Morgunblaðið - 16.01.1988, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 16.01.1988, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988 3 m þessar mundir er gengi dollarans mjög hag- stæit fyrir kaupendur amerískra bíla. Nú er rétti tíminn til aö kaupa Dodge Aries frá Chrysler, — mest selda ameríska bílinn á íslandi. Þetta eru án efa ein hagstæðustu bílakaupin, þegar tekið er tillit til verðs og gæða. Eftirtalinn búnaður er m.a. innifalinn íverðinu: Sjálfskipting • aflstýri • aflhemlar • bein innspýt- ing eldsneytis inn á vél • tölvustýrð kveikja • litað gler • fjarstilltir hliðarspeglar • AF/FM sterfó útvarp með 4 hátölurum og stöðvaminni • fullkomin og öflug miðstöð • teppalögð farangursgeymsla • íburðarmikil, velourklædd innrétting með stólum að framan • og ýmislegt fleira, eins og krómuð topp- grind og styrkt fjöðrun (station). Dodge Aries er búinn sparneytinni 2,2 1, 4cyl, 101 ha (DIN) vél. Bensínnotkunin er aðeins 10— 12 1 miðað við 100 km akstur. Dodge Aries er fyrirtaks fjölskyldubfll. Hin kraft- mikla vél og framhjóladrifið tryggja, að bíllinn stend- ur sig með prýði við allar íslenskar aðstæður. Einn af höfuðkostum Aries er að hann er einstaklega rúm- góður. Engu að síður er hann fyrirferðarlítill og mjög lipur í umferðinni. Dodge Aries uppfyllir allar kröfur sem hægt er að gera um íburð og þægindi. Aries LE 2ja dyra kr. 707.800.- Aries LE 4ra dyra kr. 732.300.- Aries Station Wagon frá kr. 786.600.- / HNff ■ Athugið hið hagstæða verð og hin frábæru greióslukjör, en þau hafa aldrei verið betri. Útborgun allt niður 125% og afganginn má greióa á 2Vz ári. P> 1 1 DODGE ARIES BÍLASÝNING UM HELGINA JOFUR HF OPIÐ LAUGARDAG OG SUNNUDAG KL. 13-17 NÝBÝLAVEG! 2 • SÍMI 42600 Þóra Dal, auglýslngastola
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.