Morgunblaðið - 16.01.1988, Qupperneq 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988
Fatnaður- Skartgripir-
Skór
Austurstræti 10a, 4. hæð, sími 22226.
AUSTURBÆR
Skipholt 1-38
Skipholt 40-50 '
Síðumúli
Ármúli
HLIÐAR
Stigahlíð 37-97
Hamrahlíð
SELTJNES
Fornaströnd
VESTURBÆR
Tómasarhagi9-31
Birkimelur
Hringbraut 37-77
Hringbraut 74-91
Bárugata
SKERJAFJ.
Einarsnes
Bauganes
MIÐBÆR
Tjarnargata 3-40
Tjarnargata 39-
Lindargata 39-63 o.fl.
Hverfisgata 4-62
Laugavegur1-33
Laugavegur 32-80 o.fl.
3H*v$tntUatkið
itteáSur
á morgun
Guðspjall dagslns:
Matt. 3.: Sklrn Krlsts.
ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barna-
samkoma í Foldaskóla í Grafar-
vogshverfi laugardag kl. 11
árdegis. Barnasamkoma í Árbæj-
arkirkju sunnudag kl. 10.30
árdegis. Guðsþjónusta í Árbæj-
arkirkju kl. 14. Organleikari Jón
Mýrdal. Sérstaklega er vænst
fermingarbarna og foreldra
þeirra við guðsþjónustuna. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Fundur í safnaðarfélagi Ás-
prestakalls mánudag 18. janúar
kl. 20.30 í safnaðarheimili Ás-
kirkju. Félagsvist, kaffiveitingar
o.fl. Árni BergurSigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL:
Vinnudagur í Breiðholtskirkju í
dag, laugardag, frá kl. 13—17.
Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11
í Breiðholtsskóla. Guðsþjónusta
kl. 14 í Breiðholtsskóla. Organ-
isti Daníel Jónasson. Sr. Gísli
Jónasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Guðrún Ebba
Ólafsdóttir og Elín Anna Antons-
dóttir. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Jónas Þórir. Æskulýðs-
félagsfundur þriðjudagskvöld.
Félagsstarf aldraðra miðviku-
dagseftirmiðdag. Sr. Ólafur
Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheimil-
inu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
DÓMKIRKJAN: Laugardag:
Barnasamkoma í kirkjunni kl.
10.30. Egill Hallgrímsson.
Sunnudag: Kl. 11. Messa við
upphaf alþjóðlegu bænavikunnar
á vegum samstarfsnefndar. Erl-
ing B. Snorrason forstöðumaður
S.D. aðventista prédikar. Sr.
Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir
altari. Messa kl. 14. Sr. Hjalti
Guðmundsson. Dómkórinn syng-
ur við báðar messurnar. Organ-
leikari Marteinn H. Friðriksson.
LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl.
13. Organieikari Birgir Ás Guð-
mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds-
son.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Árelíus
Níelsson messar. Félag fyrrver-
andi sóknarpresta.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA:
Barnasamkoma kl. 11. Ragn-
heiður Sverrisdóttir. Guðsþjón-
usta kl. 14. Sr. Hreinn Hjartar-
son. Guðsþjónusta með
altarisgöngu miðvikudagskvöld
kl. 20. Organisti Guðný Margrét
Magnúsdóttir. Æskulýðsfélags-
fundur mánudagskvöld kl. 20.30.
Sóknarprestar.
FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guð-
spjallið í myndum. Barnasálmar
og smábarnasöngvar. Afmælis-
börn boðin sérstaklega velkom-
in. Framhaldssaga. Verðlaun
fyrir góða ástundun veitt. Við
píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar
Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Messa kl. 14.
Prestur sr. Guðmundur Örn
Ragnarsson. Sóknarnefndin.
HALLGRÍMSKIRKJA: Laugardag
16. janúar: Samvera fermingar-
barna kl. 10. Sunnudag: Barna-
samkoma og messa kl. 11. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Hádegiser-
indi í safnaðarsal eftir messu.
Sr. Hjalti Hugason lektor. Veit-
ingar. Kvöldmessa kl. 17. Sr.
Ragnar Fjalar Lárusson. Þriðju-
dag: Fyrirbænamessa kl. 10.30.
Beðið fyrir sjúkum.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 10.
Sr. Arngrímur Jónsson. Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl.
14. Sr. Tómas Sveinsson.
HJALLAPRESTAKALL í Kópa-
vogi: Barnasamkoma kl. 11. í
messusal Hjallasóknar í Digra-
nesskóla. Foreldrar eru hvattir
til að fylgja börnunum. Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14 í
messusalnum. Fermingarbörn
og foreldrar þeirra sérstaklega
boðuð til guðsþjónustunnar og
fundar að henni lokinni. Kirkjukór
Hjallasóknai* syngur. Orgelleikari
og kórstjóri Friðrik V. Stefáns-
son. Sr. Kristján Einar Þorvarðar-
son.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barna-
samkoma í safnaðarheimilinu
Borgum kl. 11 árdegis. Guðs-
þjónusta í Kópavogskirkju kl. 14.
Sr. Árni Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja
Guðbrands biskups. Óskastund
barnanna kl. 11. Söngur — sögur
— myndir. Þórhallur Heimisson
og Jón Stefánsson sjá um stund-
ina. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Pjétur Maack þjónar fyrir altari.
