Morgunblaðið - 16.01.1988, Síða 36
Morgunblaðið/GSV
Sex þeirra stúlkna, er þátt taka í keppninni um Ungfrú Norðurland í Listigarðinum á Akureyri í gær, en
á myndina vantar Húsvíkinginn Kristínu Halldórsdóttur. Frá vinstri: Rósa Berglkid Arnardóttir, Sigríð-
ur Haraldsdóttir, Kamilla Rún Jóhannsdóttir, Þóra Jósepsdóttir, Fjóla Díana Gunnarsdóttir og Harpa
jPlín Jónsdóttir.
Sjö keppendur um titil-
inn Ungfrú Norðurland
Undirbúningur er nú hafinn hér á Akureyri fyrir keppnina um Kristinsdóttur, en hún var á meðal
titilinn Ungfrú Norðurland 1988 og hafa allir keppendurnir verið keppenda í fyrra. í keppninni um
valdir. Keppnin fer fram í Sjallanum þann 25. febrúar og eins og Ungfrú Island verða tólf keppend-
venja er, mun sigurvegarinn taka þátt í keppninni um titilinn Ungfrú ur, átta úr hverju kjördæmanna um
Island 1988. Dómnefnd skipa þrír úr Reykjavík og tveir heimamenn sig, og fjórar frá Reykjavík.
og er það Ferðaskrifstofa Reykjavíkur sem heldur keppnina. ------------------------------------
Fyrstu rúturnar af stað
frá umferðarmiðstöðinni
Fyrstu rútumar frá nýstofnuðu fyrirtæki, Bifreiðastöð Norður-
lands hf., lögðu af stað frá Hafnarstræti 82 i gærmorgun kl.
9.30. A myndinni em Þorvarður Guðjónsson framkvæmdastjóri
Norðurleiðar, Gunnar M. Guðmundsson framkvæmdastjóri Sér-
leyfisbila Akureyrar og Þorleifur Þór Jónsson atvinnumálafull-
trúi Akureyrarbæjar sem allir hafa unnið að framgangi
umferðarmiðstöðvarinnar. Norðurleiðarrútan er í baksýn, en hún
var á förum til Reykjavíkur. Ævar Klemensson sérleyfishafi á
Dalvík var rétt ókominn þaðan og Bjöm Sigurðsson sérleyfis-
hafi á Húsavík kom í hlaðið stuttu síðar frá Reykjavík þar sem
hann var að festa kaup á tveimur rútum, 36 og 40 manna.
Valdar hafa verið sjö stúlkur af
Norðurlandi til þátttöku, tvær frá
Ólafsfirði, ein frá Dalvík, ein frá
Húsavík og þrjár frá Akureyri. Þær
eru: Sigríður Haraldsdóttir, 18 ára
Dalvíkingur, Harpa Hlín Jónsdóttir,
20 ára Olafsfirðingur, Rósa Berg-
lind Amardóttir, 20 ára Akur-
Athugasemd
í frétt Morgunblaðsins í gær
af breyttu stjómskipulagi bæj-
arins mátti skilja að fyrir lægi
fækkun nefnda og ráða á vegum
bæjarins. Engar tillögur þar að
lútandi liggja fyrir ennþá þó að
sjónarmiðið hafi engu að síður
komið fram. Beðist er velvirð-
ingar á þessu.
eyringur, Kamilla Rún Jóhanns-
dóttir, 18 ára Akureyringur, Þóra
Jósepsdóttir, 18 ára Akureyringur,
Fjóla Díana Gunnarsdóttir, 19 ára
Ólafsfirðingur, og Kristín Halldórs-
dóttir,"22 ára Húsvíkingur.
