Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvukennarar Tölvufræðslan óskar eftir að ráða nokkra kennara til starfa fram á vorið. Kennd er notkun algengra PC-forrita. Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma 687590. Góð laun í boði. Tölvufræðslan Borgartúni 28 III REYKJKJÍKURBORG Mlf Jhzu&at Stidu'l Byggingadeild borgarverkfræðings óskar að ráða skrifstofumann. Starfið felst í tölvuskráningu reikninga, rit- vinnslu, móttöku skilaboða, skjalavörslu o.fl. Um heilsdagsstarf er að ræða. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri bygginga- deildar, Skúlatúni 2, sími 18000. Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðár- króki Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar Deildarstjóri á sjúkradeild. Deildarstjóri á nýja hjúkrunar- og ellideild. Hjúkrunarfræðinga á allar deildir. Ljósmæður Deildarljósmóðir á fæðingadeild. Sjúkraþjálfara í hálft starf. Iðjuþjálfara í fullt starf. Sjúkraliða til sumarafleysinga. Upplýsingar um laun og hlunnindi veitir hjúkr- unarforstjóri á staðnum í síma 95-5270. Höfn, Hornafirði Fóstrur Starf forstöðumanns og fóstra við leikskól- ann á Höfn í Hornafirði er laust til umsóknar. Upplýsingar um launakjör og fleira gefur skrifstofa Hafnarhrepps í síma 97-81222. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem allra fyrst. Sveitarstjórinn, Höfn í Hornfirði. Starfsfólk óskast til afgreiðslustarfa í verslun okkar á Lauga- vegi frá og með 1. febrúar nk., hálfan og allan daginn. Upplýsingar í versluninni frá kl. 4-6 næstu daga. Auglýsingastjóri og sölumenn Útgáfufyrirtæki óskar eftir auglýsingastjóra og sölumönnum. Aðeins vant fólk kemur til greina. Bæði er um tímabundið verkefni og framtíðarvinnu að ræða. Vinnuaðstaða er mjög góð. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið upplýsingar um fyrri störf og aðrar upplýsing- ar er að gagni mættu koma, svo og launákröf- ur, til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. febrúar merktar: „S - 6309“. Öllum umsóknum verð- ur svarað. Vélfræðingur 29 ára gamall leitar að góðu framtíðarstarfi í landi. Margs konar störf koma til greina. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. jan. merkt: „V - 3547“. Sjúkraþjálfun Óskum eftir að ráða starfskraft til að að- stoða sjúkraþjálfara hálfan eða allan daginn. Þyrfti að geta hafið störf eigi síðar en 1. febrúar nk. eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 4926“. Frá menntamála- ráðuneytinu Við Fósturskóla íslands er laust til umsóknar starf stundakennara í sálarfræði á vorönn 1988. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist fyrir 10. febrúar til skólastjóra Fósturskóla íslands, Laugalæk, 105 Reykjavík, sem einnig veitir nánari upplýsingar. Menntamálaráðuneytið. Kennarar athugið Vegna forfalla vantar Víðistaðaskóla í Hafn- arfirði kennara sem hér segir: í 1. bekk, (hálft starf), kennslan fer fram eft- ir hádegi. í 7. og 8. bekk (fullt starf), kennslugreinar: Stærðfræði og danska. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 52911, 52912 og 52915 (heimasími) eða fræðslu- skrifstofa Hafnarfjarðar í síma 53444. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Fulltrúastarf Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða fulltrúa í ábyrgðarstöðu í fjárhagsdeild. í starfinu felst m.a. samningagerð við við- skiptamenn, eftirlit og ýmis fjárreiðustörf. Starfsmaðurinn þarf að hafa háskólamenntun í lögfræði eða viðskiptafræði og reynslu í við- skiptum og öðrum mannlegum samskiptum. Starfið er vel launað og því fylgja ágæt vinnu- skilyrði og hlunnindi. Góð frammistaða verður metin að verðleikum og í nýjum stöðuveitingum. Þeir sem hafa áhuga, skrifi okkur með upp- lýsingum um menntun, aldur og fyrri störf til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 28. janúar 1988 merktar: „Jus - 2589“. Með öll svör verður farið sem algert trúnaðarmál. Svæðisstjóri Óskum eftir að ráða svæðisstjóra nú þegar til að hafa umsjón með aðstoðarfólki við kassa, þjófavarnarkerfi, bílastæðum og öðru tilfallandi. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, ekki í síma. /HIKLIG4RÐUR MARKADUR VIÐ SUND Ritari - félagasamtök Félagasamtök, vel staðsett, vilja ráða starfs- kraft til skrifstofustarfa ásamt því að sjá um tékkhefti. Góð menntun og starfsreynsla áskilin, einnig góð tungumálakunnátta. Góð laun í boði fyrir réttan starfskraft. Umsóknir sendist skrifstofu okkar fyrir 29. janúar nk. GudniTónsson RÁDCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 W Framkvæmdastjóri Starf framkvæmdastjóra Samtaka sveitar- félaga á höfuðborgarsvæðinu er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir skal senda til form. SSH, Magnús- ar Sigsteinssonar, Hamraborg 7, 200 Kópavogi, sem veitir allar frekari upplýsingar í síma 666328 á kvöldin. Umsóknarfrestur er til 8. febrúar. Sjúkraþjálfarar -sjálfstæður atvinnurekstur í Grindavík búa um 2 þúsund manns sem núna eru án sjúkraþjálfara. Höfum mjög góða aðstöðu með fullkomnum, nýjum tækjum sem leigjast út til þeirra sem hefja vilja sjálfstæð- an atvinnurekstur gegn sanngjörnu gjaldi. Vinna eins og hver vill - góðirtekjumöguleikar. Athugið, aðeins 40 mínútna akstur frá miðbæ Reykjavíkur. Þeir, sem áhuga hafa, hafi vinsamlegast samband við heilsugæslulækni í síma 92-68021 eða 92-68766. Grinda víkurbær. Starfsfólk óskast Lítið vistheimili fyrir aldraða (30 vistmenn), ekki hjúkrunardeild, vill ráða starfsfólk í neð- angreindar stöður: 1. Forstöðukonu/mann. 2. Starfsfólk í eldhús. 3. Starfsfólk í umönnun. 4. Starfsfólk í ræstingu. 5. Starfsfólk á næturvakt. Vistheimili þetta er staðsett miðsvæðis í Reykjavík og tekur fljótlega til starfa. Til greina gæti komið að ráða einstaklinga sem tækju að sér einstaka þætti reksturs- ins, svo sem eldhús, ræstingu og nætur- vörslu, eftir nánara samkomulagi. Svör leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „L - 2591“ fyrir 1. febrúar. f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.