Morgunblaðið - 16.01.1988, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 16.01.1988, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1988 ÍÞRÓTTIR UNGLINGA / FIMLEIKAR Bikarmót Fimleikasambands íslands: Mikill og góður undirbúningur hjá félögunum Vilmar Pétursson Ragnheiöuc Ragnarsdóttir, Björk, keppti á Bikarmótinu og stóð sig vel. Hún fékk einkunnina 9 fyrir æfíngar á slá en þær æfingar eiga greinilega vel við hana eins og þessi mynd ber með sér. BIKARMÓT Fimleikasambands íslands er eitt af stórmótum fimleikafólks. Mótið fór fram í desember og höfum við þegar greint frá úrslitum í keppni í frjálsum æfingum. Auk keppni í frjálsum æfingum var keppt í 2., 3. og 4. gráðu fimleikastig- ans. Mikill undirbúningur hafði farið fram í félögunum fyrir mótið, innanfélagsmót voru mörg og árangur á þeim hafði mikið að segja um val bikarliðs hvers félags. augardalshöll var vettvangur Bikarmótsins og var hún blóm- um skrýdd og myndaði fagra umgjörð utan um þetta skemmti- lega mót. Eins og á Vilmar öðrum mótum sigra Pétursson sumir en aðrir ná skrifar ekki efsta sæti. Blaðamaður tók nokkra sigurvegara mótsins tali og fara viðtölin hér á eftir. Keppum bara í skyiduæfingurr. í þriðja þrepi pilta báru Ármenning- ,»r sigur úr býtum. Brynjúlfur Guðmundsson, Skarphéðinn Hall- dórsson, Vilhjálmur Andri Einars- son, Skúli Friðrik Malmquist, Ófeigur Sigurðsson og Örvar Arn- arsson skipuðu sigurliðið. Þeir voru að vonum ánægðir með árangurinn enda æft daglega fyrir mótið 3-4 klukkustundir í senn. „Sigurinn var auðveldari en við bjuggumst við. Við kepptum bara í skylduæfingum á þessu móti sem við erum nú fam- ir að þekkja eftir allar æfmgarnar,“ sögðu strákamir vígreifir í mótslok. Frjálsu æfingaraat' skemmtilegastar Ármann átti einnig sigurliðið í >fjjórða þrepi pilta en það skipa Birg- ir Grímsson, Gísli Öm Garðarsson, Gísli Páll Davíðsson, Ottó Bergvin Hreinsson, Sveinbjöm Nikulásson og Þór Elvar Helgason. „Við byijum undirbúning keppn- istímabilsins á þreki og gerum einstakar æfingar eða æfingahiuta. Þegar nálgast mót æfum við alla gráðuna á hveijum degi og reynum að fá hana gilda. Ef maður getur ekki gráðuna alla keppir maður ekki í henni,“ sögðu Ármenningam- ir ' þegar þeir vom inntir eftir undirbúningi fyrir keppnistímabilið og Bikarmótið. „Til að mega byija æfíngar næstu gráðu verður maður að ná 44 stigum samanlagt úr öllum æfingum gráðunnar sem maður keppir í. Margir okkar náðu því núna en samt sem áður keppum við í þessari gráðu út keppnistímabilið en æfum næstu gráðu jafnhliða," bættu þeir við til að hafa öll atriði á hreinu. Skemmtilegast er þó að gera fijálsar æfíngar og þrátt fyrir að eiga eftir að klifra upp fimleika- stigann áður en þeir fara að keppa í fijálsum æfíngum em strákarnir aðeins famir að reyna sig við þær á æfíngum. Siáin er erfiðust Sunna Pálmadóttir, Guðný Laxdal, Jóhanna R. Ágústdóttir, íris Haf- steinsdóttir, Amý Árnadóttir og Helga Jónsdóttir mynda keppnis- flokk Gerplu í þriðja þrepi og þær urðu