Morgunblaðið - 16.01.1988, Page 6

Morgunblaðið - 16.01.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 48D9.00 ► Með afa. Þáttur með blönduöu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavik, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðu- myndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari, Rasmus klumpur, Júlli og töfraljósið, Selurinn Snorri og fleiri teiknimyndir. CBÞ10.30 ► Smávinir fagrir. Fræöslumynd um dýralíf í Eyjaálfu. <® 10.40 ► Myrkviða Mæja. Téiknimynd. C8Þ11.05 ► Svarta Stjarnan. Teiknimynd. CBÞ11.30 ► Brennuvarg- urinn. fylynda- flokkur. 12.00 ► Hlé. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jO. 14.55 ► Enska knattspyrnan. Bein útsending. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 16.45 ► Ádöfinni. 17.00 ► Spænskukennsla II: Hablamos Espanol. Endursýndurtíundi þátturog ellefti þátturfrumsýndur. íslenskarskýringar: Guð- rúnHallaTúliníus. 18.00 ► íþróttir. 18.15 ► Ífínu formi. Leik- fimi. 18.30 ► Litli prinsinn. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 18.55 ► Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.00 ► Smellir. b o STOÐ2 CBÞ14.20 ► Fjalakötturinn. Kvöld trúðanna (Cyc- klarnas afton). Bergman fjallar hér um hinn sígilda ástarþrihyrning. Aðalhlutverk: Harriet Anderson, Ake Grönberg, Hasse Ekman og Annika Tretow. Leik- stjóri: IngmarBergman. ► CSÞ15.55 ► Ættar- veldið (Dynasty). CBÞ16.40 ► Nærmyndir. Nærmynd af Guöbergi Bergssyni rithöf- undi. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. CBÞ17.00 ► NBA-körfuknattleikur. Umsjónarmaður er Heimir Karls- 18.30 ► íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins i veitingahúsinu Evrópu. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmunds- SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 jP> b o STOÐ2 19.25 ► Ann- Irogapp- elsínur. Myndlista-og handíðaskóli Islands. 20.00 ► Fréttir og veð- ur. 20.30 ► Lottó. 20.35 ► Landið þitt - ísland. Umsjónarmaður: Sigrún Stefánsdóttir. 20.45 ► Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). 21.15 ► Maður vikunnar. 21.35 ► Sindbað sæfari (The Golden Voyage of Sindbad). Bresk bíómyndfrá 1973. Sindbað, sæfarinn miklifrá Bagdad, lendirí ótrúlegum svaðilförum er hann siglir um höfin blá. Hann finnur áður óþekkta eyju og berst þar við forynjur og galdrahyski sem bregður sér í allra kvikinda líki. 23.20 ► Framvarðasveitin (The Big Red One). Bandarísk bíómynd frá 1980. Leik- stjóri: Samuel Fuller. Aöalhlutverk: Lee Marvin, Mark Hamill og Robert Carradine. 1.15 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19.19. Fréttirog veöur. CBÞ20.10 ► Frfða og dýrið Beauty and the Beast. Nýr framhaldsmyndaflokkur. CBÞ21.00 ► Sveitatónlistin hrífur (Honeysuckle Rose). Mynd um bandarískan sveitasöngvara. Aðalhlutverk: Willie Nelson, Dyan Cannon, Amy Irving, Slim Pickens og Priscilla Pointer. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. CBÞ22.55 ► Tracey Ullman (TheTracey Ullman Show). CSÞ23.20 ► Spenser. CBÞ00.05 ► Vígamaðurinn Haukur (Hawk the Slayer). CBÞ01.35 ► Upp á Iff og dauða (Death Hunt). Bandarisk spennumynd frá 1981 byggð á sönnum atburðum. 03.15 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur." Pétur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Tónlist eftir Robert Schumann. „Kinderszenen" op. 15 eftir Robert Schumann. Martha Argerich leikur á píanó. 9.25 Framhaldsleikrit barna og ungl- inga: „Tordýfillinn flýgur í rökkrinu" eftir Mariu Gripe og Kay Pollack. Þýð- andi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leik- stjóri: Stefán Baldursson. Annar þáttur: Selandersetrið. Persónur og leikendur: Sögumaður, Ragnheiður Arnardóttir; Davíð, Jóhann Sigurðs- son; Sveinn, pabbi Daviös, Erlingur Gislason; Anna, Guðrún Gisladóttir; Jónas, Aðalsteinn Bergdal; Söngrödd- in (Emilía), Anna Kristín Arngrimsdóttir; Júlía Andalíus, Sigríður Hagalin. (Áður útvarpað 1983.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, hlust- endaþjónusta, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjánsson. 