Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 MÁNUDAGUR 25. JANÚAR SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 17.50 ► Rftmálsfréttlr. 18.00 ► Töfraglugginn. Endur- sýndur þátturfrá 20. janúar. 18.50 ► Fréttaágrip og táknsmálsfréttir. 19.00 ► fþrúttir. Umsjón: Bjarni.Felix- son. ^^STÖÐ2 <® 16.25 ► Lífsmark (Vital Signs). Ungur læknissonur fetar i fótspor föður sins. Hvorugur þolir þó álagið sem fylgir starfinu og freistast til notkunar vímugjafa. Aðal- hlutverk: Edward Asner, Gary Cole og Kate MaNeil. 4BM7.55 ► Hetjurhimin- geimsins (She-Ra and He- man.) 18.15 ► Handknattleikur. Umsjón: Heimir Karlsson. 18.50 ► Fjölskyldu- bönd (FamilyTies). 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðuro.fl. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Stöð2s Dýralíf í Afriku ■■■■ Dýralífsþættir Stöðvar 2 eru gerðir af Maurice Fievet og OA 45 Monique Dumonte, og þau hafa lagt á sig miklar þrenging: ar til að ná myndum af sem sjaldséustum dýrum. í þættinum sem er á dagskrá kl. 20.45 í kvöld fjalla þau um þefketti Þefkettir eru lítil rándýr sem eru ákaflega feimin að eðlisfari en þolinmóð og hugrökk og þykja minna á menn þegar þeir rísa upp á afturfætuma. Fievet-hjónunum tókst að ná af þeim ágætum myndum eftir mikið erfiði og þær verða sýndar í kvöld. Sjónvarpið: Sækistaðurínn Síríus ■■■■ í kvöld er á dagskrá Sjónvarpsins finnska sjónvarpsmynd- Q1 30 >n Sælustaðurinn. Sælustaðurinn gerist í finnsku sveitar- ju þorpi og aðaisöguhetjan, Andrés, er óskilgetinn sonur saumakonu og frægs kvikmyndaleikara sem býr á staðnum. Andres snýr heim eftir sukksamt líf í erlendum borgurn þar sem vinkona hans lét lífíð vegna ofneyslu fíkniefna. Aðalhlutverk leika Kari Váan- ánen, Esko Salminen, Hannu Kivioja, Varpu Reilin, Sulevi Peitola og Esko Hukkanen. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ólafi Þórðar- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Finnur N. Karlsson talar um daglegt mál kl. 7.55. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Húsiðá sléttunni" eftir Lauru Ingalls Wilder. Herbert Friðjónsson þýddi. Sólveig Pálsdóttir byrjar lesturinn. 9.30 Morgunleikfími. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.45 Búnaðarþáttur. Ketill A. Hannes- son talar um skattamál bænda. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Gengin spor. Umsjón: Sigríður Guðnadóttir. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 ( dagsins önn — Breytingaaldur- inn, breyting til batnaöar. Umsjón: Helga Thorberg. (Áður útvarpað í júlí sl.) 13.35 Miðdegissagan: „Óskráðar minn- ingar Kötju Mann." Hjörtur Pálsson les þýðingu sína (6). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — i sýningarklefan- um. Barnaútvarpið kynnir sér hvað gerist í sýningarklefum kvikmyndahús- anna. Umsjón: Kristip Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. a. Þrjár sembalsónötur eftir Dom- enico Scarlatti. Ton Koopman leikur á sembal. b. Partíta nr. 2 í d-mol eftir Johann Sebastian Bach. Ruggiero Ricci leikur á fiölu. c. Sónata í a-moll fyrir flautu og fylgi- raddir eftir Georg Friedrich Hándel. William Bennett leikur á flautu, Nichol- as Kraemer á sembal og Denisi Vigay á selló. 18.00 Fréttir. 18.03 Visindaþáttur. Umsjón: Jón Gunn- ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. Um daginn og veginn. Grímur Jónsson flugradíómaður á (safirði talar. 20.00 Aldakliöur. Ríkarður örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Hvunndagsmenning. Umsjón: Anna Margrét Siguröardóttir. (Endur- tekið frá miðvikudegi.) 21.16 „Breytni eftir Kristi" eftir Thomas a Pempis. Leifur Þórarinsson les (14). 