Bikarmeistarar í sínu þrepi. Þrátt fyrir að hafa æft vel fyrir mótið gátu þær ekki neitað að það hefði verið dálítið erfítt. Fyrir mót- ið kviðu þær dálítið fyrir og þá sérstaklega fyrir æfingum á slá. •„Sláin er erfíðust og það er dregið svo mikið frá ef maður dettur af henni," sögðu þær til að útskýra kvíðann. Gerplustelpumar em á aldrinum 12-14 ára og hafa æft fimleika í 3-5 ár fímm sinnum í viku. Ekki gátu þær neitað því að þær stundir kæmu að þær yrðu dálítið leiðar á fímleikum. Þó er ekki á dagskrá að hætta í íþróttinni, félagsskapur- inn, utanlandsferðir, æfíngarnar og svo ótalmargt annað gerir þessa og aðrar íþróttir eftirsóknarverðar. Úrslit í bikarmóti FSÍ D-lið Ármann Stökk Tvísiá Slá Gólf Samtals Ragnheiður Ólafsdóttir 9,10 8,55 6,75 8,10 32,50 Kristjana Ýr Jónsdóttir 7,90 8,40 8,00 8,15 32,45 Guðrún Ásta Magnúsdótt- 9,05 8,25 8,20 7,75 33,25 Ingunn Amórsdóttir 9,15 8,90 7,65 7,75 33,45 Sólveig Bjömsdóttir 8,90 8,00 8,10 7,35 32,36 Stefanía Þorgeirsdóttir 8,95 8,75 7,90 6,95 32,55 Björk 45,15 42,85 39,85 39,10 166,95 Erla Þorleifsdóttir 9,30 8,60 8,85 8,40 35,15 Helga Huld Sigtryggs- dóttir 9,00 8,90 9,15 8,55 35,60 Jenný Benediktsdóttir 8,75 9,15 8,45 7,80 34,15 Ragnheiður Ragnarsdóttir 9,05 8,80 9,00 8,75 35,60 Steinunn Ketilsdóttir 9,30 8,95 8,90 8,70 35,85 Svanhildur Vigúsdóttir 8,55 . 8,15 9,00 8,40 34,10 Fimleikadeild Akur- eyrar 45,40 44,40 44,90 42,80 177,50 Guðrún Ýr Sigbjömsdóttir 8,50 ' 7,55 6,95 7,40 30,40 Kolbrún Sœvarsdóttir 8,15 9,05 8,20 8,30 33,70 Margrét Jónsdóttir 9,15 9,25 8,00 7,25 33,65 RósaJónasdóttir 8,30 8,25 7,20 7,70 31,45 Hrefna Ólafsdóttir 8,70 6,50 6,15 7,50 28,85 Lena Heimisdóttir 8,80 5,05 8,20 7,35 29,40 Gerpla 43,45 40,60 38,55 38,25 160,85 Ása Gróa Jónsdóttir 9,10 9,50 9,45 9,25 37,30 Sigurrós Pétursdóttir 8,85 9,65 9,05 8,60 36,15 Kristín Harðardóttir 7,20 9,50 9,00 8,90 34,60 Iris Ösp Ingjaldsdóttir 8,65 ’ 9,35 8,85 8,75 35,60 Alma Hallgrimsdóttir 9,00 9,15 8,95 8,50 35,60 Þorgerður Jónsdóttir 8,90 9,50 8,20 8,85 35,45 Fylkir 44,50 47,50 45,30 44,35 181,65 Gyða Gunnarsdóttir 8,20 3,80 7,80 7,00 26,80 Ragna Einarsdóttir 7,85 0,00 7,70 7,85 23,40 Olga Bjamadóttir 8,00 5,40 5,80 7,25 26,45 Ólöf Huld Vöggsdóttir 7,70 4,65 7,40 6,80 26,55 Hildur Þórarinsdóttir 8,50 4,25 7,90 7,20 27,85 Kristbjörg Ingvarsdóttir 7,90 8,00 7,70 6,90 30,50 KR 40,45 26,10 38,50 36,20 141,25 Jóhanna Gunnlaugsdóttir 8,85 8,60 9,05 8,60 36,10 Margrét Sara Guðjóns- dóttir 9,10 9,05 8,80 8,25 35,20 Katrín Guðbjömsdóttir 8,70 9,35 8,15 7,95 34,15 Margrét H. Bjömsdóttir 8,70 ■ 8,15 7,70 7,35 31,90 J Sandra Ámadóttir 8,70 7,85 7,85 8,00 32,40 1 Erla Kristin Ámadóttir 8,05 7,70 8,00 8,25 32,00 I Stjaman 44,05 43,00 41,85 41,05 169,95 | Ásta Sveinsdóttir 9,20 8,95 9,15 8,70 36,00 ] BrynjaSif Kaaber 8,90 9,35 8,85 8,65 35,75 1 Hrafnhildur Jónsdóttir 8,35 8,40 8,20 8,25 33,20 j Hulda Björk Finnsdóttir 8,70 7,65 • 8,65 8,50 33,50 j Kolbrún Siguijónsdóttir 6,20 7,55 7,70 8,05 29,50 J Rut Hermannsdóttir 8,90 