Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 24.01.1988, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu vel staðsettframköllunarstofa. Lítið og þægi- egt fyrirtæki fyrir einstakling sem vill breyta 'til. Ágæt velta. Frekari upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Framköllun - 2588“. Til sölu Dráttarbifreið, Volvo F74 x 2, Intercooler, árgerð 1980 selst með dráttarstól. Bifreiðin er til sýnis á bifreiðaverkstæði Flugleiða, Reykjavíkurflugvelli. Nánari upplýsingar fást í síma 690345. Tilboð sendist Bíialeigu Flugleiða v/Flug- vallarveg. BÍLALEIGA FLUGLEIDA Sími 690200. Fyrirtæki Höfum fjölda fyrirtækja á söluskrá. Þar á meðal: ★ Gott fyrirtæki í matvælaframleiðslu. V. 4,0 m. ★ Gott fyrirtæki í efnaframleiðslu. V. 4,0 m. ★ Góð myndbandaleiga. V. 5,5 m. ★ Billiardstofa. V. 2,5 m. ★ Söluturn. Velta um 1,2 m. V. 3,3 m. ★ Barnafataverslun. V. 1,8 m. ★ Lítil bóka- og ritfangaverslun. V. 1,0 m. ★ Fiskverkunarfyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu, m. húsn. V. 30,0 m. Leggjum áherslu á vandaða og örugga þjón- ustu. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. SWfSMÓNUSM h/í BrynjóHur Jónsson • Nóatún T7 T05 Rvik • simi: 621315 • AlhUóa raóningaþjonusta • Fyrirtælýasala • Fjarmálaráögjof fyrir fyrirtæki Timburhús Timburhús smíðuð á byggingarstað. Klæðum einnig hús, utan sem innan. Tíu ára reynsla, sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 42814 frá kl. 18.00. Óskum eftir húsnæði fyrir hárgreiðslustofu í fullum rekstri u.þ.b. 60-80 fm. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 6164“. Verslunarhúsnæði óskast Um það bil 80 fm verslunarhúsnæði óskast til leigu við Laugaveginn. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer á aug- lýsingadeild Mbl. merkt: „L - 4452“. Sjálfstæðisfólk Austur-Skafta- fellssýslu Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Austur-Skaft- fellinga verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 26. janúar kl. 21.00. Venjule_g aðalfundarstörf. Egill Jónsson, alþingis- maður, mætir á fundinn og ræðir stjórn- málaviðhorfið. _ .. . Stjornm. Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar Almennur stjórn- málafundur verður haldinn í Safahús- inu, Sauðárkróki, þriðjudaginn 26. janúar kl. 20.30. Frummælendur: Birgir ísleifur Gunn- arsson, mennta- málaráðherra og Pálmi Jónsson, al- þingismaður. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á Sauðárkróki. Stjórnmálafundur á Hvolsvelli Sjálfstæðismenn boða til almenns stjórn- málafundar á Hvolsvelli, þriðjudaginn 26. febrúar kl. 21.00 i Hvolnum. Ræðumenn verða Porsteinn Pálsson for- sætisráðherra, Eggert Haukdal, alþingis- maður, Drífa Hjartardóttir, bóndi og Arni Johnsen, blaðamaður. Að loknum fram- söguræðum verða almennar umræður og fyrirspurnir. Aðalfundur - Kópavogi Aðalfundur Baldurs, félags sjálfstæðismanna i launþegastétt, verður haldinn fimmtudaginn 28. janúar i húsakynnum Sjálfstæðisflokksins í Hamraborg 1, 3. hæð og hefst kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. „... . Stjornm. Trúnaðarráðsfundur Hvatar Fundur verður haldinn miðvikudaginn 27. janúar nk. kl. 17.30 i Val- höll. Gestur fundarins verður Ólafur Isleifsson, hagfræðingur. Fjölmenniö. Stjórnin. Fundur um efnahags- og kjaramál Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins og mál- fundafélagið Óðinn halda sameiginlegan fund með forsaetisráöherra og formanni Sjálfstæðisflokksins, Þorsteini Pálssyni, um efnahags- og kjaramál. Fundurinn verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, mánu- daginn 25. janúar og hefst kl. 20.30. Allir velkomnir. Munið mánudaginn 25. janúar. Stjórnirnar. Keflavík Sjálfstæðiskvenna- félagið Sókn heldur fund mánudaginn 25. þ.m. i húsi Iðn- sveinafélags Suður- nesja við Tjarnar- götu 7 kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg fundar- störf. Gestir fundar- ins verða Salóme Þorkelsdóttir, al- þingismaður og Hulda Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi. Kaffiveitingar og spilað verður bingó. Mætið vel og stundvíslega og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. Aðalfundur FUS íÁrnes- sýslu - Ný sókn Aöalfundur FUS Ár- nessýslu verður haldinn mánudag- inn 25. jan. kl. 20.00 á Tryggvagötu 8, Selfossi. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Árni Johnsen for- maður kjördæmis- ráðs og Árni Sigfússon formaður SUS koma á fundinn og rabba um málin eftir aðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin. húsnæöi óskast Verslunarhúsnæði óskast til leigu Óskum eftir verslunarhúsnæði til leigu á góðum stað. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer á áug- lýsingadeild Mbl. merkt: „C - 4453“. Sjálfstæðisfélögin i Rangárvallasýslu. Mosfellsbær Geymsluhúsnæði Fyrirtæki á Ártúnsholti óskar að taka á leigu sem fyrst 500-1000 fm geymsluhúnsæði. Má vera á byggingarstigi en vel lokað og með góðri aðkeyrslu. Upplýsingar gefur Benedikt í síma 672000 á skrifstofutíma. Almennur fundur verður haldinn i Hlé- garöi mánudaginn 25. janúar nk. kl. 20.30. Dagskrá: Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins gera grein fyrir mál- efnum Mosfells- bæjar og svara fyrirspurnum fund- armanna. Allir íbúar Mosfellsbæjar vel- komnir. HEIMDALLUR FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA Fundur um iðnaðarmál Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna, heldur kvöldverðarfund um iðnaðarmál á loftinu í Lækjarbrekku kl. 19.00 mánudag- inn 25. janúar. Frummælandi verður Friðrik Sophusson, iðnaðarráðherra, og mun hann svara fyrirspurnum að loknu framsöguer- indi sínu. Það verður fróðlegt að vita hvað Friðrik hefur að segja um: • 1. Orkusölu til Bretlands. • 2. Einkavæöingu ríkisrekinna iðnfyrir- tækja. • 3. Nýjungar á sviði iðnaöarmála. • 4. Annað, sem menn kunna að hafa áhuga á að spyrja um. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldinn sunnudaginn 24. janúar í Festi, litla sal, kl. 15.00. Venjuleg aðalfundarstörf, kaffiveitingar. Þingmenn kjördæmisins mæta. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Svona gerum við hf. Auglýsingastofan Svona gerum við óskar eftir rúmgóðri 5-6 herbergja íbúð eða húsi til leigu fyrir starfsmann sinn. Æskileg stað- setning er sem næst miðbæ Reykjavíkur. Óskað er eftir leigu til lengri tíma. Nánari upplýsingar í síma 621711 frá kl. 9-17 virka daga. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.