Þórhallur Heimisson guöfræði-
nemi prédikar, organisti Jón
Stefánsson. Sóknarnefndin.
LAUGARN ESPREST AKALL:
Laugardag 16. janúar: Guðs-
þjónusta í ’Hátúni 10b, 9. hæð
kl. 11. Fyrsti umræðudagur af
þremur um málefni fjölskyldunn-
ar hefst kl. 13 í safnaðarheimili
kirkjunnar. Efni: Hjónabandið.
Stutt erindi flytja sr. Þorvaldur
Karl Helgason og sóknarprestur-
inn. Umræður og hópvinna.
Samverustundinni lýkur með
kaffisopa um kl. 15.30. Sunnu-
dag: Guðsþjónusta kl. 11. Sr.
Magnús Björnsson prédikar og
félagar úr Kristilegu félagi heil-
brigðisstétta taka þátt í guðs-
þjónustunni, en afmælisfundur
þess félags verður haldinn í safn-
aðarheimili kirkjunnar mánudag-
inn 18. janúar og hefst með
borðhaldi kl. 19. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Laugardag: Æsku-
lýðsfundur fyrir 11—12 ára kl. 13.
Samverustund aldraðra kl. 15.
Tómas Einarsson kennari sýnir
litskyggnur. Sunnudag: Barna-
samkoma kl. 11. Munið kirkju-
bílinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas-
son. Guðmundur Óskar Ólafs-
son. Þriðjudag og fimmtudag:
Opið hús fyrir aldraða kl. 13—17.
Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl.
18.20. Guðmundur Óskar Ólafs-
son. Fimmtudag: Fundur hjá
þjónustuhóp kl. 18.
SEUAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Guðmundur Karl Ágústsson
sér um guðsþjónustuna. Sóknar-
prestur.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný
og Solveig Lára. Guðsþjónusta
kl. 14. Organisti Sighvatur Jónas-
son. Prestur sr. Solveig Lára
Guðmundsdóttir. Kaffisopi á eft-
ir. Æskulýðsfélagsfundur
mánudagskvöld kl. 20.30. Opið
hús fyrir 10—12 ára þriöjudag kl.
17.30. Sóknarprestur.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐAR-
INS: Guðsþjónusta kl. 14. Hið
árlega „Bjargarkaffi" í Kirkjubæ
eftir messu. Sr. Þórsteinn Ragn-
arsson safnaðarprestur.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffla-
delffa: Almenn samkoma kl. 20.
Ræöumaður Einar J. Gíslason.
Kór safnaðarins syngur undir
stjórn Árna Arinbjarnarsonar.
DÓMKIRKJA Krists konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa
kl. 14. Rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um, þá kl. 14.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há-
messa kl. 11. Rúmhelga daga
lágmessa kl. 18.
KFUM & KFUK, Amtmannsstfg:
Alménn samkoma kl. 20.30.
Týndur fundinn. Upphafsorð:
Ásta Jónsdóttir. Ræðumaður
Ástráður Sigursteindórsson.
Mikill almennur söngur.
MOSFELLSPREST AKALL:
Messa í Lágafellskirkju kl. 14.
Trúnemar aðstoða við messu-
gjörð. Barnastarfið í Lágafells-
kirkju hefst sunnudaginn 31.
janúar næstkomandi. Sr. Birgir
Ásgeirsson.
GARÐAKIRKJA: Guösþjónusta
kl. 14. Sr. Jón Kr. ísfeld prédikar.
Elsa Waage syngur einsöng.
Garðakórinn, organisti Þröstur
Eiríksson. Eldri borgarar sérstak-
lega boðnir velkomnir. Veitingar
og samkoma verða í Hrafnistu í
Hafnarfirði að messu lokinni. Sr.
Bragi Friðriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Hámessa kl. 14.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs-
þjónusta í Víðistaðakirkju kl. 11.
Guðsþjónusta meö Garöasókn í
Garðakirkju kl. 14. Sr. Jón Kr.
ísfeld prédikar. Aldraðir boðnir
sérstaklega velkomnir. Sam-
koma fyrir aldraða í Hrafnistu að
lokinni guðsþjónustu. Sr. Sigurð-
ur Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Muniö
skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Helgi Bragason. Sr.
Gunnþór Ingason.
KAPELLA St. Jósefsspftala: Há-
messa kl. 10. Rúmhelga daga er
lágmessa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga messa
kl. 8.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnastarf í safnaðarheimilinu kl.
11. Sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnastarf { safnaðarsal kirkj-
unnar kl. 11. Vegna framkvæmda
í kirkjunni fellur messa niður. Sr.
Þorvaldur Karl Helgason.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Munið skóla-
bílinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA: Annar
sunnudagskólinn á árinu verður
í grunnskólanum í Sandgerði kl.
11. Munið eftir myndabókunum.
Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson.
ÚTSKALAKIRKJA: Sunnudaga-
skólinn verður í kirkjunni kl. 14.
Munið eftir myndabókunum. Sr.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
AKRANESKIRKJA: í dag, laugar-
dag, kl. 10.30 kirkjuskóli yngstu
barnanna í safnaðarheimilinu.
Barnasamkoma sunnudag í kirkj-
unni kl. 11 og fjölskyldumessa
kl. 14. Vænst er þátttöku ferm-
ingarbarna og foreldra þeirra. Sr.
Björn Jónsson.