8,10 8,35 7,80 33,15 B-liö 44,05 42,45 43,20 42,15 171,85 | Armann Gólf Bogi Hringir Stökk Tvíslá Svifrá Samtals 1 Brynjúlfur Guðmundsson 8,10 6,85 7,65 8,95 6,75 8,50 46,80 Skarphéðinn Halldórsson 8,60 6,40 8,75 9,00 6,15 8,80 47,70 Vilhjálmur A. Einarsson 8,20 5,65 7,45 8,80 8,50- 7,25 45,85 Skúli Friðrik Malmquist 7,80 6,40 8,10 9,20 7,05 8,65 47,20 Ófeigur Sigurðarson 7,95 5,15 7,40 8,95 6,30 7,90 43,65 Örvar Amarson 9,35 6,95 7,45 9,05 7,85 8,80 48,45 Gerpla 42,20 31,25 39,40 45,15 36,45 42,65 237,10 Aðalsteinn Finnbogason 8,50 6,40 7,95 9,10 8,15 6,70 46,80 Guðm. Þór Brynjólfsson 9,00 6,60 7,05 8,60 7,10 7,30 45,65 Jón Finnbogason 8,15 5,60 7,55 8,20 6,00 6,85 42,35 C-lið 25,65 18,60 22,55 25,90 21,25 20,85 134,80 Gerpla Ámi Geir Magnússon Gólf Bog! Hringir Stökk Tvíslá Svifrá Samtals 8,25 6,15 6,85 8,00 6,75 5,15 41,15 Gísli Páll Reynisson 8,10 5,55 6,55 8,55 6,10 5,25 40,10 Jón Trausti Sæmundsson 8,25 9,00 6,50 8,90 7,00 8,20 47,85 Orri Hilmarsson 7,10 5,75 6,85 7,90 7,50 5,10 40,20 Sigurður Freyr Bjarnason 7,10 5,95 6,65 7,00 4,70 6,05 37,45 Þröstur Hrafnsson 8,40 7,50 6,70 8,85 7,10 6,45 45,00 C-lið 40,10 34,35 33,60 42,20 34,45 31,10 215,80 Armann Stökk Tvíslá Slá Gólf Samtals Ásta Björk Ámadóttir 8,25 8,45 6,30 7,90 30,90 Edda M. Guðmundsd. 8,55 - 8,05 8,30 8,20 33,10 E. Jenný Ævarsdóttir 8,05 8,90 8,05 8,35 33,35 Sigrún H. ísebarn 8,20 8,05 8,20 7,00 31,45 Sóley Valdimarsdóttir 8,40 7,65 7,65 8,65 32,35 Þórey Elva Einarsdóttir 8,70 7,55 ■7,40 8,60 32,25 Björk 42,10 41,10 39,60 41,70 164,50 Elín Þórarinsdóttir 8,75 7,75 7,60 6,85 30,95 Berglind Harðardóttir 8,55 9,00 3,40 8,40 34,35 Gígja Þórðardóttir 8,20 7,95 7,45 7,45 31,05 Guðrún Bjamadóttir 9,05 8,55 8,55 8,05 34,20 Helga Björk Hauksdóttir 8,75 8,00 8,00 8,05 32,80 1 María Sigurðardóttir 8,65 8,50 8,10 8,15 33,40 Fimaleikaráð Akureyrar 43,75 42,00 40,65 40,10 166,50 Aðalheiður Ragnarsdóttir 7,70 3,35 7,05 6,65 24,75 Elva Björk Jónasdóttir 8,65 5,00 5,05 5,40 24,10 Guðrún Gísladóttir 7,75 5,80 6,55 7,15 27,25 Harpa María Örlygsdóttir ‘8,90 6,50 6,70 6,50 28,60 Hildur B. Sigurbjömsd. • 8,35 3,65 5,90 7,25 25,15 Matthea Sigurbjörnsdóttir 9,00 5,80 7,25 7,90 29,95 Gerpla 42,65 26,75 33,45 35,45 138,30 Sunna Pálmadóttir 9,20 8,55 8,35 8,85 34,95 Guðný Laxdal 8,85 7,95 8,05 7,85 32,70 Jóhanna R. Ágústsdóttir 8,60 9,05 8,90 8,70 35,25 íris Hafsteinsdóttir 8,05 8,40 7,55 8,30 32,30 Ámý Ámadóttir 8,65 7,70 8,20 8,55 33,10 Helga Jónsdóttir 7,80 9,00 7,95 9,25 34,00 Stjarnan 43,35 42,95 41,45 43,65 272,40 Ásdís Magnúsdóttir 8,10 8,10 8,25 8,20 32,65 Gerða Kristín Lárusdóttir 7,85 7,45 6,10 6,00 27,40 Guðfinna Bjömsdóttir 6,90 6,00 7,15 8,50 28,55 Sigurbjörg J. Ólafsdóttir 7,75 8,50 7,75 9,05 33,05 Sunneva Sólversdóttir 7,60 8,50 8,00 7,85 31,95 Þóra Margrét Hjaltcstod 8,10 7,80 7,30 7,70 30,90 39,40 40,35 38,45 41,30 159,50 Hvaö hangir 5 loftlnu? Þessar ungu og upprennandi fímleikastjömur em í teygjuæfínum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.