21.30 Úvarpssagan „Kósakkarnir" eftir Leo Tolstoi. Jón Helgason þýddi. Emil Gunnar. Guðmundsson les (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Upplýsingaþjóöfélagið. Þróun fjarskipta og fréttamiðlunar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir og Anna G. Magnúsdóttir. (Einnig útvarpað nk. föstudag kl. 15.03.) 23.00 Witold Lutoslawski 75 ára. a. Konsert fyrir hljómsveit eftir Lut- oslawski. Sinfóníuhljómsveit pólska útvarpsins leikur; höfundur stjórnar. b. Sinfónía nr. 3 eftir Lutoslawski. Fílharmoníusveitir f Los Angeles leik- ur; Esa-Pekka Salonen stjórnar. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. 10.05 Miömorgunssyrpa. Meðal efnis er létt og skemmtileg getraun fyrir hlustendur á -öllum aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyrir hlustendur með „orð í eyra". Símí hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Gunnar Svanbergs- son kynnir m.a. breiðskífu vikunnar. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ferskir vindar. Umsjón: Skúli Helgason. 22.07 Kvöldstemmning með Magnúsi Einarssyni. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Litið í blööin, tónlist og spjall. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Popp, getraunir, kveðjur o.fl. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, saga dagsins og sitthvað fleira. Fréttir kl. 13.00, 1.4.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guömundsson og síðdegisbylgjan. Pétur Steinn leikur m.a. tónlist af vinsældalistum. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. Hallgrimur litur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 19.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og spjall við hlustendur. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar. UÓSVAKINN FM 96,7 07.00 Baldur Már Arngrímsson við hljóönemann. Tónlist og fréttir sagðar á heila tímanum. 13.00 Bergljót Baldursdóttir við hljóð- nemann. Tónlist, fréttir og dagskrá Alþingis. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengjast. RÓT FM 109,8 13.00 Úrdráttur úr 1. dags dagskránni „Haltu hátíð" . . . 18.00 Dagskrá Esperanto-sambands- ins. 18.30 Drekar og smáfuglar. Umsjón: Islenska friðarnefndin. 19.00 Tónafljót. Umsjón: Tónlistarhópur Útvarps Rótar. 19.30 Barnatími. 20.00 Unglingaþáttur. 20.30 Opið. Umsjón: Hversem er . , . 22.00 Sagan. 1. lestur. Framhaldssaga Eyvindar Erlendssonar. 22.30 Úr ritgerðasafninu, 1. lestur. Um- sjón: Árni Sigurjónsson og Örnólfur Thorsson. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veð- ur, færð og hagnýtar upplýsingar 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál o.fl. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson.Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18.00 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Tónlistar- þáttur. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund.Guösorðogbæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tón- list leikin. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 FB. 18.00 MH. 20.00 MS. 22.00 Þorgerður Elín Sigurðardóttir, Kristín Sigurðardóttir. MR. 23.00 Þórhildur Ólafsdóttir, Hjördís Jó- hannsdóttir. MR. 24.00 MR. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg Örvars- dóttir kynnir tónlist í morgunsárið, auk upplýsinga um veður, færð og sam- göngur. . Fréttir sagöar kl. 10.00. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson, óskalög, kveðjur, talnagetraun. 17.00 Síðdegi f lagi. Ómar Pétursson og íslensk tónlist. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlistaþáttur. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðard. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Hallór Árni spjallar við hlustendur um málefni líðandi stundar og flytur fréttir af félagastarfsemi í bænum. 17.30 Fiskmarkaðsfréttir Sigurðar Pét- urs. 19.00 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.