12.00 Tónlist. Tilkynningar. Margsannað að er margsannað mál að sam- keppnin örvar menn oftast- nær. Lítum til dæmis á fréttastofur sjónvarpsstöðvanna. Í fyrrakveld var í ríkissjónvarpinu ágætur um- ræðuþáttur í Kastljósi undir stjórn Halls Hallssonar þar sem bar á góma hið einkennilega mál sem komið hefir upp varðandi trygg- ingagreiðslur' til lækna. Kvaddi Hallur til fjóra lækna er stýrðu að mestu umræðunum en Hallur virtist álíka hissa á máli þessu og við hin er sitjum við sjónvarpstækin enda eiga menn því ekki að venjast að lögregla sé kvödd að heiisugæslu- stöðvum. Hinn almenni borgari hefur hingað til getað treyst því að hvert orð er hann mælir innan fjögurra veggja læknastofu verði læst í vitund læknisins og eldtraust- um skjalaskápum. En er alveg víst að læknaskýrslur liggi ekki á glám- bekk á sjúkrastofnunum? Við þessari spumingu fékkst ekki óyggjandi svar í Kastljósi. Hina fingralöngu lækna ef einhvetjir eru 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.10 Hérognú. Fréttaþátturívikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tilkynningar. 15.05 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál. Jón Aöalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 8.45.) 16.30 Leikrit: „Ópus" eftir Odd Björns- -son. Leikstjóri: Oddur Björnsson. Leikendur: Harald G. Haraldsson og María Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðjudagskvöld kl. 22.20.) 17.30 Klarinettukonsert eftir Pál P. Páls- son. Sigurður I. Snorrason leikur á klarinettu með Sinfóníuhljómsveit l’s- lands; höfundur stjórnar. 18.00 Mættum við fá meira að heyra. Þættir úr íslenskum þjóðsögum. Um- sjón; Sólveig Halldórsdóttir og Anna S. Einarsdóttir. (Áður útvarpað 1979.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónlist. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sig- uröur Alfonsson. (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 14.05.) ■ 20.30 Að hleypa heimdraganum, þáttur verður að góma en ekki á kostnað trúnaðarins. Um þetta atriði.virtust læknamir fjórir hjartanlega sam- mála en samt greindi þá á um leiðir að markinu. Hver er sannleikurinn í þessu máli? HópmeÖferð Hverskyns hópmeðferð er nú,( mjög í tísku. í fýrrakveld gengust þrír úr áhöfn ríkisstjórnar íslands undir slíka meðferð hjá Páli Magn- ússyni fréttastjóra Stöðvar 2; þeir Halldór Ásgrímsson er passar fiski- miðin, Jón Baldvin er liggur á ríkiskassanum og svo hann Þor- steinn blessaður er passar strákana og Jóhönnu þegar ungpíunni þókn- ast að mæta á fundina. Nánar til tekið var hópmeðferðin hluti af 19:19 og sátu þremenningamir gegnt vöskum hópi manna er spurði í gríð og erg en í miðjum hópi sat í umsjá Jónasar Jónassonar. (Áður út- varpað 11. október sl.) 21.20 Danslög. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 I hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánssón. (Frá Akureyri.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur i um- sjón Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. Sigurður Einars- son sér um tónlistarþátt. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Erla B. Skúladóttir stendur vaktina. 7.03 Hægt og hljótt.' Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttirkl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Með morgunkaffinu. Umsjón: Guömundur Ingi Kristjánsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Léttir kettir. Jón Ólafsson gluggar í heimilisfræöin og fleira. 15.00 Við rásmarkið. Umsjón: Þorbjörg Þórisdóttir og Sigurður Sverrisson. Fréttir kl. 16.00. 17.00 U2. Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason fjalla um feril hljómsveitar- innár U2. 