Morgunblaðið - 15.01.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 15.01.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 15. JANUAR 1988 43 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS uuw. Þessir hringdu ^ J IgCc' Þingvellir - Þingvöllur Sigurður Grétar Guðmunds- son - hringdi: „Fyrir skömmu var í sjónvarpinu þáttur um Þingvelli í umsjá Sig- rúnar Stefánsdóttur fréttamanns. Hún talaði ýmist um Þingvelli eða Þingvöll og fannst mér það illa far- ið með heiti staðarins. Ég tel að um fleiri en einn völl sé að ræða á Þingvölluni og því sé fleirtalan rétt- ari. Allt um það hefði Sigrún átt að halda sig við annað hvort fleir- tölu eða eintölu staðamafnsins. Á fréttastofu Ríkissjónvarpsins hefur verið tekinn upp sá háttur að beygja nöfn erlendra borga, t.d. er talað um Manillu og Sevillu. Þetta finnst mér ankannalegt. Ég vil fá skýringar á þessu og hvaða rök séu fyrir þessum beygingum." Ekki samboðið virðingu Alþingis Lesandi hringdi: „Ég vil taka undir það sem Bjöm Baldursson segir í grein sinni, sem birtist í Velvakanda 13. febrúar, „Bamaleg vinnubrögð". Málþóf og þref um keisarans skegg eykur ekki virðingu Alþingis, hvað þá Hvaðan komu u Alþingi: ^éSNALEGViNNUBRÖGÐ Ég vfl rita þeasar línur til að lýsa að yrðu & Alþing, rtramrar Ég vfl rit* þeasar línur tH að lýsa vanþóknun minni á þeim vinnu- orögðum einstaka þingmanna Wendinga, að beita málþófi I ræðuflutningi sfnum 6 Alþingi, tfl ■ð tefja eðlilegan framgang og af- greiðslu ýmúaa mikilvægra mála •«n til umræðu eni. Ég hélt að virðing þingmanna fyrir Alþingi væn ekki avona Iftil, að þeir létu hvarfla að sér að haga »ér svona hvnalega, því visaulega er þetta barnaakapur, ekkert annað og fínnst mér evona háttalag aetiá liót- an biett á atarf þessum amSra ágvetu raanna. Þeaúr menn veröa ámthHiiÉÉMá ' 1 AlÞ'np og Li w » málefnum Iíðandi stundar af alvöru ogábyigð, en ekki tíl að láta gtjórn- Ast af eigin duttiungum og sérvisku. Tala ég nú ekki um eins og stóð ^ fynr jólafrí þmgmanna, þegar «Ut var komið í bullandi tfmahrak, þá ,éku þmgmenn stjómarandstöð-’ unnar aér að þvl að tala í lengri tíma um allt og ekki neitt og oft það aem var allsendis óviðkomandi málefni því sem tii umraeðu var hveiju smni. Ef þeir þingmenn aem beita máiþófi hafa ekkert máJefna- legt fram að ftera, þá eiga þeir bara að aflja kyirir í sínum gtóium og bara þegja og leyfa þeim aem settar jrrðu á Alþingi strangar reglur, sem koma mundu í veg fyr- ir að þröngur hópur þingmanna geti tafíð afgreiðslu mála meðþeas- um hætti. Þeasi vinnubrögð eru þingmönn- um sjálfum til verulegrar akammar sem og flokkum þeim sem þeir eru í og eru alls ekki traustvekjandi f augum almennings. Björn Balduraaon UMBOÐSMAÐUR ÓSKAST til að annast sölu á vélum fyrir fyrirtæki sem starfa á sviði fólksflutninga Fyrirtæki okkar hefur einkaleyfi á Norðurlöndum til að selja sérhannaðan búnað, er hentar fyrirtækjum sem annast fólksflutninga. Búnaður þessi er smíðaður i Þýskalandi. Við óskum eftir umboðsmanni á islandi til að annast sölu á rafstýrðum miðasöluvélum og vélum sem skipta peningum auk þess sem viðkomandi mun þurfa að sjá um viðhald og viðgerðir á þessum tækjum. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum skal senda: R.A. Nielsen Mek. Verksted A/S, Postboks 5675, Briskeby, 0209 Oslo 2, Nonway. þegar þingmenn taka upp á því að þegja þunnu hljóði í ræðustói til að vekja á sér athygli. Slíkt er ekki samboðið virðingu Alþingis." Éndursýnið áramótaskaupið Á.S. hringdi: „Öllum ber saman um að áramótaskaup sjónvarpsins var eitt- hvert hið besta hin síðari ár. Ég vil hvetja til þess að það verði end- ursýnt. Það eru mjög margir sem vildu gjaman sjá það aftur.