Morgunblaðið - 16.01.1988, Page 44

Morgunblaðið - 16.01.1988, Page 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson NámskeiÖ í dag ætla ég að halda áfram umfjöllun nm frumþættina. Nú er komið að loftinu, frum- þætti Tvíbura, Vogar og Vatnsbera. LoftiÖ Loftið er orka hugmynda og félagsstarfs. Samskipti við aðra verður því mikílvægur liður í lífi þessara merkja og segja má að ef þau leggja ekki rækt við félagsmál, þá tapí þau lífsorku og verðí slöpp og áhugalítil. Lofts- merkin eiga erfitt með að vera eín með sjálfum sér. Umhverfi þeirra verður einn- ig að vera hugmyndalega lífandi. Þau þurfa því að umgangast fólk sem er and- iega vakandi og hefur frá mörgu að segja. Tvíburinn Það sem helst skilur á milli er að Tvíburinn þarf á mestri hreyfingu og Qölbreytileík að halda og leggur áherslu á að ná sambandi við nán- asta umhverfi í gegnum umræður. Hann talar mest allra merkja, sbr. Tvíburinn J.F. Kennedy sem mælti fram að jafnaði 327 orð á mínútu t einní ræðu sínní. Ef þér finnst það ekki míkið reyndu þá að segja 5,45 skiij- anleg orð á sekúndu í nokkrar mínútur. Vogin Vogín aftur á móti íeggur fyrst og fremst áherslu á það að skapa jafiivægí í nánu samstarfí og samböndum. Hún tafar þvf mikíó ef við- komandi þegir en lítíð ef sá sem hún er að tala vió segír margt. Fyrir öllu er að jafii- vægí náíst. Hægrí sinnuð Vog getur því orðíð vínstrí sínnuð ef viðmælandi hennar er of íangt tíl hægri. Vatnsberinn Vatnsberúm leggur aftur á mótí áherslu á hópsamvinnu og hugmyndasköpun í þágu heildarinnar. Honum líður því best ínnan um margt fólk sem þekkir hann ekkí allt of vel. Um leíó og hann fer að þekkja of marga getur honum fundist frelsi sínu ógnað. Hann þarf frelsí tíl að hafa yfirsýn og er því ilia við að binda síg níður í ákveðnar klíkur. Raunsœ merki Öll loftsmerkiri eiga það sameigþnlegt að vera f eðli sínu raunsæ. Þau eru rökföst og að upplagi skynsöm. Með þvi er átt vió að þau blanda per3ónuiegum tilfínningum yfirieitt ekki í viðfangsefni sín og eiga auðveldar en önnur merki raeð að vera hlutíaus. Meðal hæfileika er einnig að geta afgreitt raikið upplýsingamagn hraðar og með betri árangri en önnur merki. Loftið er athugult, er hugrayndaríkt og hefur gara- an a£ því að íeika sér með hugrajmdir. Köldskynsemí Þar sem bugsun er æðstí guó loftsmeritjanna eiga þau tti að vera köíd og ópersónuleg > viðhorfum. Þau bvetja til skynsamiegrar afstöðu til mála og viija leysa vandamál meö hugsun. Þegar tilfinw- ingar eru annars vegar verða þau hms vegar oft á tíóum vandræóaieg. VatníÖ ólíki hoftsmertýamm gengur að Ölfu jöfnu best að fynda vió eldinn, Hrút, Ljón og Bog- raann, en eiga rainnst sameigjnlegt með vatnmtí, Kraliba, Sprmódrefca og Fisfc. GARPUR MEfJKllH. GRETTIR JiejA P'A,SNATl pú riAOJR AtéR.1 HV4E>/eTLA RB>L) n oað eeRA /MkS EG STJÓRNA NÆST, EF PAB eR. í LAGI ? / TOMMI OG JENNI tj) KTW-CÖLflWVM-HAYEJI IHt. 1 I 1 . c 3« : i | | MÆ Æ\ LJOSKA 06 HÚSl£> ÞAg A£X>7 FYRIK FLÓPI ICÓWNSKI VEGklAF J ÉgK P£R BETUR r- EFA HéR ] ~,\>AO r w vj 5tðí>IKiNJ AI»Nkil /41WÖAP 'OKVTlB? FÓTlMW A /HÉR » FERDINAND —f '' '...