Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Bremsur Það hefur vakið athygli mína á undanfömum árum að það eru oft sálrænir eiginleikar okkar sjálfra sem stöðva okk- ur. Bremsumar em inni í okkur, en yfirleitt ekki í ytri aðstæðum. Á þessi em að sjálfsögðu undantekningar en ég tel þær færri en margur. Mörg tœkifœri Þjóðfélag okkar býður upp á Qölmörg tækifæri. Sem dæmi má nefiia að hér er ekki at- vinnuleysi og hver sem er getur gengið menntaveg. Við þurfum hins vegar að koma auga á þessi tækifæri og vera reiðubúin að horfa jákvæðum augum á lífið og okkar eigin hæfileika og getu. Hugsun í raun er það hugarfarið sem skiptir mestu máli, eða það frá hvaða sjónarhóli við horf- um á eigin kærleika og þá möguleika sem okkur bjóðast. Það em hugsun okkar og við- horf sem stjóma athöfnum okkar. JákvœÖ viÖhorf Maður sem er jákvæður og fullur sjálfstrausts á augljós- lega auðveldara með að spjara sig í lífinu en sá sem efast um eigin hæfileika og venur sig á það að mála skrattann á vegginn. Þetta vitum við öll. Það sem kannski getur vakið spumingar er það af hveiju einn maður er bjart- sýnn og jákvæður og annar svartsýnn og neikvæður. AÖ axla ábyrgÖ Ég ætla ekki að segja hér að hinn jákvæði sé af ríkum for- eldrum og hafi fengið gott uppeldi og öll hugsanleg tæki- færi, en hinn hafi lent I erfiðleikum f bemsku. Slíkt hefur að sjálfsögðu mikið að segja en ef við stoppum við þá skýringu emm við um leið að búa til afsökun. í sumum tilvikum getur erfið bemska gjörsamlega eyðilagt efnilega einstaklinga. Þrátt fyrir fyrri erfíðleika verðum við hins vegar að halda áfram og því gagnast okkur lítið að kenna einhveijum um. Á endanum er ábyrgðin okkar. AÖ finna farveg Það sem ég tel helstu örsök þess að ákveðinn maður hafi sjálfstraust er að hann hefur fiindið hæfileikum sínum far- veg, er á réttri hillu S llfinu og hefur tekist að yfirvinna helstu veikleika sfna og er hættur að keyra á bremsun- um. Hinum óánægða hefur aftur á móti í flestum tilvikum ekki tekist að finna orku sinni farveg og beita henni rétt. AÖ ímynda sér Sem dæmi má nefna að ef fólk f vatnsmerkjunum, Krabba, Sporðdreka og Fisk- um, fær ekki útrás fyrir ímyndunarafl sitt og tilfinn- ingar á jákvæðan hátt missir það s^óm á tilfinningunum við minnsta tækifæri og ímyndunarafli, fer í það að búa til mótstöðu, sem fyrst og fremst býr I þeirrá eigin höfði. Kröfuharka Steingeitin og Meyjan em merki sem gera kröfur til sjálfra sín. Þeirra innri bremsa er því fólgin í of mik- illi kröfuhörku ogfúllkomnun- arþörf og því að þau gera sér ekki alltaf grein fyrir því að eigin kröfur eru hærri en kröf- ur umhverfsins. Fyrir vikið treysta þau sér ekki í störf sem þau em fullfær um að axla. Eftir að umfjöllun á fimmtudögum um heilsu merkjanna líkur ætla ég að fjalla um bremsur og veikleika hvers merkis fyrir sig. GARPUR HAROVAXt | GOilR GAGM' | RÁS. v/Ð\ÆBtXJto HblS/JD/neOA $K.