Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 45 . atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kringlan Áhugasamur sölumaður, karl eða kona, 20-30 ára óskast. Stundvísi og reglusemi skilyrði. Upplýsingar á staðnum fyrir hádegi miðviku- daginn 27. janúar. VERZLUNARRÁÐ ÍSLANDS Gjaldkerastarf Verzlunarráð íslands óskar eftir að ráða í starf gjaldkera til að sjá um gjaldkera- og bókhaldsstörf. Um er að ræða mjög áhugavert og fjölbreytt starf. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu og geti unnið sjálfstætt. Umsóknir berist til Verzlunarráðs íslands fyrir næstkomandi mánaðamót. Nánari upplýsingar veitir Verzlunarráð íslands, Húsi verslunarinnar. Sími83088. Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann í söludeild okkar á Nýbýiavegi 8, Kópavogi. Starfið er fólgið í eftirfarandi: 1. Sala nýrra bifreiða. Skylyrði fyrir ráðningu er: 1. Reynsla 2. Þjónustulund 3. Góð og örugg framkoma 4. Samstarfsvilji 5. Reglusemi og góð umgengni 6. Meðmæli Vinnutími er frá 9.00-18.00 alla virka daga. Skriflegar umsóknir ásamt meðmælum sendist til okkar fyrir 29. janúar nk. merktar: „Starfsumsókn - sölumaður". Upplýsingar um ofangreint starf eru ekki gefnar í síma. Öllum umsóknum verður svarað. TOYOTA <S&mtéeZÍióon féo. Nýbýlavegi 8, 200 Kópavogi. Fjármálastjóri (118) Fyrirtækið er véla- og þjónustufyrirtæki á Norðurlandi. Rekstrarsvið: Vélsmiðja, bílaverkstæði, smurstöð og blikksmiðja. Starfsmannafjöldi: 30-40. Starfssvið: Fjármálastjórn, áætlanagerð, bókhald, uppgjör, frágangur bókhalds og skýrslugerð. Við leitum að manni með viðskipta/verslun- armenntun og reynslu af störfum við fjármál og bókhald. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Fjármálastjóri - 118“ fyrir 1. febrúar. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta Vélvirki - vélstjóri Ewos hf. vantar starfskraft til framleiðslu og viðhaldsstarfa í fóðurverksmiðju sinni við Sundahöfn. Enskukunnátta og þekking á tölvum æskileg. Reglusemi og stundvísi áskilin. Umsóknir sendist í pósthólf 4114. Ewoshf. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfari óskast á Öldrunarlækninga- deild Landspítalans i Hátúni 10 strax eða eftir samkomulagi. Sjúkraþjálfari óskast í sumarafleysingar. Upplýsingar veitir Sigríður Gísladóttir yfir- sjúkraþjálfari, sími 29000-583. Barna og unglingadeild Landspítalans, Dalbraut 12 Hjúkrunardeildarstjóri óskast á unglinga- geðdeild Landspítalans Dalbraut 12. Húsnæði og barna/skóladagheirnili í boði. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 84611. Reykjavík 24. janúar 1988. Afgreiðslustarf Fyrirtækið er bóka- og ritfangaverslun í Reykjavík. Starfið felst í afgreiðslu á bókum og rit- föngum auk annars tilfallandi. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu áhugasamir um bækur og hafi haldbæra þekkingu á því sviði. Kostur er ef reynsla er fyrir hendi. Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar. Um heildagsstarf er að ræða og ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysinga- og ráðningaþjónusta Liösauki hf. W Skólavörðustig la - 101 Reykjavik — Simi 621355 Sölumaður Óskum að ráða sölumann til sölustarfa. Starfssvið: 1. Sala og kynning á íslenskri steinull. 2. Tengsl við dreifingaraðila. 3. Heimsóknir og kynningar um allt iand. 4. Skipulag sölustarfa. 5. Heildaryfirsýn sölu. Hæfniskröfur: Við leitum að vel menntuðum starfsmanni sem er tilbúinn að takast á við krefjandi starf. Umsækjandi skal hafa staðgóða þekkingu á byggingaefnum, hafa góða framkomu og eiga gott með að umgangast fólk. Starfið krefst þess að viðkomandi geti unnið sjálfstætt, sýni mikið frumkvæði og sé úr- ræðagóður. Upplýsingar um starfið veita: Starfsmannastjóri, sími 698320 og deildarstjóri byggingavöruheildsölu sími 681266. Umsóknareyðublöð Siggja frammi hjá starfsmannahaldi. SAMBANO ISL.SAMVINNUFE1AGA STARFSMANNAHALD Afgreiðslustörf ViJjum ráða nú þegar nokkra starfsmenn í eftirtalin störf í verslunum okkar: 1. Al'greiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvörudeild. 3. Afgreiðsla í sælkeraborði í Kringlunni. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) mánudag og þriðjudag kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. Tölvari -forritari Stórt tryggingafélag, vel staðsett, vill ráða starfskraft til starfa í tölvudeild sem fyrst. Leitað er að ungum aðila með stúdentspróf eða sambærilega menntun og einhverja þekkingu á tölvum (t.d. tölvunámskeið stjórnunarfélagsins). Miklir framtíðarmögureikar fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir' 28. janúar nk. GtiðntTónsson RÁÐCJÖF fr RÁÐNl NCARNÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMÍ 621322 Öldrunardeildir Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Á deildum B-5 og B-6 vantar til starfa nú þegar hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða sem áhuga hafa á hjúkrun aldraðra og að auki faglega þekkingu og hæfni. Á deildunum eru 27 rúm. Þarfer fram endur- hæfing, viðhaldsmeðferð og langtíma- umönnun. Hjúkrunarferlið er nýtt á virkan hátt við áætlanagerð og mat hjúkrunarþjónustunnar og unnið er í nánu þverfaglegu samstarfi er stuðlar að bættri heilsu aldraðra. Hjúkrunar- og læknisfræðilegar rannsóknir fara þar fram ásamt skipulagðri fræðslu sem byggð er á fræðsluþörf hjúkrunarliðs hverju sinni. Staða aðstoðardeildarstjóra á deild E-63, Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg er laus til umsóknar. Leitað er eftir hjúkrunarfræðingi með áhuga á stjórnun og uppbyggingu hjúkrunar fatl- aðra og aldraðara einstaklinga. Á hjúkrunardeild Hvítabandsins v/Skólaa- örðustíg eru lausar 1.5 stöður hjúkrunar- fræðing er áhuga hafa á hjúkrun aldraðra. Á deildinni er sérhæfing í hjúkrun aldraðra með Alzheimer-sjúkdóm. Unnið er í 2 hópum og nýtum við hjúkrunarferlið við skipulagningu og mat hjúkrunar. Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar, aðstoðar- fólk: Lausar eru stöður á hinum ýmsu deildum spítalans. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra starfsmannaþjónustu alla virka daga í síma 696356. Læknaritari Læknaritari óskast á lyflækningadeild. Hluta- starf kemur til greina. Upplýsingar veitir læknafulltrúi í síma 696382. BORGARSPÍTALINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.