Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 39
GOTT FÖLK / SÍA MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 39 Átt þú spariskírteini ríkissjóds sem eru innleysanleg o I Um þessar mundir stendur yfir inn- lausn á nokkrum eldri flokkum spariskírteina ríkissjóðs. Ávöxtun Ný spariskírteini ríkissjóðs sem nú eru til sölu eru að fullu verðtryggð og bera auk þess vexti á bilinu 7,2% til 8,5%. Lánstíminn er 2 til 10 ár. Innleysanlegir flokkar spariskírtcina, janúar — júní 1988 llokkur Innleysanleg frá og með Mcðaltals- vextir í % Verðgildi pr. 100 kr. Nafnverð 1.1.88 1980-1 15.04.85 3,50 1.599,70 1980 2 25.10.85 3,50 1.257,01 1981-1 25.01.86 3,20 1.061,58 1981-2 15.10.86 3,20 793,29 1982-1 01.03.85 3,53 725,04 1982-2 01.10.85 3,53 542,56 1983-1 01.03.86 3,53 421,25 1983-2 01.11.86 4,16 276,19 1984-1 01.02.87 5,08 273,22 1984-2 10.09.87 8,00 268,33 1984-3 12.11.87 8,00 259,64 1985-lA 10.01.88 7,00 232,53 Nú átt þú kost á spariskírteinum ríkissjóðs sem bera hærri vexti en þau skírteini sem nú eru inn- leysanleg. Hafðu það í huga ef þú átt skírteini sem eru innleysanleg núna. Það er þinn hagur að ríkis- sjóður ávaxti sparifé þitt áfram á öruggan og arðbæran hátt. ISesssœi ?J Verðtryggð spariskírteini og gengistryggð spariskírteini til sölu núna: Flokkur Lánstími Ávöxtun Gjalddagi 1. fl. D 2 ár 8,5% 1. feb. ’90 1. fl. D 3 ár 8,5% 1. feb. ’91 1. fl. A 6/10 ár 7,2% 1. feb. '94-98 1-SDR 3 ár 8,3% 11. jan. ’91- 10. júlí ’91 1-ECU 3 ár 8,3% 11. jan. ’91- 10. júlí ’91 Öryggi Að baki spariskírteinum ríkissjóðs stendur öll þjóðin. Þau eru því ein öruggasta fjárfestingin sem þú átt völ á í dag. Ríkissjóður tryggir að vextir á þeim lækki ekki á lánstím- anum. Láttu ríkissjóð ávaxta sparifé þitt áfram á enn betri lcjörum Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðlabanka íslands og hjá löggilt- um verðbréfasölum, sem m.a. eru viðskiptabankarnir, ýmsir spari- sjóðir, pósthús um land allt og aðr- ir verðbréfamiðlarar. Einnig er hægt að panta spariskírteinin í síma 91 - 699863, greiða með C-gíróseðli og fá þau síðan send í ábyrgðarpósti. Spariskírteini ríkissjóðs eru tekju- og eignaskattsfrjáls eins og sparifé í bönkum og bera auk þess ekkert stimpilgjald. Þau eru arðbær ávöxt- unarleið fyrir einstaklinga jafnt sem fyrirtæki. RIKISSJOÐUR ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.