“ Gleraugn Kvengleraugu töpuðust á að- fangadag sennilega í kirkjugarðin- um við Suðurgötu. Þau eru með blárri og hvítri umgerð og bláum gleijum. Finnandi er vinsamlegast beðinn hringi í síma 622088 eða 10297. Taska Brún leðurtaska tapaðist á Hótel Islandi laugardaginn 8. janúar. Finnandi er vinsamlegast beðinn að hringja í síma 53978. „gnomamir Til Velvakanda. Þáttur Sjónvarpsins um álfa og huldufólk hefur orðið mér nokkurt umhugsunarefni, ekki síst langar mig að vita hver vera muni hinn dularfulli „ég“ sem öðru hveiju skaut þar upp kollinum. Gætu for- ráðamenn Sjónvarpsins upplýst það? Einkennilegt erlent orð sem fyr- ir kom í þættinum hefur líka valdið mér heilabrotum, en sama orð heyrði ég skömmu áður í viðtali Ævars Kjartanssonar við skyggna konu á Rás 2. í báðum tilfellum var talað um hulduverur sem „gnómar“ nefndust. Orðið gnómur eða gnómi hefur fram að þessu verið gjörsamlega óþekkt í íslensku máli, að því er ég best veit. Það er hvergi að fínna í orða- bókum og hvergi í öllum þeim sæg sagna af hulduverum sem finna má í þjóðsagnasöfnum okkar. Orð- ið er hins vegar þekkt í ensku og dönsku og sjálfsagt fleiri málum. Er það komið úr miðaldalatínu, gnomus, en þangað sennilega úr grísku, genomos, sem þýða mun jarðbúi. I samræmi við þetta merk- ir orðið í í ensku og dönsku einhvers konar dverg sem býr oní jörðinni. Gömlu íslensku dvergam- ir eins og þeim er lýst í þjóðsögum bjuggu hins vegar ævinlega í steinum. Nú spyr ég: Hvaðan eru gnómar hingað komnir? Er mögulegt að skyggni- og ófreskigáfu íslend- inga hafí hrakað svo mjög, að hún þurfí að hafa viðdvöl í erlendum fræðiritum til að geta komið auga á huldar vættir í náttúrunni hér hjá okkur? Eða eru gnómamir kannski dæmi um aðflutt erlent vinnuafl í hulduheimum? Þórður Jónsson HEILRÆÐI Sjómenn Innan skamms er áætlað að björgunarbúningar verði komnir í flest íslensk skip. En eins og með önnur björgunartæki koma þeir að litlu gagni ef menn læra ekki notkun þeirra og umhirðu. Það ásamt fleiru er kennt í Slysavamaskóla sjómanna. Sameining lögmannsstofa Hinn 4. janúar sl. voru lögmannsstofur Othars Arnar Petersen hrl, Pósthússtræti 13, Reykjavík og Þórðar S. Gunnarssonar hrl., Bolholti 6, Reykjavík, sameinaðar og reka framangreindir hæstaréttarlögmenn frá þeim degijsameiginlega og með ótakmarkaðri ábyrgð iögmannsstofu í Ármúla 17, Reykjavík, undir neðangreindu firma- nafni. Lögmenn Othar Örn Petersen og Þórður S. Gunnarsson, Ármúla 17, Pósthólf 8807,128 Reykjavík, sími 681588, telex 3199 ODIN IS, telefax 681151. 3^:. HUURRE H0BBS er tákn verk- smlöj ufr amlelddra kæli- og frystiklofa. Seir fást i ýmsum stærðum og gerðum. I>að er kaupandans að ve\ja, og vailö fer eftir þvi hvaúa hlut- verki þeir eiga að gegna: í elðhúsinn, búrinu, versluninni, mötuneytinu eða hraöfrystihúsinu. SÉMI: 685656 og 84530 MANST ÞÚ HVAÐ ÞÚ ÆTLAÐIR AÐ GERA í DAG? FÖSTUDAGUR MlHMiapÓK -SfkRlJNAP- ERTIL AÐMINNA ti&A' HVEP rW3IIR flYMRtéR NýclAN fRÓPI£IK- . í mæstu -ftókAralp. 5 Li Ingunn Bcncdiktsdóttir f. 19-44. Glcrlistamaóur. Hddur sýningu á vcrkum sínum, adallcga stcindum spcglum, í Chartrcs í Frakklandi sumariO 1987.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.