i i i i I i i LAUGARÁSBiÓ Sími 32075 ------ SALURAOGB Hákarlinn er kominn aftur til að drepa og nú er hann heldur betur persónulegur. Hann er kominn til þess aö eltast við þá, sem eftir eru af Brody-fjölskyldunni frá Amity, New York. Aðalhlutverk: Lorraine Garry, Lance Guest (úr LastStar Fight- er), Mario Van Peebles (úr L.A. Laws) og Michael Calne (úr Educating Rita og Hannah and Her Sisters). Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuö innan 14 ára. Wí DOLBYSTERÍÖl STÓRFÓTUR s Sýnd f B-sal kl. 5,7,9,11. ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ LES MISÉRABLES VESALINGABJSnR Sönglcikur byggður í samnefndrí skáld- sögu eftir Victor Hugo. Laugírdag kl. 20.00. Dppaclt. Sunnudag kl. 20.00. Uppwlt í ul og á neðri avölum. Þriðjudag 19/1 kl. 20.00. Fáein aaeti Isus. Miðvikudag 20/1 kl. 20.00. Fáein aaeti laua. Föstudag 22/1 kl. 20.00. Uppaelt í aal og á neðri svölum. Laugardag 23/1 kl. 20.00. Dppaelt í sal og á neðri svölum. Sunnud. 24/1 kl. 20.00. Uppaelt í sal og á neðri svölum. Miðvikudag 27/1 kl. 20.00. Laus saetL Föstud. 29/1 kl. 20.00. Dppselt i sal og á neðri svölum. Laugard. 30/1 kl. 20.00. Dppaelt í sal og á neðri svölum. Sunnud. 31/1 kl. 20.00. Uppaclt í sal og á neðri svölum. Þríðjudag 2/2 kl. 20.00. Laus aaetL Föstud. 5/2 kl. 20.00. Uppaelt í sal og á neðri svölum. Laugard. 6/2 kl, 20.00. Dppaelt í sal og á neðri svölum. Sunnud. 7/2 kl. 20.00. Fácin sseti lmu. Miðvikud. 10/2 kl. 20.00. Laus sseti. Föstud. 12/2 kl. 20.00. Dppaelt i sal og á neðri svölum. Laugard. 13/2 kl. 20.00. Dppaelt i sal og á neðri svölum. Miðvikud. 17/2 kl. 20.00. Laus saeti. Föstud. 19/2 kl. 20.00. Fáein saeti laus. Laugard. 20/2 kl. 20.00. Uppeclt í sal og á neðri svölum. BRÚÐARMYNDIN eftir Guðmund Steinsson. í kvöld kl. 20.00. Siðasta sýning. Litla sviðið, Lindargötu 7: BÍLAVERKSTÆÐI BADDA eftir ÓlsF Hsok Símonarson. í kvöld kl. 20.30. Dppselt. Laugardag kl. 16.00. Dppselt Sunnundag kl. 16.00. Laus saetL Fimm. 21/1 kl. 20.30. Dppselt. Laug. 23/1 kl. 16 00. Dppselt. Sunn, 24/1 kl. 16.00. Þrið. 26/1 Id. 20.30. Dppselt. Fimm. 28/1 kl. 20.30. Dppselt. Laug. 30/1 kl. 16.00. DppselL Sunn. 31/1 kL 16.00. Uppselt. Miðv. 3/2 kl. 20.30. Fimm. 4/2 kl. 20.30. Uppselt. Lau. 6. (16.00j og «u. 7. |16.00|, þri. 9. (20.30), fim. 11. |20.30), lau. 13. (16.00), sun. 14. (20.301 Dppeelt, þrí. 16. (20.30), fim. 18. |20.30| Dppselt. Miðasalan er opin í Þjóðleikhús- inn alla daga nema mánndsga Id. 13.00-20.00. Simi 11200. Miðsp. einnig í síms 11200 mánu- dsgs til föatudaga Frá kL 10.00- 17.00. SIÐASTIKEISARINN IHE IAST r\1l)IKOR STÓRFENGLEG KVIKMYNDl AF ÖLLUM TALIN EITT MESTA KVIKMYNDAAFREK SEINNI ÁRA. Aðalhlutverk: John Lone, Joan Chen, Peter OToole. Leikstjóri: Bernardo Bertolucci. Sýnd kl. 3,6 og 9.10. HNETURBRJOTURINN SWEENEY JOHN THAW DENNIS WATERmAN IDJ0RFUM DANSI AÐTJALDABAKI HINIR VAMMLAUSU Aðalhl.: Michjael Coine og Pierce Brosmon. Sýnd kl. 3,5,7,9,11.15. Bönnuð innan 14 éra. Hörku spennumynd. Sýnd kl.3,5, 9,11.15. **★ SV.Mbl. Sýndkl. 