19.00 Kvöldfréttir. Helgi Pétursson og stýrði ferð hljóð- nemans. Eitthvað virtist hópmeðferðin taka á taugar viðstaddra því um stund sátu menn í myrkri. Kenndi Páll Landsvirkjun um rafmagns- skortinn og hefur sennilega átt við Jóhannes Nordal yfírbankastjóra með meiru er sendi Jóni Baldvin þama smá viðvörun. Er ekki að orðlengja að viðvörunin bar árangur því Jón Baldvin var stilltur og prúð- ur og þeir Þorsteinn og Halldór einsog ljós. Býst ég við að ráð- herramir hafi haft gott af hópmeð- ferðinni en hún dróst von úr viti þar til undirritaður hvarf á vit Zel- igs þessa undarlega kameljóns í mannsmynd en gafst þó brátt upp á hinum öfgakennda húmor Woody Allen og stökk yfir á ríkissjón- varpið á vit Matlocks sem ég tel einn besta ameríska sakamálaþátt er hér hefir sést lengi og svo var það: Guð og Gorbatsjov. Guð og Gorbatsjov nefndu dönsku sjónvarpsmennimir mynd- 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Út á lífiö. Umsjón: Lára Marteins- dóttir. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 8.00 Laugardagsmorgunn á Bylgjunni. Þægileg morguntónlist m.m. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Bjarni Ólafur Guömundsson á léttum laugardegi. Fréttir kl, 14.00. 15.00 Pétur Steinn og íslenski listinn. 40 vinsælustp lög vikunnar. 17.00 Haraldur Gíslason og hressilegt helgarpopp. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar heldur uppi helgarstemmn- ingunni. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist fyrir þá sem fara seint í háttinn og hina sem fara snemma á fætur. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Ljúfir tónar í morgunsárið. 9.00 Helgarmorgunn. Magnús Kjart- ansson, tónlistarmaður. Magnús verður viö hljóðnemann á laugardags- og sunnudagsmorgnum í janúar. ina um kristnihald í Sovét. Stór- merkileg mynd er sýndi okkur allsnægtamönnum hversu lífseig leitin að sálinni er jafnvel í nánd við hina bergmálslausu Kremlar- múra. Þannig hefir rússneska kirkjan lifað af ofsóknir Stalíns er slátraði næstum allri klerkastéttinni en sá sér síðan hag í að virkja kirkj- una til að stæla þjóðarsálina gegn nasistum. Stalín gerði bandalag við rússnesku rétttrúnaðarkirkjuna er hefír síðan verið virt af beggja hálfu. En oft hefir róðurinn verið þungur. Þannig sáum við venjulega kristna verkamanna§ölskyldu er kvartaði undan því að hvergi fynd- ist lesefni um kristileg málefni í þessu stærsta ríki veraldar. Þröngt bjó þessi fjölskylda að ekki sé meira sagt og ósköp var að sjá tötralýðinn er hópaðist að prestunum. Andartak var sem 19. öldin fengi mál á skerminum. Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Fólk um helgi. Tónlistar- og spjall- þáttur i umsjón Helgu Thorberg. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 2.00- 9.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. STJARNAN FM 102,2 8.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Stjörnufréttir. 12.00 Jón Axel Ólafsson á léttum laugar- degi. 15.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlistar- þáttur i góðu lagi. 17.00 „Milli mín og þín." Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Stjörnufréttir. 19.00 Oddur Magnús kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 3.00 Stjörnuvaktin. ÚTRÁS FM 102,9 12.00 IR. 14.00 MH. 16.00 Kvennó. 18.00 FÁ. 20.00 FG. 22.00 FB. 24— 4.00 Næturvakt. ÚTVARPALFA FM 88,8 7.30 Morgunstund: Guðsorðog bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tón- list leikin. 13.00 Með bumbum og gígjum. [ um- sjón Hákonar Möller. 14.30 Tónlistarþáttur. 22.00 Eftirfylgd. Umsjón: Ágúst Magn- ússon, Sigfús Ingvarsson og Stefán Guðjónsson. Næturdagskrá: Ljúf tónllst leikin. 4.00 Ðagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 10.00 Kjartan Pálmarsson laufléttur á laugardagsmorgni. 12.00 Ókynnt laugardagspopp. 13.00 Líf á laugardegi. Stjórnandi Mar- inó V. Magnússon. Fjallað um (þróttir og útivist. Áskorandamótið um úrslit í ensku knattspyrnunni á sinum stað um klukkan 16. 17.00 Rokkbitinn. Péturog HaukurGuð- jónssynir leika rokk. 20.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Benedikt Sigurgeirsson kynnir 25 vin- sælustu lögin í dag. 23.00 Næturvakt. Óskalög, kveðjur. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,5 17.00—19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. FM 96,5. mál

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.