Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Au - pair“ óskast til íslenskrar fjölskyldu í V.-Þýskalandi strax til léttra heimilisstarfa. Má ekki reykja. Uppl. ásamt mynd leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 28. jan. merkt „Stuttgart". Vélvirkjar - málmiðnaðarmenn Viljum ráða menn til skipa- og vélaviðgerða. Vélsmiðja Hafnarfjarðarhf., sími50145. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANpAKOTI St. Jósefsspítali Landakoti Ársstaða aðstoðarlæknis við barnadeild St. Jósefsspítala, Landakoti, er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. júní 1988. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1988. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis barna- deildar. Reykjavík, 20/1 1988. p\Ö- Bókari/Gjaldkeri Stórt þjónustufyrirtæki í austurhluta Reykjavíkur. Starfssvið: Viðskiptamannabókhald, greiðsla reikninga, afstemmingar. Vinnslan er tölvu- vædd og notast er við IBM S-36 og PC tölvubúnað. Starfsmaðurinn þarf að hafa haldgóða bók- haldsreynslu, vera traustur og ábyggilegur og getað starfað sjálfstætt. Reynsla af tölvu- vinnslu æskileg. Starfið: Framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Mjög góð vinnuaðstaða. Krefjandi ábyrgðar- starf með góðum launum. Laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Innflutningsritari Heildverslun í austurhluta Reykjavíkur. Starfssvið: Pantanagerð, toll- og verðút- reikningur. Tölvuunnið. Innflutningsritarinn þarf að geta unnið sjálf- stætt og skipulega. Reynsla af tollskýrslu- gerð og tölvuvinnslu æskileg. Starfið: Umfangsmikil nákvæmnisvinna. Góð vinnuaðstaða. Laust eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu okkar fyrir 30. þ.m. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRum Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Rennismiður Óskum að ráða rennismið nú þegar. Skipasmiðastöðin Skipavís, Stykkishóimi, s. 91-81400. Lagerstörf Viljum ráða starfsfólk á sérvörulager Hag- kaups, Skeifunni 15. Störfin felst í verðmérk- ingum og tiltekt á pöntunum. Eingöngu er um að ræða heilsdagsstörf. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) mánudag og þriðjudag kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. St. Jósefsspítali, Landakoti Skóladagheimilið Brekkukot Viltu vinna í notalegu umhverfi á góðum stað í bænum. Okkur vantar aðstoðarmann á skóladagheimilið Brekkukot. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19600-260 virka daga. Staða hjúkrunarfræðings á vöktun- um, dagvinna er laus frá 1. febrúar 1988. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-300. Reykjavík, 20. 1. 1988. Dagvistarheimili Kópavogs Lausar stöður Dagvistarheimilið Kópasteinn Fóstra eða starfsmaður óskast til uppeldis- starfa á dagvistarheimilið Kópastein við Hábraut. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41565. Leikskólinn við Fögrubrekku Fóstra eða starfsmaður óskast til uppeldis- starfa við Leikskólann við Fögrubrekku. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 42560. Skóladagheimilið við Ástún Fóstra eða starfsmaður, með aðra uppeldis- menntun óskast til starfa við Skóladag- heimilið við Ástún. 50% etarf. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 641566. Einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Umsókn skal skila á þartil gerðum eyðublöð- um sem liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Verslunarstörf Óskum eftir starfsfólki ekki yngra en 24 ára í verslun okkar í Kringlunni. a) Vinnutími frá kl. 9.30-14.00. b) Vinnutími frá kl. 14.00-19.00 og ca 1 morgun í viku auk þess að hafa aðalumsjón með versluninni. Skriflegar umsóknir sendist til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „Aha" fyrir 27. 1. 88. Tölvuvörur, Skeifunni 17, auglýsa Viljum ráða starfskraft í verslun okkar. Við- komandi þarf að hafa góða þekkingu á tölvum og búnaði tengdum þeim, vera stundvís og hafa góða framkomu. Vinnutími erfrá kl. 13-18 (hugsanlega lengri). Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Tölvuvörum fyrir 28. janúar nk. TOLVU lfilDIID HUGBÚNAÐUR SKRIFSTOFUTÆKI SKEIFAN 17 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-687175 Verkfræðingur - tæknifræðingur Reynd verkfræðistofa í borginni vill ráða bygginga- eða vélaverkfræðing eða bygginga- tæknifræðing til starfa sem fyrst. Starfssvið: Hanna lagnir og eftirlit með fram- kvæmdum stærri bygginga. Æskileg starfsreynsla 2-3 ár. Góð vinnuað- staða. Laun samningsatriði. Umsóknirtrúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 29. jan. nk. Gjðni Tónsson RÁDGJÖF &RÁÐNINGARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 SIM1621322 L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna í 100 ár Sérfræðingur á markaðssviði Okkur vantar starfskraft í ýmis krefjandi og spennandi verkefni. Starfið er fyrst og fremst á sviði markaðs- og fjármála og heyrir undir framkvæmdastjóra markaðssviðs. Við leitum að viðskipta- eða hagfræðingi. Framhaldsmenntun á háskólastigi erlendis er æskileg og einhver starfsreynsla kemur að góðum notum, en er ekki skilyrði. Starfsaðstaða er góð. Laun eru skv. kjara- samningum SÍB. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra starfsmannasviðs, Ara F. Guðmundssonar, fyrir 5. febrúar nk. Hann veitir jafnframt nán- ari upplýsingar. Landsbanki íslands, starfsmannasvið, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 101 Reykjavik, simi: 621300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.