3,5,7,9,11.15. Frábær spennumynd með Kevin Costncr og Robert De Niro. Sýndkl.3,5,7,9,11.05. Sýning á sjálfvirkum kerhreinsara ÍSLENSKA markaðsfélagið hf. verður með sýningu á sjálfvirkum kerhreinsara laugardaginn 16. janúar f Auðbrekku 2 í Kópavogi. Þessi sjálfvirki kerhreinsari er norsk uppfinning og verður umboðsmaður framleiðanda á staðnum. Hreinsarinn er eink- um ætlaður fyrir fiskeldistöðvar og er til hægðarauka og sparar mikinn tíma, segir í fréttatilkynningu. Sýningin hefst kl. 15.00 og verður eins og áður segir í AúÖbrekku 2 (bakhús) í Kópavogi. Bjarnarfjörður: Allir vegir lokaðir Laugarhöli, Bjamarfirði. ^ * VEÐRIÐ þessa dagana hefir verið allharkalegt hér í Bjamarfirði. Þriðjudaginn 12. janúar gerði svo mikið hríðarveður og skafrenning að ófært varð um allan Bjarnarfjörð. Fyrst lokaðist vegur um sunnan- verðan Bjarnarfjarðarháls, þá hjá Bakla og við Klúku og loks flóinn hjá Skarði og klifið austur af honum. Síðan hefir ekkert lát verið á veðrinu og jafnvel aukið í það á miðvikudag, svo að þrir menn frá Jarðborunum h/f, sem voru við vinnu í Ásmundarnesi urðu að hætta störfum. Þá eru börn í Klúkuskóla höfð f heimavist og póstur hefir ekki borist i fjörðinn. Veður hefír verið rysjótt hér um slóð- ir ffá því rétt fyrir áramót. Þó kastaði fyrst tólfunum er gerði suðaustan rok á þriðjudag og ýmsir vegakaflar tóku að verða erfíðir og jafnvel lokast. Þá þegar varð að taka bömin í Klúku- skóla í heimavist og voru þau þar enn á fímmtudag. Þá hefir rafmagn sífellt verið að bila, en það stafar af bilunum á Tröll- atunguheiði. Er vonast til að hægt hafi verið að komast fyrir þær áður en þetta veður skall á. Klukuskóli er kyntur með rafmagni þótt 42 gráðu heitt vatn renni framhjá húsinu. Hef- ir komið fyrir að húshitinn hafí fallið niður í 9 gráður í bilununum undan- farið og sér hver og einn hversu erfítt yrði að vera með bömin þar í því hitastigi. Krossleggja menn því fíngur og vona að rafmagn bili ekki. Kemur nú berlega í ljós hver munur hefði verið á því ef hér hefði verið komin varmadæla til notkunar heita vatnsins til kyndingar, en stjómvöld höfðu útvegað fé til þeirra fram- kvæmda rétt fyrir síðustu sveitar- stjómarkosningar, en hin nýja hreppsnefnd afþakkaði það og sagði oddvitinn: „slflct er ekki á dagskrá hjá okkur". Áætlað var að vatnið gæti einnig verið sjálfrennandi gegn- um hitakerfíð á sumrin og ef rafmagn færi af. Sem stendur er harður skafrenn- ingur í aðeins norðaustlægri átt og lemur á húsum. Eru hús mjög gisin vegna slæms viðhalds og hiti því með minnsta móti, eða um 15 gráður í íbúðarhúsnæði skólastjóra. Engir möguleikar hafa verið til að komast í verslun í þtjá daga. Er því mjólk uppurin og aðeins hægt að fá mjólk á næstu bæjum til matargerð- ar. Má þó segja að allt þrauki til helgarinnar og er vonast eftir veður- breytingu og jafnvel snjómokstri á fimmtudag og ekki síðar en á föstu- dag. Kæmust þá bömin heim og hægt yrði að komast til Hólmavíkur til innkaupa á nauðsynjum fyrir I næstu viku. Áætlunarbifreiðin frá Guðmundi Jónassyni fer hér um Bjamarfjörð á föstudögum, sam- kvæmt vetraráætlun. Virðast enn áhöld um að hún geti það að þessu sinni. Á mánudaginn komu hingað þrír starfsmenn frá Jarðborunum h/f og hófu vinnu á ný þar sem frá var horfið fyrir jól við boranir á Ásmund- amesi. Gekk þeim nokkuð vel að hefla verkið, en svo setti þetta veður- lag þeim stólinn fyrir dymar og mega þeir nú bíða færis hér að hefia störf að nýju. í upphafí þessarar bomnar kom upp nokkuð vatn milli 20 og 30 stiga heitt, en síðan ekki söguna meir enn sem komið er. Er þama verið að bora í landi Guðmundar Halldórssonar á Drangsnesi og ætlar hann að nota vatnið, ef það næst, til fiskeidis. - SHÞ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.