Morgunblaðið - 24.01.1988, Side 39
GOTT FÖLK / SÍA
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988
39
Átt þú spariskírteini
ríkissjóds sem
eru innleysanleg
o I
Um þessar mundir stendur yfir inn-
lausn á nokkrum eldri flokkum
spariskírteina ríkissjóðs.
Ávöxtun
Ný spariskírteini ríkissjóðs sem nú
eru til sölu eru að fullu verðtryggð
og bera auk þess vexti á bilinu
7,2% til 8,5%. Lánstíminn er 2 til
10 ár.
Innleysanlegir flokkar
spariskírtcina, janúar — júní 1988
llokkur Innleysanleg frá og með Mcðaltals- vextir í % Verðgildi pr. 100 kr. Nafnverð 1.1.88
1980-1 15.04.85 3,50 1.599,70
1980 2 25.10.85 3,50 1.257,01
1981-1 25.01.86 3,20 1.061,58
1981-2 15.10.86 3,20 793,29
1982-1 01.03.85 3,53 725,04
1982-2 01.10.85 3,53 542,56
1983-1 01.03.86 3,53 421,25
1983-2 01.11.86 4,16 276,19
1984-1 01.02.87 5,08 273,22
1984-2 10.09.87 8,00 268,33
1984-3 12.11.87 8,00 259,64
1985-lA 10.01.88 7,00 232,53
Nú átt þú kost á spariskírteinum
ríkissjóðs sem bera hærri vexti en
þau skírteini sem nú eru inn-
leysanleg. Hafðu það í huga ef þú
átt skírteini sem eru innleysanleg
núna. Það er þinn hagur að ríkis-
sjóður ávaxti sparifé þitt áfram á
öruggan og arðbæran hátt.
ISesssœi
?J
Verðtryggð spariskírteini
og gengistryggð spariskírteini
til sölu núna:
Flokkur Lánstími Ávöxtun Gjalddagi
1. fl. D 2 ár 8,5% 1. feb. ’90
1. fl. D 3 ár 8,5% 1. feb. ’91
1. fl. A 6/10 ár 7,2% 1. feb. '94-98
1-SDR 3 ár 8,3% 11. jan. ’91- 10. júlí ’91
1-ECU 3 ár 8,3% 11. jan. ’91- 10. júlí ’91
Öryggi
Að baki spariskírteinum ríkissjóðs
stendur öll þjóðin. Þau eru því ein
öruggasta fjárfestingin sem þú átt
völ á í dag. Ríkissjóður tryggir að
vextir á þeim lækki ekki á lánstím-
anum.
Láttu ríkissjóð
ávaxta sparifé
þitt áfram á
enn betri lcjörum
Spariskírteini ríkissjóðs fást í
Seðlabanka íslands og hjá löggilt-
um verðbréfasölum, sem m.a. eru
viðskiptabankarnir, ýmsir spari-
sjóðir, pósthús um land allt og aðr-
ir verðbréfamiðlarar. Einnig er
hægt að panta spariskírteinin í
síma 91 - 699863, greiða með
C-gíróseðli og fá þau síðan send í
ábyrgðarpósti.
Spariskírteini ríkissjóðs eru tekju-
og eignaskattsfrjáls eins og sparifé
í bönkum og bera auk þess ekkert
stimpilgjald. Þau eru arðbær ávöxt-
unarleið fyrir einstaklinga jafnt
sem fyrirtæki.
RIKISSJOÐUR ÍSLANDS