—rrr——n—r—tm SMAFOLK THiS 16 M REPORT ÖN UJHATEVB? IT WA5 UJE UJERE SUPP05EP T0 3£ REP0RTIN6 ÖN,. ff I KNEU) UJHAT U)£ W6R.E | TCREP0P'ÖN,Thi5 IS U/HAT MH REPORT UJOUlP B6 A0OUT, ANP L 50 MUCM FÖR UUIN6INÍ6 IT„ Þetta er ritgerðin mín um hvaó það nú var sem við áttum að sfcrífa um . , , Ef ég vissí hvað við ættum aó sfcrifa um. þá fjaliaði rítgerð niín um þetta. og % • • •____________________ Kennari? Ti! lít.ils að reyna að sieppa vel frá þessu ., , BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Ira Rubin og Fred Hamilton eru kunnir keppnisspilarar í Bandaríkjunum. Þeir spiluðu saman á síðasta áratug og náðu mjög góðum árangri, unnu með- al annars Reisinger-keppnina Qórum sinnum á sex árum. Þeir hvfldu sig hvor á öðrum í nokk- ur ár en hafa nýlega tekið upp þráðinn aftur. I spilinu hér að neðan komust. þeír í hörð fjögur hjörtu, sem Rubin vann af ör- yggi: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 9763 ♦ D1076 ♦ ÁG4 ♦ 75 Vestur Austur ♦ DG10842 ♦ 42 ♦ D52 ♦ 104 ♦ K ♦ 953 ♦ 97 ♦ ÁKD9832 Suður ♦ Á5 ♦ ÁKG8 ♦ K10863 ♦ G6 Vestur Norður Austur Suður — — —- 1 hjarta 2 spaðar 3 hjörtu 4 lauf 4 hjörtu Pass Pass Pass Vestur kom út með lauftíuna og austur tók tvo slagi á litinn áður en hann skipti yfir í spaða- kóng. Rubin drap á ásinn og spilaði trompinu þrisvar. Staldr- aði svo við og reyndi að átta sig á skiptingunni. Stökk vesturs í tvo spaða var hindrun og lofaði sexlit. Spaða- kóngur austurs var því blankur. Bæði útspilið og barátta austurs upp á §órða sagnþrepi benti ennfremur til að hann ætti sjö lauf. Og þijú hjörtu hafði hann sýnt, svo að öilum líkíndum átti hann nákvæmlega tvo tígla. Að þessu athuguðu tók Rubin tígulkónginn og spilaði meiri tígli á gosaan. Þegar svíningin gekk var spílið í höfn, en Rubin hefði verið allt eins ánægður með það að austur ætti tígul- drottninguna. í því tilfelli yrði hann að spila laufi út í tvöfalda eyðu og spaðataparinn hyrfi þá eins og dögg fyrir sólu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á rúmenska meístaramótinu f ár kom þessi staða upp í skák aiþjóðlegu meistaranna Ionescu og Stefanov, sem hafði svart og átti leik. RegS-f með máti ií kjöffariðj m — Rg3-é, 4©. Kh2 - Dxb4 og hvitu r gafst. upp. Híftn gamai1- reyndi stórmeistan Flórin Gheorg- hi» s%rað-, með yfirtawðum á mót.inu,: hláitít v. af 16 mögu- iegurn. Næstir koam alþjóðlegu raeistaramvr Stefaaov og Fotsor með 9 % v. Stigahæsti skákmað- ur Rúmena, Mihaí Suba, varð að láta sér nægja 50% vinningsblut- fat'l og 8,—16, sætið,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.