ÖWV1U SE/UMA í '! þRÆLHBÚDUHUWt--■ BARA AÐEIHHVER G/£T1 KZklNt AIÉR. JÖfSN V/ðÞV/AE) R£LLA HUG^ T/L KÖ HU/ 1 j s :: : V • . * nHjííí::::::::::::::::::::: llzillillUi: :: i: ii ii GRETTIR tP?M PAVf56 20 TOMMI OG JENNI X ÉG HBLD AÐÉGH/M l/eirr ———_______________ A»/'/c: / — 1 1 - ——w rn?— — dtti— — : :—:—rvmr LJOSKA jfiú-riá.’ »:»» »»•*!•»»»»»•:»•» iHniÉnaU ii iiii: J HHHHH::: 3HÍ»H:lu:: H:HHH?H: FERDINAND SMAFOLK r50 I UlAS HANGIN6' UP5IPE POLON FROM , JHIS TREE, SEE... I UUAS ON ONE SIPE OF THE TREE ANP W KITEUIASONTHEOTHER.. ic Ég hékk þama öfugur þessu tré, skilurðu ... ©' 1987 Uniled Féature Syndicate, Inc. Ég var öðru megin á trénu og flugdrekinn hinum megin. ALL OF A SUPPEN, I HEARP THI5 AWFUL CRUNCHIN6 50UNPÍTHE TREE WAS EATING MV KITEllTUUASTERRIBLE'.1 uuouu'vou veV l'VE SEENITALL,/ BEEN HAVEN'T VOU, / THERE CHARLIE ANP ' BROUUN? A BACK.' Skyndilega heyrðust brak og brestir! Tréð var að biyðja flugdrekann minn! Það var skelfílegt!! Vá! Þú hefur aldeilis komizt í hann krappan, Kalli Bjama. „Hálfan fór ég heim í kring og hingað kom ég aftur!" BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þrátt fyrir ágæta hönd vissi vestur ekki fyrr en hann átti út gegn þremur gröndum suðurs. Og þurfti að sýna snilli til að hnekkja spilinu. Norður gefur, NS á hættu. Norður ♦ 76 ♦ 1042 ♦ K9432 ♦ 1097 Vestur Austur ♦ ÁK1092 .... #843 ♦ K76 ¥D953 ♦ D65 ♦ 87 ♦ DG ♦ 6543 Snður ♦ DG5 ♦ ÁG8 ♦ ÁG10 ♦ ÁK82 Vestur Norður Austur Sudur — Pass Pass 2 grönd Pass 3 grönd Pass Pass Pass Hækkun norðurs í þijú grönd er vissulega hörð, en getur þó heppnast vel ef tígullinn gefiir 5 slagi. Vestur hóf vömina með því að taka ÁK f spaða og spila þriðja spaðanum. Eftir að hafa skammað norður fyrir hækkunina spilaði suður tfgultfunni og lét hana rúlla yfir, þegar vestur lét Iftinn tígul. Tók svo sína nfu slagi og bað mak- ker sinn afsökunar á skömm- unum. Norður átti vestri afsökunar- beiðnina að þakka, því ef vestur hefði lagt tíguldrottninguna á tíuna hefði sagnhafi aldrei feng- ið fleiri en 8 slagi. Liturinn hefði stfflast. SKAK Umsjón Margeir - Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Wijk aan Zee, sem nú stendur yfir, kom þessi staða upp i skák þeirra Anatoly Karpov, fyrrum heims- meistara, sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistarans Paul Van der Sterren frá Hol- landi. Svarta staðan var í lagi vegna þess að hvíti riddarinn á d4 var leppur. Vopnin snerust hins vegar í höndum Hollendingsins, því hann lék síðast 31. - Rg6-e7?? 32. Rdxf5! - Rxf5, 33. Bxf6 (Hvítur er skyndilega kominn með gjörunnið endatafl) 33. — Rxe3, 34. Hxe3 - Bf5, 35. g4 - Bg6, 36. Bg2 - Hcl+, 37. Kh2 - Kf7, 38. Hc3! og svartur gafst upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.