Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vantar þig sölu- mann? Við höfum á skrá reynda og mjög góða sölu- menn, sem eru reiðubúnir að fastráða sig, eða taka að sér vinnu til skamms tíma. Upplýsingar milli kl. 9-16. ^rVETTVANGUR Skólavörðustíg 12, sími 623088. Ritari - lögfræðiskrif- stofa Lögfræðistofa í austurbænum vill ráða ritara til starfa sem fyrst. Um er að ræða hefðbundin skrifstofustörf. Góð menntun áskilin t.d. kennarapróf. Starfsreynsla er æskileg en ekki skilyrði ef rétt undirstaða er fyrir hendi. Góð laun f boði. Góð vinnuaðstaða. Umsóknir og fyrirspurnir veittar á skrifstofu okkar til 28. janúar nk. *• GudntTónsson RÁÐCJÖF & RÁDN I NCARÞJÚN LlSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Offsetprentari Offsetprentari óskast sem fyrst. Prentval, Súðarvogi 7, sími 33885. Byggðastofnun auglýsir starf forstöðumanns mið- stöðvar stofnunarinnar á Akureyri. Leitað er að manni með háskólapróf og starfsreynslu. Mikil samskipti við atvinnufyr- irtæki, sveitarfélög og lánastofnanir fylgja þessu starfi. Miðstöðin tekur til starfa sum- arið 1988 en áður en tekið er við starfinu þarf forstöðumaðurinn að starfa í Byggða- stofnun um nokkurn tíma. í miðstöðinni verða auk Byggðastofnunar útibú frá ýmsum opinberum og hálfopinberum stofnunum og fyrirtækjum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sam- bands íslenskra bankamanna og bankanna. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 12. febrúar 1988 og ber að skila umsóknum til Byggða- stofnunar. Upplýsingar vefta: Guðmundur Malmquist forstjóri og Bjarni Ein- arsson aðstoðarforstjóri. Byggðastofnun RAUÐARARSTlG 25 • SfMI 25133» PÖSTHÓLF 5410 • 125 REYKJAVlK RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHALD Vífilsstaðaspítali Sjúkraliðar óskast á Vífilsstaðaspítala. Starfsmenn óskast nú þegar í 75% og 100% starf. Upplýsingar gefur hjúkrunarframkvæmda- stjóri, sími 42800. Vífilsstaðaspítali - eldhús Starfsmenn óskast í eldhús Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar gefur yfirmatráðskona, sími 42800. Þvottahús ríkisspítala Starfsmenn óskast í almenn störf, af- greiðslu og ræstingar (50%) í þvottahús ríkisspítala Tunguhálsi 2, Árbæjarhverfi. Hlutastörf koma til greina. Góð vinnuað- staða, ódýrt fæði, fríar ferðir frá Hlemmi. Vinnutími getur verið breytilegur. Nánari upplýsingar um ofangreind störf veit- ir forstöðukona, Þórhildur Salómonsdóttir, sími 671677. Lyflækningadeild 11A Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa á Lyflækningadeild 11A nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, sími 29000-391. Dagheimili ríkisspítala - fóstrur, - starfsmenn og þroskaþjálfar Fóstrur, starfsmenn' og þroskaþjálfar ósk- ast á dagheimili. Upplýsingar veitir Unnur Stefánsdóttir, dag- vistarfulltrúi, sími 29000-641. Reykjavík, 24.janúar 1988. ALLA DAGAISKRL0I FRÁKL. 12-14:30 OG 18-22 Uólahlaðborð okkar á Sögu sló í gegn - og nú er kominn þorri. Nýtt hlaðborð með öllu sem tilheyrir árstímanum. Fullkomið þorratrog en einnig aðrir réttir, svo sem fjölbreyttir síldarréttir. Skrúður er rétta umhverfið fyrir mat árstíðarinnar hverju sinni - og hér á Hótel Sögu eru einnig einkasalir við hæfi hvers starfshóps eða félags. sími 91 29900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.