Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 í DAG er sunnudagur 24. janúar, BÆNADAGUR að vetri, 24. dagurársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.16 og síðdegisflóð kl. 22.44. Sólarupprás í Rvík kl. 10.33 og sólarlag kl. 16.47. Myrkur kl. 17.48 og tungliö er í suðri kl. 18.24 (Almanak Háskóla íslands). Áður en þeir kalla, mun ég svara og áður en þeir hafa orðinu sleppt, mun óg bænheyra (Jes. 65,24.) 6 7 B 9 IK 71 75 u Lzwr 16 16 LÁRÉTT: 1 iqjög glaðsiima, 5 sting, 6 tunga, 9 blóm, 10 róm- versk tala, 11 frumefni, 12 bandvefur, 13 bana, 15 blóm, 17 drrkkjurúturinn. LOÐRÉTT: 1 mannsnafn, 2 svalt, 3 veru, 4 berklar, 7 púkar, 8 fæði, 12 fugl, 14 hress, 16 samh(jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 sæla, 6 Inga, 6 arða, 7 æf, 8 lagað, 11 ef, 12 tin, 14 glit, 16 talinu. LÓÐRÉTT: 1 skaðlegt, 2 liðug, 3 nma, 4 þarf, 7 æði, 9 afla, 10 atti, 15 U. FRÉTTIR VIÐSKIPTAVlKA. Á morg- un, mánudag hefst 3. við- skiptavika ársins. MÁLSTOFA í guðfræði. Nk. þriðjudag 26. þ.m. flytur dr. Hjalti Hugason lektor, fyrirlestur um efnið samband kirkju og þjóðar á íslandi með sérstöku tilliti til upplýsinga- tímans. Málstofan er haldin í Skólabæ, Suðurgötu 26 og hefst kl. 16. ÍS-SJÓR heitir hlutafélag sem stofnað hefur verið vest- ur í Búðardal. Stofnun þess er tilk. í nýlegu Lögbirtinga- blaði. Tilgangur félagsins er rannsóknir, tilraunavinnsla og markaðsöflun fyrir sjávar- fang úr Breiðafirði og inn- fjörðum hans segir í Lögbirtingi. Stofnendur eru einstaklingar í Búðardal, Reykjavík og víðar. Hlutafé félagsins er 126.000 kr. Stjómarformaður er Ólafur Sveinsson Miðbraut 2 í Búð- ardal. Er hann jafnframt framkvæmdastjóri. NORÐURGLUGGI hf. heitir hlutafélag á Akureyri sem tilk. er um í þessu sama Lög- birtingablaði. Tilgangur félagsins er að koma á fót og reka listsýningarsal þar í bænum m.m. Að stofnun félagsins standa einstakling- ar þar í bænum. Hlutafé nemur kr. 390.000. Stjómar- formaður er Helgi Vilberg Hermannsson, Heiðarlundi 20. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM PÉTUR Halldórsson borgarstjóri svaraði í gær á bæjarsfjórnarfundi fyrirspurn frá Stefán Jó- hann Stefánssyni hvað liði láninu (hitaveitulán- inu frá breska fyrirtæk- inu Power Securities. Borgarstjóri svaraði með þessum orðum. Ég tel öruggt að hið umrædda lán fáist og framkvæmd- ir hefjist á þeim tíma sem til hefir verið ætlast, þ.e. strax og vinnufært verð- ur. KVENFÉL. Neskirlgu held- ur aðalfund sinn annað kvöld, sur.nudag, í safnaðarheimili kirkjunnar og hefst kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í VR-húsinu Hvassaleiti 56—58. Opið hús verður á morgun, mánudag 25. jan. kl. 13—17. Ferðakynning fer fram kl. 16. MÁLFRE Y JUDEILDIN Kvistur heldur fund í Braut- arholti 30 annað kvöld, mánudag kl. 20.30. FÉL. eldri borgara Goð- heimum Sigtúni 3. Opið hús í dag sunnudag kl. 14. Verður þá spilað (frjálst) og teflt. Dagskrá verður flutt kl. 17 og byijað að dansa kl. 20. JÓLAKORTAHAPP- DRÆTTI Styrktarfél. vangefínna. Dregið hefur ver- ið í happdrættinu og komu vinningar á þessi númer: 53 - 3076 - 2417 og 1184. í VESTMANNAEYJUM Bæjarstjórinn í Vestmanneyj- um og skipulagsstjóri ríkisins tilkynntu í nýju Lögbirtinga- blaði að lögð hefði verið fram til sýnis og athugasemda til- laga að deiliskipulagi í austurbæ Vestmannaeyja. Nær hún yfir núverandi byggð og fyrirhugaða byggð við Helgafellsbraut. Liggur tillagan frammi í ráðhúsi bæjarins fram til 2. mars nk. Hugsanlegar athugasemdir skulu komnar fram fyrir 16. mars nk., segir í þessari til- kynningu. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Kyndill af strönd- inni. í dag sunnudag er leiguskipið Baltica væntan- legt og fer það út aftur samdægurs: Á morgun, mánudag er togarinn Ásþór væntanlegur inn til löndunar. í fyrradag kom á ytri höfnina hafði þar skamma viðdvöl og fór aftur grænlenski rækju- togarinn Ocean Prawns. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í dag sunnudag er togarinn Otur væntanlegur inn af veiðum og landar hjá Fisk- markaðnum. Verður að fresta framkvæmdum það verður að draga úr fjárfesting- um og draga þannig úrþenslu. Ég tel skynsamlegt að kalla á fulltrúa svett- arfélag^, þar sem þensla er mikil, og raeða við þá í fullri alvðru um hvort ekki megi fresta einhverjum fjárfest- ingum. Þurfum við að fara strax f byggingu ráðhúss í Reykjavík? Er þörf á því að byggja vcitingastað sem snýst, ofan á hitavatnsgeymum í Óskjuhlíð? Nú er andamamma líka orðin alveg ga-ga, herra borgarstjóri — Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. janúar til 28. janúar aö báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, SeKjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjayfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. ónaamistaaring: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Millili&alaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. ViÖtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ^78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlfÖ 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum f síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qeröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardagaw. 11-14. Hafnarfjarftarapótek: Opiö virka daga 9—19. Liugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mðriudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 lauge'-dögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga\ 10—14. Uppl. valctþjónustu í síma 51600. \ Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. \ Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til\föatu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahú8um eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjátfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamðliö, Síðu- múla 3-5, sfml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viólögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kot88undi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfrfieðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fráttasandlngar rfkisútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.16 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tii austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegiafróttir endursendar, auk þess sem aent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt (slenskur tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lendspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- dafld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartæknlngadelld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn (Foaavogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir aamkomu- lagi. é laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alia daga. Grenaás- delld: Mánudage til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Heilauvemdaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarhelmill Reykjavlkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeiW: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimaóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúknjnartielmlll í Kópavogi: Heimaóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Slmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn -ísJands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 699300. (Athugiö breytt símanúmer.) ÞjóóminjasafniA: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúslnu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reyfcjavíkur: Aóaisafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarfoókasafniö í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövlkud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonan Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, iaugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opln mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reyfcjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖholtl: Mánud,—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfeliasveh: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarflaröer er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Síml 23260. Sundlaug Seitjamarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.