Keppnin hefur alltaf verið kölluð
Ungfrú Akureyri þangað til í fyrra
þegar nafninu var breytt í Ungfrú
Norðurland og þá er leitast við að
fá keppendur frá öllu Norðurlandi
en ekki einungis frá Akureyri. Inga
Hafsteinsdóttir framkvæmdastjóri
Sjallans sagði í samtali við Morgun-
blaðið að allir keppendumir störf-
uðu á Akureyri eða væm þar í skóla
nema keppandinn frá Húsavík
þannig að hún yrði að ferðast á
milli til að taka þátt í undirbúningn-
um. Keppnin í Sjallanum verður sú
fyrsta í undanúrslitunum. Stúlkurn-
ar eru nú famar að stunda æfingar
og leikfimi undir leiðsögn Þorgerðar
Álafoss hf.:
Samningaviðræður hefj-
ast í Moskvu á mánudag
AÐALSTEINN Helgason aðstoð-
arforstjóri AÍafoss hf. heldur til
Moskvu í dag til samningavið-
ræðna við fulltrúa sovéska
ríkisfyrirtækisins Rezno og hefj-
ast viðræðurnar á mánudag.
Aðalsteinn sagðist í samtali við
Morgunblaðið í gær vera að fara
austur til Moskvu til að ræða við
Sovétmenn um magn og verð sam-
kvæmt rammasamningi þjóðanna,
en óvíst væri hvort nokkur samn-
NÝJAR B/EKUR NÝJAR BÆKUR NÝJIAR B4EKUR NÝJAR B/EKilR NÝ4AR B/EKUR
Tvær nýjar bækur
ingur yrði úr þeimviðræðum. Hann
sagði að Sovétmenn hefðu ekki lagt
neitt nýtt til málanna frá síðustu
samningaviðræðum þjóðanna sem
fram fóm í Moskvu í nóvembermán-
uði. Vonir stæðu þó til að hægt
yrði að semja um ullarvöruviðskipti
fyrir 200 milljónir króna. „Hinsveg-
ar má segja að ve'rð og magn hangi
ávallt saman þannig að þeim mun
meira sem þeir vilja kaupa, þeim
mun lægra verð geta þeir þorgað
fyrir vöruna," sagði Aðalsteinn.
Aðalsteinn gerði ráð fyrir að vera
að minnsta kosti viku úti, en vissu-
lega færi það eftir gangi viðræðna.
Jákvæðar horfur
eru í f óstrudeilu
V
I
Gerist áskrifendur, það borgar sig. Tvær bækur í mánuð
kosta aðeins kr. 620. Hringið í áskriftarsíma 96-24966.
RAúW
VllUblóm
&
nloR
__t > «1«w
sm n
SERIAN
' NÝJAR B/EKUR NÝJAR BAEKUR NÝJAR BÆKUR NÝJAR B/EKUR NÝ4AR BÆKUR
BÚAST má nú við að ekki komi til lokunar dagheimila á Akureyri.
Síðan um áramót hafa staðið yfir mikil fundahöld bæjaryfirvalda
og fóstra um launakjör fóstra og að sögn Jóns Björnssonar félags-
málastjóra horfa viðræður vel og jafnvel er von á sættum innan tíðar.
Jón sagði að ekki væri búið að
ganga frá néinum samningum, en
hljóð í mönnum væri mjög jákvætt
þessa stundina. Jón sagði að for-
eldrar þyrftu ekki að vera uggandi
um lokun dagheimila miðað við það
hvemig málin hefðu þróast síðustu
dagana. „Ég er mjög bjartsýnn á
að ekkert verði úr fyrirhugaðri lok-
un dagheimilanna og í sjónmáli sé
samkomulag sem bægi þeirri hættu
frá,“ sagði Jón.
Dæmdur í árs fang-
elsi fyrir nauðgnn
TUTTUGU og þriggja ára gam-
all maður hefur verið dæmdur
til tólf mánaða óskilorðsbundinn-
ar fangelsisvistar og greiðslu
sakarkostnaðar fyrir að hafa
nauðgað ungri stúlku i júnímán-
uði síðastliðnum á Akureyri.
Dómurinn var kveðinn upp af
Ólafi Ólafssyni, fulltrúa bæjarfóg-
eta í Sakadómi Akureyrar, þann
18. desember sl. Maðurinn var
dæmdur samkvæmt 22. kafla hegn-
ingarlaganna, nánar tiltekið 194. *
grein sem fjallar um skírlífsbrot.